Bjarni um nýtt stjórnarmynstur: „Ég er ekki með neina fyrirframgefna niðurstöðu“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 2. nóvember 2016 11:47 Bjarni Benediktsson ræðir við fjölmiðla á Bessastöðum í dag. Vísir/Eyþór Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, ræddi við fjölmiðla eftir að Guðni Th. Jóhannesson, forseti, veitti honum umboð til stjórnarmyndunar á Bessastöðum fyrir stundu. Hann segist ekki vera með ákveðna stjórn í huga og munu reyna að ná tali af leiðtogum hinna stjórnmálaflokkana í dag. „Ég er ekki með neina fyrirframgefna niðurstöðu og er ekki með neina valkosti útilokaða,“ sagði Bjarni sem mun tala við leiðtoga þeirra flokka sem eiga sæti á þingi. Bjarni var spurður um möguleikana á því að ný ríkisstjórn Sjálfstæðisflokksins, Viðreisnar og Bjartar framtíðar yrðu mynduð en slíkt hefur verið sagt í kortunum. Bjarni sagði að það væri möguleiki sem hefði þó ákveðin galla.Knappur meirihluti „Þetta er augljóslega einn möguleiki og gallinn við hann er hversu knappur meirihlutinn er,“ sagði Bjarni en slíkur meirihluti myndi njóta stuðnings 32 af 63 þingmönnum. Hann útilokaði einnig ekki að Framsóknarflokkurinn myndi eiga aðild að næstu ríkisstjórn. Bjarni segir æskilegt að ný ríkisstjórn verði myndu fljótlega og býst hann ekki við að það taki langan tíma. Ég horfi yfir sviðið og við erum ekki að rísa upp úr hruni eins og 2009. Ytri aðstæður eru góðar þó að spennan sé helst á vinnumarkaði. Að því leyti er ekkert í ytri aðstæðum að þetta taki margar vikur ef menn ná saman í helstu málum.“Bjarni ræddi við fjölmiðla á Bessastöðum og má sjá upptöku frá því að neðan. Kosningar 2016 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Innlent Fleiri fréttir Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Sjá meira
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, ræddi við fjölmiðla eftir að Guðni Th. Jóhannesson, forseti, veitti honum umboð til stjórnarmyndunar á Bessastöðum fyrir stundu. Hann segist ekki vera með ákveðna stjórn í huga og munu reyna að ná tali af leiðtogum hinna stjórnmálaflokkana í dag. „Ég er ekki með neina fyrirframgefna niðurstöðu og er ekki með neina valkosti útilokaða,“ sagði Bjarni sem mun tala við leiðtoga þeirra flokka sem eiga sæti á þingi. Bjarni var spurður um möguleikana á því að ný ríkisstjórn Sjálfstæðisflokksins, Viðreisnar og Bjartar framtíðar yrðu mynduð en slíkt hefur verið sagt í kortunum. Bjarni sagði að það væri möguleiki sem hefði þó ákveðin galla.Knappur meirihluti „Þetta er augljóslega einn möguleiki og gallinn við hann er hversu knappur meirihlutinn er,“ sagði Bjarni en slíkur meirihluti myndi njóta stuðnings 32 af 63 þingmönnum. Hann útilokaði einnig ekki að Framsóknarflokkurinn myndi eiga aðild að næstu ríkisstjórn. Bjarni segir æskilegt að ný ríkisstjórn verði myndu fljótlega og býst hann ekki við að það taki langan tíma. Ég horfi yfir sviðið og við erum ekki að rísa upp úr hruni eins og 2009. Ytri aðstæður eru góðar þó að spennan sé helst á vinnumarkaði. Að því leyti er ekkert í ytri aðstæðum að þetta taki margar vikur ef menn ná saman í helstu málum.“Bjarni ræddi við fjölmiðla á Bessastöðum og má sjá upptöku frá því að neðan.
Kosningar 2016 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Innlent Fleiri fréttir Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Sjá meira