Kanye West: „Ég hefði kosið Trump“ Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 19. nóvember 2016 09:44 Kanye West uppskar hneykslan áhorfenda á tónleikum sínum í San Jose þegar hann fullyrti að ef hann hefði kosið hefði Trump fengið atkvæði hans. Vísir/Getty Rapparinn Kanye West er óhræddur við að viðra skoðanir sínar og hafa þær í gegnum tíðina lagst misvel í fólk. Kanye náði þó að ganga fram af aðdáendum sínum á tónleikum í Kaliforníu á dögunum þegar hann sagði að ef hann hefði kosið hefði Donald Trump fengið atkvæði hans. „Ég sagði ykkur að ég kaus ekki, er það ekki? Það sem ég sagði ekki – eða kannski sagði ég það – en ef ég hefði kosið, hefði ég kosið Trump,“ sagði West og uppskar heilmikil neikvæð viðbrögð viðstaddra sem púuðu á hann þar sem hann stóð á sviðinu."I would've voted for Trump" - @kanyewest pic.twitter.com/XtyUteCgUZ— albertoreyes (@albertoreyes) November 18, 2016 West, sem sagði árið 2005 að George Bush væri sama um svarta, útskýrði ummælin og sagðist vera glaður að rasistar hefðu sýnt sitt rétta eðli. Þá viðraði hann aftur hugmyndina að hann sjálfur myndi bjóða sig fram til forseta Bandaríkjanna árið 2020 en hann fullyrti á verðlaunaafhendingu MTV á síðasta ári að hann hygðist bjóða sig fram til forseta. Því má þó ekki gleyma að Kanye West styrkti framboð Hillary Clinton árið 2015 og þá hefur hann einnig styrkt Demókrataflokkinn í gegnum tíðina. Donald Trump Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Rapparinn Kanye West er óhræddur við að viðra skoðanir sínar og hafa þær í gegnum tíðina lagst misvel í fólk. Kanye náði þó að ganga fram af aðdáendum sínum á tónleikum í Kaliforníu á dögunum þegar hann sagði að ef hann hefði kosið hefði Donald Trump fengið atkvæði hans. „Ég sagði ykkur að ég kaus ekki, er það ekki? Það sem ég sagði ekki – eða kannski sagði ég það – en ef ég hefði kosið, hefði ég kosið Trump,“ sagði West og uppskar heilmikil neikvæð viðbrögð viðstaddra sem púuðu á hann þar sem hann stóð á sviðinu."I would've voted for Trump" - @kanyewest pic.twitter.com/XtyUteCgUZ— albertoreyes (@albertoreyes) November 18, 2016 West, sem sagði árið 2005 að George Bush væri sama um svarta, útskýrði ummælin og sagðist vera glaður að rasistar hefðu sýnt sitt rétta eðli. Þá viðraði hann aftur hugmyndina að hann sjálfur myndi bjóða sig fram til forseta Bandaríkjanna árið 2020 en hann fullyrti á verðlaunaafhendingu MTV á síðasta ári að hann hygðist bjóða sig fram til forseta. Því má þó ekki gleyma að Kanye West styrkti framboð Hillary Clinton árið 2015 og þá hefur hann einnig styrkt Demókrataflokkinn í gegnum tíðina.
Donald Trump Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira