Katrín byrjar þreifingarnar snemma Snærós Sindradóttir skrifar 16. nóvember 2016 16:24 Katrín mætti á Bessastaði fyrr í dag. Fréttablaðið/Eyþór Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, vinnur nú að því að boða formenn hinna stjórnmálaflokkanna sem eiga sæti á Alþingi á fund sinn á morgun. Katrín hyggst taka daginn snemma og hefja fundarhöld í forsætisnefndarherbergi Alþingishússins klukkan níu í fyrramálið. Katrín segir í samtali við Vísi að hún hafi upphaflega áætlað að boða formennina til sín í öfugri stærðarröð og hefja þá leika á Loga Einarssyni, nýjum formanni Samfylkingarinnar. Þau plön gætu þó riðlast til. Ástæðan fyrir því að fundahöld hefjast svo snemma er naumur tími þar til þing þarf að koma saman til að meðal annars samþykkja fjárlög næsta árs. „Ég mun gera mitt allra besta en þetta er flókið verkefni. Maður verður að horfast í augu við það. Þetta fer að snúast um tímann sem við höfum og ég ætla að reyna að ná öllum á morgun.“Uppfært 17:20Fundir Katrínar frestast og byrja klukkan 9:30 í stað 9:00 í fyrramálið. Enn er áætlað að formenn komi á fund Katrínar í stærðarröð stjórnmálaflokkanna en formenn Bjartrar framtíðar og Viðreisnar halda uppteknum hætti og mæta saman á fundinn samkvæmt heimildum fréttastofu. Kosningar 2016 Mest lesið Órói mældist við Torfajökul Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Innlent Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Innlent Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Innlent Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Erlent Sýna íslensku með hreim þolinmæði Innlent Fleiri fréttir Órói mældist við Torfajökul Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Líklega fórnarlömb mansals og óhugnanlegt myndband af árás á bráðaliða Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Sýna íslensku með hreim þolinmæði Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Í skýjunum yfir samstöðu þjóðarinnar að byggja nýtt athvarf Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Áfram landris og skjálftar á Reykjanesskaga Langvarandi áhrif rafrettureykinga og nýtt Kvennaathvarf Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Veiðigjöld, tollahækkanir og skipulagður ritstuldur í Sprengisandi Dælubílarnir kallaðir út en húsráðandi náði að slökkva eldinn Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Beitti barefli í líkamsárás Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, vinnur nú að því að boða formenn hinna stjórnmálaflokkanna sem eiga sæti á Alþingi á fund sinn á morgun. Katrín hyggst taka daginn snemma og hefja fundarhöld í forsætisnefndarherbergi Alþingishússins klukkan níu í fyrramálið. Katrín segir í samtali við Vísi að hún hafi upphaflega áætlað að boða formennina til sín í öfugri stærðarröð og hefja þá leika á Loga Einarssyni, nýjum formanni Samfylkingarinnar. Þau plön gætu þó riðlast til. Ástæðan fyrir því að fundahöld hefjast svo snemma er naumur tími þar til þing þarf að koma saman til að meðal annars samþykkja fjárlög næsta árs. „Ég mun gera mitt allra besta en þetta er flókið verkefni. Maður verður að horfast í augu við það. Þetta fer að snúast um tímann sem við höfum og ég ætla að reyna að ná öllum á morgun.“Uppfært 17:20Fundir Katrínar frestast og byrja klukkan 9:30 í stað 9:00 í fyrramálið. Enn er áætlað að formenn komi á fund Katrínar í stærðarröð stjórnmálaflokkanna en formenn Bjartrar framtíðar og Viðreisnar halda uppteknum hætti og mæta saman á fundinn samkvæmt heimildum fréttastofu.
Kosningar 2016 Mest lesið Órói mældist við Torfajökul Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Innlent Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Innlent Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Innlent Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Erlent Sýna íslensku með hreim þolinmæði Innlent Fleiri fréttir Órói mældist við Torfajökul Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Líklega fórnarlömb mansals og óhugnanlegt myndband af árás á bráðaliða Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Sýna íslensku með hreim þolinmæði Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Í skýjunum yfir samstöðu þjóðarinnar að byggja nýtt athvarf Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Áfram landris og skjálftar á Reykjanesskaga Langvarandi áhrif rafrettureykinga og nýtt Kvennaathvarf Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Veiðigjöld, tollahækkanir og skipulagður ritstuldur í Sprengisandi Dælubílarnir kallaðir út en húsráðandi náði að slökkva eldinn Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Beitti barefli í líkamsárás Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Sjá meira