Ólöf útskrifuð af Landspítalanum: "Síðustu vikur hafa verið ólýsanlegar og margt gengið á“ Atli Ísleifsson skrifar 15. nóvember 2016 21:18 Ólöf er varaformaður Sjálfstæðisflokksins og skipaði efsta sæti á lista hans í Reykjavík suður í nýafstöðnum þingkosningum. Vísir/GVA Ólöf Nordal innanríkisráðherra er komin heim eftir að hún var útskrifuð af Landspítalanum þar sem hún hafði verið frá 5. október síðastliðinn, eða í tæpar sex vikur. Ólöf greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni þar sem hún segir síðustu vikur hafa verið ólýsanlegar og margt gengið á. Hún var lögð inn vegna lungnabólgu og sýkingar. „Ég naut einstakrar umönnunar á kvennadeild Landspítalans og verð alltaf þakklát fyrir fólkið sem þar starfar. Það er þeim að þakka að ég er núna komin hingað heim. Kærar kveðjur sendi ég öllum þeim sem hafa sent mér bataóskir og haft samband við mig með ýmsum hætti á undanförnum vikum. Framundan er að safna kröftum. Það verður ærið verkefni fyrir mig,“ segir Ólöf. Ólöf er varaformaður Sjálfstæðisflokksins og skipaði efsta sæti á lista hans í Reykjavík suður í nýafstöðnum þingkosningum. Ólöf greindist með krabbamein sumarið 2014. Greint var frá því í maí síðastliðinn að hún hefði lokið við lyfjameðferð sem hófst í janúar. Í lok síðasta árs kom í ljós við reglubundið eftirlit hækkun á svokölluðum æxliskvíslum í blóði sem mæla framgang og stöðu krabbameins og var því nauðsynlegt að bregðast strax við. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Ólöf sendir baráttukveðju af hliðarlínunni: Saknar þess að taka þátt í baráttunni Oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður segir það óvenjulega stöðu að leiða lista en fylgjast með utan hringiðunnar. 26. október 2016 11:57 Ólöf Nordal lögð inn á sjúkrahús Verður á hliðarlínunni í kosningabaráttunni. 11. október 2016 20:29 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Sjá meira
Ólöf Nordal innanríkisráðherra er komin heim eftir að hún var útskrifuð af Landspítalanum þar sem hún hafði verið frá 5. október síðastliðinn, eða í tæpar sex vikur. Ólöf greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni þar sem hún segir síðustu vikur hafa verið ólýsanlegar og margt gengið á. Hún var lögð inn vegna lungnabólgu og sýkingar. „Ég naut einstakrar umönnunar á kvennadeild Landspítalans og verð alltaf þakklát fyrir fólkið sem þar starfar. Það er þeim að þakka að ég er núna komin hingað heim. Kærar kveðjur sendi ég öllum þeim sem hafa sent mér bataóskir og haft samband við mig með ýmsum hætti á undanförnum vikum. Framundan er að safna kröftum. Það verður ærið verkefni fyrir mig,“ segir Ólöf. Ólöf er varaformaður Sjálfstæðisflokksins og skipaði efsta sæti á lista hans í Reykjavík suður í nýafstöðnum þingkosningum. Ólöf greindist með krabbamein sumarið 2014. Greint var frá því í maí síðastliðinn að hún hefði lokið við lyfjameðferð sem hófst í janúar. Í lok síðasta árs kom í ljós við reglubundið eftirlit hækkun á svokölluðum æxliskvíslum í blóði sem mæla framgang og stöðu krabbameins og var því nauðsynlegt að bregðast strax við.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Ólöf sendir baráttukveðju af hliðarlínunni: Saknar þess að taka þátt í baráttunni Oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður segir það óvenjulega stöðu að leiða lista en fylgjast með utan hringiðunnar. 26. október 2016 11:57 Ólöf Nordal lögð inn á sjúkrahús Verður á hliðarlínunni í kosningabaráttunni. 11. október 2016 20:29 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Sjá meira
Ólöf sendir baráttukveðju af hliðarlínunni: Saknar þess að taka þátt í baráttunni Oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður segir það óvenjulega stöðu að leiða lista en fylgjast með utan hringiðunnar. 26. október 2016 11:57