Rússar ekki með Íslandi í riðli Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. nóvember 2016 16:30 Jón Arnór Stefánsson og strákarnir okkar verða í Helsinki. vísir/valli Tyrkland varð í dag síðasta gestgjafaþjóðin á EM í körfubolta til að velja sér samstarfsaðila á mótinu. Tyrkir völdu sér Rússa og verða því liðin saman í riðli á EM á næsta ári. Þar með er ljóst að Rússar verða ekki í riðli með Íslandi en Finnar voru áður búnir að velja sér Ísland sem samstarfsþjóð sína á EM. Allar fjórir gestgjafar keppninnar hafa því valið sér samstarfssþjóðir. Ísrael valdi Litháen og Rúmenía kaus að starfa með Ungverjalandi. Dregið verður í riðla á EM eftir eina viku og kemur þá í ljós hvaða tvær aðrar þjóðir verða með Íslandi og Finnlandi í riðli í Helsinki. Ísland (í styrkleikaflokki 6) og Finnland (í styrkleikaflokki 3) geta þá lent í riðli með einni þjóð úr hverjum eftirtöldum styrkleikaflokkum:Styrkleikaflokkur 1: Spánn, Frakkland eða SerbíaStyrkleikaflokkur 2: Grikkland, Ítalía, Tékkland eða Lettland.Styrkleikaflokkur 4: Slóvenía eða Georgía.Styrkleikaflokkur 5: Þýskaland, Belgía, Pólland eða Svartfjallaland. EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Ísland spilar í Helsinki á EM 2017 í körfubolta Ísland verður samstarfsaðili Finnlands og spilar sinn riðil í Helsinki á næsta ári. 7. október 2016 10:40 Ísland í neðsta styrkleikaflokki Ísland verður í neðsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir EM 2017 í körfubolta 22. nóvember næstkomandi. 22. september 2016 14:06 Evrópumeistaramótið leikið í fjórum löndum Ísland vann sér þátttökurétt á Evrópumeistaramótinu í körfubolta á næsta ári með frækilegum sigri á Belgíu í gær eins og frægt er. 18. september 2016 11:00 Ísland með Spáni, Frakklandi eða Serbíu í riðli á EM í körfu Íslenska körfuboltalandsliðið verður með á Eurobasket, úrslitakeppni EM í körfubolta, næsta sumar og mun spila leiki sína í Finnlandi eins og varð ljóst í byrjun mánaðarins. 28. október 2016 16:00 Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Spila allar í takkaskóm fyrir konur Fótbolti Missti móður sína nokkrum klukkutímum eftir að hann var valinn í NFL Sport Fleiri fréttir Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sjá meira
Tyrkland varð í dag síðasta gestgjafaþjóðin á EM í körfubolta til að velja sér samstarfsaðila á mótinu. Tyrkir völdu sér Rússa og verða því liðin saman í riðli á EM á næsta ári. Þar með er ljóst að Rússar verða ekki í riðli með Íslandi en Finnar voru áður búnir að velja sér Ísland sem samstarfsþjóð sína á EM. Allar fjórir gestgjafar keppninnar hafa því valið sér samstarfssþjóðir. Ísrael valdi Litháen og Rúmenía kaus að starfa með Ungverjalandi. Dregið verður í riðla á EM eftir eina viku og kemur þá í ljós hvaða tvær aðrar þjóðir verða með Íslandi og Finnlandi í riðli í Helsinki. Ísland (í styrkleikaflokki 6) og Finnland (í styrkleikaflokki 3) geta þá lent í riðli með einni þjóð úr hverjum eftirtöldum styrkleikaflokkum:Styrkleikaflokkur 1: Spánn, Frakkland eða SerbíaStyrkleikaflokkur 2: Grikkland, Ítalía, Tékkland eða Lettland.Styrkleikaflokkur 4: Slóvenía eða Georgía.Styrkleikaflokkur 5: Þýskaland, Belgía, Pólland eða Svartfjallaland.
EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Ísland spilar í Helsinki á EM 2017 í körfubolta Ísland verður samstarfsaðili Finnlands og spilar sinn riðil í Helsinki á næsta ári. 7. október 2016 10:40 Ísland í neðsta styrkleikaflokki Ísland verður í neðsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir EM 2017 í körfubolta 22. nóvember næstkomandi. 22. september 2016 14:06 Evrópumeistaramótið leikið í fjórum löndum Ísland vann sér þátttökurétt á Evrópumeistaramótinu í körfubolta á næsta ári með frækilegum sigri á Belgíu í gær eins og frægt er. 18. september 2016 11:00 Ísland með Spáni, Frakklandi eða Serbíu í riðli á EM í körfu Íslenska körfuboltalandsliðið verður með á Eurobasket, úrslitakeppni EM í körfubolta, næsta sumar og mun spila leiki sína í Finnlandi eins og varð ljóst í byrjun mánaðarins. 28. október 2016 16:00 Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Spila allar í takkaskóm fyrir konur Fótbolti Missti móður sína nokkrum klukkutímum eftir að hann var valinn í NFL Sport Fleiri fréttir Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sjá meira
Ísland spilar í Helsinki á EM 2017 í körfubolta Ísland verður samstarfsaðili Finnlands og spilar sinn riðil í Helsinki á næsta ári. 7. október 2016 10:40
Ísland í neðsta styrkleikaflokki Ísland verður í neðsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir EM 2017 í körfubolta 22. nóvember næstkomandi. 22. september 2016 14:06
Evrópumeistaramótið leikið í fjórum löndum Ísland vann sér þátttökurétt á Evrópumeistaramótinu í körfubolta á næsta ári með frækilegum sigri á Belgíu í gær eins og frægt er. 18. september 2016 11:00
Ísland með Spáni, Frakklandi eða Serbíu í riðli á EM í körfu Íslenska körfuboltalandsliðið verður með á Eurobasket, úrslitakeppni EM í körfubolta, næsta sumar og mun spila leiki sína í Finnlandi eins og varð ljóst í byrjun mánaðarins. 28. október 2016 16:00