„Þetta mjakast hægt áfram“ Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 14. nóvember 2016 22:20 Búist er við að fundurinn muni standa yfir fram á nótt. visir/ngy Fundur Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar um mögulega stjórnarmyndun stendur enn yfir, en hann hófst snemma í morgun. Búist er við að hann muni standa fram á nótt. „Þetta mjakast hægt áfram,“ segir Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, í samtali við fréttastofu, en vildi að öðru leyti lítið tjá sig um stöðu mála. „Ég er hóflega bjartsýnn,“ segir Benedikt, aðspurður. Fjögurra manna teymi frá hverjum flokki hafa undanfarna daga unnið að texta nýs stjórnarsáttmála á ótilgreindum stað. Þingflokkar Viðreisnar og Bjartrar framtíðar héldu í dag sameiginlegan þingflokksfund þar sem línur voru lagðar, en þingflokkur Sjálfstæðisflokks fundaði síðast á föstudag, þar sem flokkurinn lagði blessun sína yfir formlegar stjórnarmyndunarviðræður við Bjarta framtíð og Viðreisn. Kosningar 2016 Tengdar fréttir „Staðan er svolítið snúin" „Við skrifum ekki undir kjarasamning með skerðingu á veikindarétti til okkar manna," segir Jónas Garðarsson, formaður Sjómannafélags Íslands 14. nóvember 2016 18:45 Hafa áhyggjur af litlum þingstyrk nýrrar ríkisstjórnar Fjögurra manna teymi frá hverjum flokki, Sjálfstæðisflokki, Bjartri framtíð og Viðreisn vinna nú drög að stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar. Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir að þingmenn hafi áhyggjur af litlum þingstyrk ríkisstjórnarinnar. 14. nóvember 2016 20:30 Óttarr segist skilja að fólki sé heitt í hamsi Fer að sjá fyrir endann á stjórnarviðræðum Sjálfstæðisflokks, Bjartrar framtíðar og Viðreisnar. 14. nóvember 2016 12:41 Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Fleiri fréttir Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Sjá meira
Fundur Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar um mögulega stjórnarmyndun stendur enn yfir, en hann hófst snemma í morgun. Búist er við að hann muni standa fram á nótt. „Þetta mjakast hægt áfram,“ segir Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, í samtali við fréttastofu, en vildi að öðru leyti lítið tjá sig um stöðu mála. „Ég er hóflega bjartsýnn,“ segir Benedikt, aðspurður. Fjögurra manna teymi frá hverjum flokki hafa undanfarna daga unnið að texta nýs stjórnarsáttmála á ótilgreindum stað. Þingflokkar Viðreisnar og Bjartrar framtíðar héldu í dag sameiginlegan þingflokksfund þar sem línur voru lagðar, en þingflokkur Sjálfstæðisflokks fundaði síðast á föstudag, þar sem flokkurinn lagði blessun sína yfir formlegar stjórnarmyndunarviðræður við Bjarta framtíð og Viðreisn.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir „Staðan er svolítið snúin" „Við skrifum ekki undir kjarasamning með skerðingu á veikindarétti til okkar manna," segir Jónas Garðarsson, formaður Sjómannafélags Íslands 14. nóvember 2016 18:45 Hafa áhyggjur af litlum þingstyrk nýrrar ríkisstjórnar Fjögurra manna teymi frá hverjum flokki, Sjálfstæðisflokki, Bjartri framtíð og Viðreisn vinna nú drög að stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar. Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir að þingmenn hafi áhyggjur af litlum þingstyrk ríkisstjórnarinnar. 14. nóvember 2016 20:30 Óttarr segist skilja að fólki sé heitt í hamsi Fer að sjá fyrir endann á stjórnarviðræðum Sjálfstæðisflokks, Bjartrar framtíðar og Viðreisnar. 14. nóvember 2016 12:41 Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Fleiri fréttir Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Sjá meira
„Staðan er svolítið snúin" „Við skrifum ekki undir kjarasamning með skerðingu á veikindarétti til okkar manna," segir Jónas Garðarsson, formaður Sjómannafélags Íslands 14. nóvember 2016 18:45
Hafa áhyggjur af litlum þingstyrk nýrrar ríkisstjórnar Fjögurra manna teymi frá hverjum flokki, Sjálfstæðisflokki, Bjartri framtíð og Viðreisn vinna nú drög að stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar. Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir að þingmenn hafi áhyggjur af litlum þingstyrk ríkisstjórnarinnar. 14. nóvember 2016 20:30
Óttarr segist skilja að fólki sé heitt í hamsi Fer að sjá fyrir endann á stjórnarviðræðum Sjálfstæðisflokks, Bjartrar framtíðar og Viðreisnar. 14. nóvember 2016 12:41