Bjarni aftur í Lautina Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. nóvember 2016 12:33 Bjarni er kominn aftur til Fylkis. mynd/fylkir Markvörðurinn Bjarni Þórður Halldórsson er genginn í raðir Fylkis á ný eftir eins árs dvöl hjá Aftureldingu. Bjarni, sem er 33 ára, skrifaði undir tveggja ára samning við Fylki. Árbæjarliðið féll úr Pepsi-deildinni í sumar eftir 16 ára samfellda dvöl í deild þeirra bestu. Eftir tímabilið tók Helgi Sigurðsson við þjálfun liðsins af Hermanni Hreiðarssyni. „Það er frábært að fá Bjarna heim, uppalinn í félaginu og með mikla reynslu. Það er mikill styrkur að fá leikmenn aftur í félagið, það segir okkur að hér líður þeim vel. Nú eru við komnir með tvo öfluga markmenn og það skiptir okkur miklu máli í baráttunni sem framundan er,“ segir Helgi í tilkynningu frá Fylki. „Ég er gífurlega ánægður og stoltur af því að skrifa undir samning við Fylki í dag og hlakka mikið til þess að taka þátt í stórafmælisárinu 2017. Það er von mín og trú að á þessum undarlegu tímum muni allir Árbæingar fylkja sér á bak við liðið og styðja það sem aldrei fyrr. Í sameiningu munum við sjá til þess að sumarið verði eftirminnilegt, fullt af gleði og að stórveldið Fylkir komi sér aftur í fremstu röð. Fylkir – Stoltur – Alltaf,“ er haft eftir Bjarna sem hefur leikið 111 leiki fyrir Fylki í efstu deild. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Helgi Sig: Ætla að koma Fylki upp á 50 ára afmælinu Helgi Sigurðsson skrifaði í dag undir þriggja ára samning við Fylki og stýrir liðinu í Inkasso-deildinni á næsta ári. 13. október 2016 11:59 Hermann Hreiðarsson hættur með Fylki Hermann Hreiðarsson hefur hætt þjálfun knattspyrnuliðs Fylkis sem féll úr Pepsi-deild karla í sumar. Fylkir sendi út tilkynningu þess efnis rétt í þessu. 8. október 2016 20:24 Helgi Sigurðsson tekur við Fylki Aðstoðarþjálfari Víkings er maðurinn sem á að koma Árbæingum aftur upp í Pepsi-deildina. 13. október 2016 10:45 Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Gísli semur við Skagamenn Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn ÍR - Ármann | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Enski boltinn Fleiri fréttir Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sjá meira
Markvörðurinn Bjarni Þórður Halldórsson er genginn í raðir Fylkis á ný eftir eins árs dvöl hjá Aftureldingu. Bjarni, sem er 33 ára, skrifaði undir tveggja ára samning við Fylki. Árbæjarliðið féll úr Pepsi-deildinni í sumar eftir 16 ára samfellda dvöl í deild þeirra bestu. Eftir tímabilið tók Helgi Sigurðsson við þjálfun liðsins af Hermanni Hreiðarssyni. „Það er frábært að fá Bjarna heim, uppalinn í félaginu og með mikla reynslu. Það er mikill styrkur að fá leikmenn aftur í félagið, það segir okkur að hér líður þeim vel. Nú eru við komnir með tvo öfluga markmenn og það skiptir okkur miklu máli í baráttunni sem framundan er,“ segir Helgi í tilkynningu frá Fylki. „Ég er gífurlega ánægður og stoltur af því að skrifa undir samning við Fylki í dag og hlakka mikið til þess að taka þátt í stórafmælisárinu 2017. Það er von mín og trú að á þessum undarlegu tímum muni allir Árbæingar fylkja sér á bak við liðið og styðja það sem aldrei fyrr. Í sameiningu munum við sjá til þess að sumarið verði eftirminnilegt, fullt af gleði og að stórveldið Fylkir komi sér aftur í fremstu röð. Fylkir – Stoltur – Alltaf,“ er haft eftir Bjarna sem hefur leikið 111 leiki fyrir Fylki í efstu deild.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Helgi Sig: Ætla að koma Fylki upp á 50 ára afmælinu Helgi Sigurðsson skrifaði í dag undir þriggja ára samning við Fylki og stýrir liðinu í Inkasso-deildinni á næsta ári. 13. október 2016 11:59 Hermann Hreiðarsson hættur með Fylki Hermann Hreiðarsson hefur hætt þjálfun knattspyrnuliðs Fylkis sem féll úr Pepsi-deild karla í sumar. Fylkir sendi út tilkynningu þess efnis rétt í þessu. 8. október 2016 20:24 Helgi Sigurðsson tekur við Fylki Aðstoðarþjálfari Víkings er maðurinn sem á að koma Árbæingum aftur upp í Pepsi-deildina. 13. október 2016 10:45 Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Gísli semur við Skagamenn Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn ÍR - Ármann | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Enski boltinn Fleiri fréttir Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sjá meira
Helgi Sig: Ætla að koma Fylki upp á 50 ára afmælinu Helgi Sigurðsson skrifaði í dag undir þriggja ára samning við Fylki og stýrir liðinu í Inkasso-deildinni á næsta ári. 13. október 2016 11:59
Hermann Hreiðarsson hættur með Fylki Hermann Hreiðarsson hefur hætt þjálfun knattspyrnuliðs Fylkis sem féll úr Pepsi-deild karla í sumar. Fylkir sendi út tilkynningu þess efnis rétt í þessu. 8. október 2016 20:24
Helgi Sigurðsson tekur við Fylki Aðstoðarþjálfari Víkings er maðurinn sem á að koma Árbæingum aftur upp í Pepsi-deildina. 13. október 2016 10:45