Leikir Íslands á EM: Byrjum gegn Grikklandi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. nóvember 2016 16:50 Íslenska körfuboltalandsliðið. Vísir/Ernir Ísland hefur leik á EM í körfubolta með því að spila gegn sterku liði Grikkja þann 31. ágúst í Helsinki. Dregið var í riðla í Istanbúl í Tyrklandi en fyrir lá fyrir að Ísland myndi vera með Finnlandi í riðli og að allir leikirnir í þeim riðli færu fram í Helsinki. Sterkar þjóðir drógust í riðil Íslands - Grikkland, Frakkland, Slóvenía og Pólland. Strákarnir byrja á að spila við Grikkja og fá svo hvíldardag. Þá taka við leikir gegn Póllandi og Frakklandi en eftir það kemur annar hvíldardagur. Síðustu tveir leikirnir verða gegn Slóveníu og Finnlandi. Fjögur efstu liðin úr riðlinum komast áfram í 16-liða úrslitin en úrslitakeppnin fer öll fram í Istanbúl. Þess má geta að knattspyrnulið Íslands spilar gegn Finnum ytra í undankeppni HM 2018 þann 2. september, sama daga og körfuboltaliði mætir Pólverjum.31. ágúst: Slóvenía - Pólland Ísland - Grikkland Finnland - Frakkland2. september: Pólland - Ísland Finnland - Slóvenía Grikkland - Frakkland3. september: Finnland - Pólland Frakkland - Ísland Slóvenía - Grikkland5. september: Pólland - Frakkland Grikkland - Finnland Ísland - Slóvenía6. september: Grikkland - Pólland Slóvenía - Frakkland Finnland - Ísland EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Hlynur: Pirraður að fá ákveðnar þjóðir Landsliðsfyriliðinn leist ekki alveg nógu vel á niðurstöðuna í drætti dagsins fyrir EM í körfubolta. 22. nóvember 2016 16:35 Tony Parker og félagar bíða strákanna okkar á EM Ísland lenti í erfiðum riðli á EM í körfubolta á næsta ári en dregið var í riðla í Istanbúl í dag. 22. nóvember 2016 15:30 Logi: Fengum flest góðu liðanna Logi Gunnarsson fylgdist með drættinum fyrir EM 2017 í höfuðstöðvum KKÍ í dag ásamt félögum sínum í íslenska körfuboltalandsliðinu. 22. nóvember 2016 16:40 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Fleiri fréttir Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Sjá meira
Ísland hefur leik á EM í körfubolta með því að spila gegn sterku liði Grikkja þann 31. ágúst í Helsinki. Dregið var í riðla í Istanbúl í Tyrklandi en fyrir lá fyrir að Ísland myndi vera með Finnlandi í riðli og að allir leikirnir í þeim riðli færu fram í Helsinki. Sterkar þjóðir drógust í riðil Íslands - Grikkland, Frakkland, Slóvenía og Pólland. Strákarnir byrja á að spila við Grikkja og fá svo hvíldardag. Þá taka við leikir gegn Póllandi og Frakklandi en eftir það kemur annar hvíldardagur. Síðustu tveir leikirnir verða gegn Slóveníu og Finnlandi. Fjögur efstu liðin úr riðlinum komast áfram í 16-liða úrslitin en úrslitakeppnin fer öll fram í Istanbúl. Þess má geta að knattspyrnulið Íslands spilar gegn Finnum ytra í undankeppni HM 2018 þann 2. september, sama daga og körfuboltaliði mætir Pólverjum.31. ágúst: Slóvenía - Pólland Ísland - Grikkland Finnland - Frakkland2. september: Pólland - Ísland Finnland - Slóvenía Grikkland - Frakkland3. september: Finnland - Pólland Frakkland - Ísland Slóvenía - Grikkland5. september: Pólland - Frakkland Grikkland - Finnland Ísland - Slóvenía6. september: Grikkland - Pólland Slóvenía - Frakkland Finnland - Ísland
EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Hlynur: Pirraður að fá ákveðnar þjóðir Landsliðsfyriliðinn leist ekki alveg nógu vel á niðurstöðuna í drætti dagsins fyrir EM í körfubolta. 22. nóvember 2016 16:35 Tony Parker og félagar bíða strákanna okkar á EM Ísland lenti í erfiðum riðli á EM í körfubolta á næsta ári en dregið var í riðla í Istanbúl í dag. 22. nóvember 2016 15:30 Logi: Fengum flest góðu liðanna Logi Gunnarsson fylgdist með drættinum fyrir EM 2017 í höfuðstöðvum KKÍ í dag ásamt félögum sínum í íslenska körfuboltalandsliðinu. 22. nóvember 2016 16:40 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Fleiri fréttir Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Sjá meira
Hlynur: Pirraður að fá ákveðnar þjóðir Landsliðsfyriliðinn leist ekki alveg nógu vel á niðurstöðuna í drætti dagsins fyrir EM í körfubolta. 22. nóvember 2016 16:35
Tony Parker og félagar bíða strákanna okkar á EM Ísland lenti í erfiðum riðli á EM í körfubolta á næsta ári en dregið var í riðla í Istanbúl í dag. 22. nóvember 2016 15:30
Logi: Fengum flest góðu liðanna Logi Gunnarsson fylgdist með drættinum fyrir EM 2017 í höfuðstöðvum KKÍ í dag ásamt félögum sínum í íslenska körfuboltalandsliðinu. 22. nóvember 2016 16:40