Þjóðarpúlsinn: Æ færri ákveða hvaða flokk þeir kjósa meira en mánuði fyrir kosningar Atli Ísleifsson skrifar 21. nóvember 2016 09:58 Þegar fólk er spurt hvaða flokkar það vilji að myndi nýja ríkisstjórn voru Vinstri græn (67 prósent) og Björt framtíð (66 prósent) þeir flokkar sem oftast eru nefndir. Vísir/Eyþór Innan við þriðjungur þeirra sem kusu í nýafstöðnum alþingiskosningum hafði tekið ákvörðun meira en mánuði fyrir kosningar um hvað hann ætlaði að kjósa, eða tæp 31 prósent. Þetta kemur fram í nýjum Þjóðarpúlsi Gallup. Þar kemur fram að ríflega fimm prósent tóku ákvörðun þremur til fjórum vikum fyrir kosningar, rúmlega 14 prósent einni til tveimur vikum fyrir kosningar og nær 20 prósent í vikunni áður en kosið var. „Hátt í 30% þeirra sem kusu tóku ekki ákvörðun fyrr en samdægurs og þar af ákváðu nær 17% sig ekki fyrr en í kjörklefanum eða á kjörstað.“ Í kosningunum 2009 höfðu 38 prósent ákveðið hvaða flokk þeir hugðust kjósa mánuði fyrir kosningar, en 57 prósent í kosningunum 2007. Mikill munur er á því hvenær fólk tók ákvörðun eftir því hvað það kaus, en þeir sem kusu Sjálfstæðisflokkinn voru líklegastir til að ákveða sig meira en mánuði fyrir kosningar (46 prósent) og þeir sem kusu Bjarta framtíð voru líklegastir til að ákveða sig á kjörstað (34 prósent). Þegar fólk er spurt hvaða flokkar það vilji að myndi nýja ríkisstjórn voru Vinstri græn (67 prósent) og Björt framtíð (66 prósent) þeir flokkar sem oftast eru nefndir. „Nær 59% nefna Viðreisn og rúmlega 57% Sjálfstæðisflokkinn. Rúm 34% nefna Pírata, tæplega 24% Framsóknarflokkinn og rétt yfir 20% Samfylkinguna,“ segir í tilkynningu frá Gallup. Niðurstöðurnar eru úr netkönnun sem gerð var dagana 3. til 14. nóvember 2016, en heildarúrtaksstærð var 1.424 og þátttökuhlutfall 59,1 prósent. Nánar má lesa um niðurstöður könnunarinnar í viðhengi. Kosningar 2016 Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Fleiri fréttir Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjá meira
Innan við þriðjungur þeirra sem kusu í nýafstöðnum alþingiskosningum hafði tekið ákvörðun meira en mánuði fyrir kosningar um hvað hann ætlaði að kjósa, eða tæp 31 prósent. Þetta kemur fram í nýjum Þjóðarpúlsi Gallup. Þar kemur fram að ríflega fimm prósent tóku ákvörðun þremur til fjórum vikum fyrir kosningar, rúmlega 14 prósent einni til tveimur vikum fyrir kosningar og nær 20 prósent í vikunni áður en kosið var. „Hátt í 30% þeirra sem kusu tóku ekki ákvörðun fyrr en samdægurs og þar af ákváðu nær 17% sig ekki fyrr en í kjörklefanum eða á kjörstað.“ Í kosningunum 2009 höfðu 38 prósent ákveðið hvaða flokk þeir hugðust kjósa mánuði fyrir kosningar, en 57 prósent í kosningunum 2007. Mikill munur er á því hvenær fólk tók ákvörðun eftir því hvað það kaus, en þeir sem kusu Sjálfstæðisflokkinn voru líklegastir til að ákveða sig meira en mánuði fyrir kosningar (46 prósent) og þeir sem kusu Bjarta framtíð voru líklegastir til að ákveða sig á kjörstað (34 prósent). Þegar fólk er spurt hvaða flokkar það vilji að myndi nýja ríkisstjórn voru Vinstri græn (67 prósent) og Björt framtíð (66 prósent) þeir flokkar sem oftast eru nefndir. „Nær 59% nefna Viðreisn og rúmlega 57% Sjálfstæðisflokkinn. Rúm 34% nefna Pírata, tæplega 24% Framsóknarflokkinn og rétt yfir 20% Samfylkinguna,“ segir í tilkynningu frá Gallup. Niðurstöðurnar eru úr netkönnun sem gerð var dagana 3. til 14. nóvember 2016, en heildarúrtaksstærð var 1.424 og þátttökuhlutfall 59,1 prósent. Nánar má lesa um niðurstöður könnunarinnar í viðhengi.
Kosningar 2016 Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Fleiri fréttir Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjá meira