Katrín búin að ræða við forsetann sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 21. nóvember 2016 09:01 Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna. vísir/hanna Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, upplýsti Guðna Th. Jóhannesson, forseta Íslands, um stöðu mála í gærkvöldi. Formlegar stjórnarmyndunarviðræður VG, Samfylkingar, Bjartrar framtíðar, Pírata og Viðreisnar hefjast klukkan 13 í dag. Katrín segist gera ráð fyrir að viðræðurnar muni taka nokkra daga, og að lögð hafi verið áhersla á það í símtali hennar við forsetann að unnið verði hratt en vel. „Ég held honum upplýstum og auðvitað áttum við okkur á því að það er ekki endalaus tími [...]Það skiptir máli að vinna hratt en það má heldur ekki gleyma því að vinna vel. Þett aer eitthvað sem maður metur eftir því sem verkefnum vindur fram,“ sagði Katrín í Bítinu í morgun. Hún tók fram að staðan í pólitíkinni nú sé allt önnur en áður hafi verið. „Flokkarnir liggja á miklu stærra svæði á hinu pólitíska litrófi en við höfum séð á undanförnum árum við stjórnarmyndun og það þýðir auðvitað að það fá ekki allir sínu fram.“ Aðspurð segir hún ýmislegt sameina þessa fimm flokka, til dæmis umhverfis-, heilbrigðis- og menntamálin. „Svo heyrir maður það líka frá mörgum að það er mikill áhugi á að breyta vinnubrögðum á Alþingi og það er óskandi að það takist,“ segir hún. „Það eru ýmsar hugmyndir sem við höfum verið að ræða, lengur en fyrir þessar kosningar, og það lýtur að því hvernig við reynum að vinna meira í sátt á Alþingi þannig að vægi minnihlutans verði meira á hverjum tíma.“Viðtalið við Katrínu má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Formlegar stjórnarmyndunarviðræður hefjast í dag Málefnahópar Vinstri grænna, Samfylkingar, Bjartrar framtíðar, Pírata og Viðreisnar munu í dag hittast formlega til þess að fara yfir málefnagrundvöll hugsanlegs stjórnarsamstarf þessara flokka. 21. nóvember 2016 07:35 Slaka á kröfunni um utanþingsráðherra Þingflokkur Pírata vill að stefnu flokksins verði breytt svo þingmenn annarra flokka geti orðið ráðherrar í stjórn með Pírötum. Þeirra eigin ráðherrar verði þó ekki þingmenn samtímis. 21. nóvember 2016 07:00 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Innlent Fleiri fréttir Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, upplýsti Guðna Th. Jóhannesson, forseta Íslands, um stöðu mála í gærkvöldi. Formlegar stjórnarmyndunarviðræður VG, Samfylkingar, Bjartrar framtíðar, Pírata og Viðreisnar hefjast klukkan 13 í dag. Katrín segist gera ráð fyrir að viðræðurnar muni taka nokkra daga, og að lögð hafi verið áhersla á það í símtali hennar við forsetann að unnið verði hratt en vel. „Ég held honum upplýstum og auðvitað áttum við okkur á því að það er ekki endalaus tími [...]Það skiptir máli að vinna hratt en það má heldur ekki gleyma því að vinna vel. Þett aer eitthvað sem maður metur eftir því sem verkefnum vindur fram,“ sagði Katrín í Bítinu í morgun. Hún tók fram að staðan í pólitíkinni nú sé allt önnur en áður hafi verið. „Flokkarnir liggja á miklu stærra svæði á hinu pólitíska litrófi en við höfum séð á undanförnum árum við stjórnarmyndun og það þýðir auðvitað að það fá ekki allir sínu fram.“ Aðspurð segir hún ýmislegt sameina þessa fimm flokka, til dæmis umhverfis-, heilbrigðis- og menntamálin. „Svo heyrir maður það líka frá mörgum að það er mikill áhugi á að breyta vinnubrögðum á Alþingi og það er óskandi að það takist,“ segir hún. „Það eru ýmsar hugmyndir sem við höfum verið að ræða, lengur en fyrir þessar kosningar, og það lýtur að því hvernig við reynum að vinna meira í sátt á Alþingi þannig að vægi minnihlutans verði meira á hverjum tíma.“Viðtalið við Katrínu má heyra í spilaranum hér fyrir neðan.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Formlegar stjórnarmyndunarviðræður hefjast í dag Málefnahópar Vinstri grænna, Samfylkingar, Bjartrar framtíðar, Pírata og Viðreisnar munu í dag hittast formlega til þess að fara yfir málefnagrundvöll hugsanlegs stjórnarsamstarf þessara flokka. 21. nóvember 2016 07:35 Slaka á kröfunni um utanþingsráðherra Þingflokkur Pírata vill að stefnu flokksins verði breytt svo þingmenn annarra flokka geti orðið ráðherrar í stjórn með Pírötum. Þeirra eigin ráðherrar verði þó ekki þingmenn samtímis. 21. nóvember 2016 07:00 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Innlent Fleiri fréttir Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Sjá meira
Formlegar stjórnarmyndunarviðræður hefjast í dag Málefnahópar Vinstri grænna, Samfylkingar, Bjartrar framtíðar, Pírata og Viðreisnar munu í dag hittast formlega til þess að fara yfir málefnagrundvöll hugsanlegs stjórnarsamstarf þessara flokka. 21. nóvember 2016 07:35
Slaka á kröfunni um utanþingsráðherra Þingflokkur Pírata vill að stefnu flokksins verði breytt svo þingmenn annarra flokka geti orðið ráðherrar í stjórn með Pírötum. Þeirra eigin ráðherrar verði þó ekki þingmenn samtímis. 21. nóvember 2016 07:00