Ólafía: Ég finn mér alltaf eitthvað að gera | Tók gínuáskorunina 20. nóvember 2016 22:00 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, undirbýr sig þessa dagana fyrir lokaúrtökumót LPGA-mótaraðarinnar en Hörður Magnússon ræddi við Ólafíu í kvöldfréttum Stöðvar 2. Ólafía hefur verið á ferði og flugi undanfarnar vikur og keppt í Abu Dabí, Indlandi og Kína en hún nýtir tímann þessa dagana og hleður batteríin fyrir næsta mót. „Ég fylgist með tímanum í landinu sem ég er að fljúga til og reyndi að stýra svefninum eftir því. Svo nýtir maður allt þetta afþreyingarefni sem er í boði í flugvélunum,“ sagði Ólafía sem sagði Taj Mahal-höllina eftirminnilega. Ólafía sem lærði frumkvöðlafræði í Wake Forest háskólanum í Bandaríkjunum hefur selt myndir til að safna styrkjum en hún stakk upp á því að taka gínuáskorunina (e. mannequin challenge) að lokum. Sjón er sögu ríkari en myndbandið frá þessu má sjá hér fyrir ofan. Golf Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Carragher skammar Alexander-Arnold Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Enski boltinn Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Körfubolti Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, undirbýr sig þessa dagana fyrir lokaúrtökumót LPGA-mótaraðarinnar en Hörður Magnússon ræddi við Ólafíu í kvöldfréttum Stöðvar 2. Ólafía hefur verið á ferði og flugi undanfarnar vikur og keppt í Abu Dabí, Indlandi og Kína en hún nýtir tímann þessa dagana og hleður batteríin fyrir næsta mót. „Ég fylgist með tímanum í landinu sem ég er að fljúga til og reyndi að stýra svefninum eftir því. Svo nýtir maður allt þetta afþreyingarefni sem er í boði í flugvélunum,“ sagði Ólafía sem sagði Taj Mahal-höllina eftirminnilega. Ólafía sem lærði frumkvöðlafræði í Wake Forest háskólanum í Bandaríkjunum hefur selt myndir til að safna styrkjum en hún stakk upp á því að taka gínuáskorunina (e. mannequin challenge) að lokum. Sjón er sögu ríkari en myndbandið frá þessu má sjá hér fyrir ofan.
Golf Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Carragher skammar Alexander-Arnold Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Enski boltinn Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Körfubolti Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira