Funduðu frameftir og halda viðræðum áfram í dag Kolbeinn Tumi Daðason og Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifa 30. nóvember 2016 12:19 Bjarni og Katrín munu halda fundi sínum áfram í dag. Fundinum í gær lauk ekki að sögn Katrinar. Vísir/Anton Brink Þ ingflokkur Vinstri Gr æ nna situr n ú á fundi í Al þ ingish ú sinu þ ar sem yfirstandandi vi ð r æð ur vi ð Sj á lfst æð isflokk eru vafalaust til umr æð u. L í ti ð hefur fr é st af vi ð r æð um þ eirra Bjarna Benediktssonar formanns Sj á lfst æð isflokksins og Katr í nar Jakobsd ó ttur formanns VG. Þ ingflokkar Bjartrar framt íð ar og Vi ð reisnar komu einnig saman til fundar í þ ingh ú sinu í morgun en Benedikt J ó hannesson forma ð ur Vi ð reisnar hefur greint fr á þ v í a ð forma ð ur Sj á lfst æð isflokksins hafi bo ð i ð honum a ð komu a ð r í kistj ó rn Sj á lfst æð isflokks og Frams ó knarflokks á m á nudaginn. Benedikt segir a ð ekki hafi sta ð i ð til a ð bj óð a Bjartri framt íð me ð í þá stj ó rn, en Vi ð reisn og Bj ö rt Framt íð hafa starfa ð n á i ð saman fr á kosningum og gengi ð í takt í ö llum vi ð r æð um. Bjarni Benediktsson hefur ekki vilja ð tj á sig um þ etta meinta tilbo ð í dag. Áfram fundað í dag Bjarni Benediktsson og Katrín Jakobsdóttir hittust á fundi síðdegis í gær til að ræða möguleika á samstarfi flokkanna. Bjarni telur að flokkarnir tveir geti orðið sterk burðarás í ríkisstjórn ef þeir ná saman um málefnin. Katrín hitti þingflokk sinn á Alþingi klukkan hálf tólf til að fara yfir stöðuna. „Það er mjög lítið títt,“ sagði Katrín við fréttastofu rétt áður en fundurinn hófst. Þau Bjarni hefðu vissulega fundað í gær eins og fram hefur komið. „Sá fundur kláraðist nú ekki. Það er fundarhlé.“ Bjarni og Katrín munu halda áfram fundi sínum í dag. Ekki sé komið á það stig að mati Katrínar að leggja mat á hvort viðræður gangi vel. „Við erum ennþá að ræða stóru línurnar.“ Bjarni Benediktsson segir að málin séu að verða skýrari með hverjum deginum.„Í fyrsta skipti í gær áttum við dýpra samtal um málefnin og stefnu flokkanna á einstökum sviðum og hvort það er hægt að brúa bil þar á milli,“ sagði Bjarni Benediktsson við RÚV í morgun. Kosningar 2016 Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Erlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Innlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira
Þ ingflokkur Vinstri Gr æ nna situr n ú á fundi í Al þ ingish ú sinu þ ar sem yfirstandandi vi ð r æð ur vi ð Sj á lfst æð isflokk eru vafalaust til umr æð u. L í ti ð hefur fr é st af vi ð r æð um þ eirra Bjarna Benediktssonar formanns Sj á lfst æð isflokksins og Katr í nar Jakobsd ó ttur formanns VG. Þ ingflokkar Bjartrar framt íð ar og Vi ð reisnar komu einnig saman til fundar í þ ingh ú sinu í morgun en Benedikt J ó hannesson forma ð ur Vi ð reisnar hefur greint fr á þ v í a ð forma ð ur Sj á lfst æð isflokksins hafi bo ð i ð honum a ð komu a ð r í kistj ó rn Sj á lfst æð isflokks og Frams ó knarflokks á m á nudaginn. Benedikt segir a ð ekki hafi sta ð i ð til a ð bj óð a Bjartri framt íð me ð í þá stj ó rn, en Vi ð reisn og Bj ö rt Framt íð hafa starfa ð n á i ð saman fr á kosningum og gengi ð í takt í ö llum vi ð r æð um. Bjarni Benediktsson hefur ekki vilja ð tj á sig um þ etta meinta tilbo ð í dag. Áfram fundað í dag Bjarni Benediktsson og Katrín Jakobsdóttir hittust á fundi síðdegis í gær til að ræða möguleika á samstarfi flokkanna. Bjarni telur að flokkarnir tveir geti orðið sterk burðarás í ríkisstjórn ef þeir ná saman um málefnin. Katrín hitti þingflokk sinn á Alþingi klukkan hálf tólf til að fara yfir stöðuna. „Það er mjög lítið títt,“ sagði Katrín við fréttastofu rétt áður en fundurinn hófst. Þau Bjarni hefðu vissulega fundað í gær eins og fram hefur komið. „Sá fundur kláraðist nú ekki. Það er fundarhlé.“ Bjarni og Katrín munu halda áfram fundi sínum í dag. Ekki sé komið á það stig að mati Katrínar að leggja mat á hvort viðræður gangi vel. „Við erum ennþá að ræða stóru línurnar.“ Bjarni Benediktsson segir að málin séu að verða skýrari með hverjum deginum.„Í fyrsta skipti í gær áttum við dýpra samtal um málefnin og stefnu flokkanna á einstökum sviðum og hvort það er hægt að brúa bil þar á milli,“ sagði Bjarni Benediktsson við RÚV í morgun.
Kosningar 2016 Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Erlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Innlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira