Omotrack frumsýnir nýtt myndband á Vísi: "Innihaldið er pínu dramatískt“ Stefán Árni Pálsson skrifar 30. nóvember 2016 12:30 Hér má sjá mynd af þeim bræðrunum. Markús Bjarnason til vinstri og Birkir Bjarnason til hægri. Hljómsveitin Omotrack hefur gefur frá sér nýtt tónlistarmyndband við lagið Close og er það frumsýnt á Vísi í dag. „Close er fyrsta lagið af fyrstu plötunni okkar Mono & Bright. Lagið fjallar um nýjar upplifanir og mómentið þegar maður kynnist eitthverjum nýjum á sérstakan hátt. Innihaldið er pínu dramatískt, en það má alveg stundum ekki satt?," segir Markús Bjarnason, meðlimur Omotrack, og hlær. „Þetta verkefni heppnaðist mjög vel en það var hann Árni Beinteinn sem sá upptökur og klippingu tónlistarmyndbandsins. Það myndaðist ákveðið handa-þema í myndbandinu og það er skírskotun í það að vera náinn einhverjum. Maður vill gjarnan teygja hendurnar út í þeirri von að einhver teygir sig á móti," segir Birkir Bjarnason, meðlimur Omotrack. Hljómsveitin Omotrack hélt veglega útgáfutónleika í Gaflaraleikhúsinu 27. nóvember í tilefni af útgáfu fyrstu breiðskífu sinnar Mono & Bright. Hægt er að fylgjast betur með sveitinni á facebooksíðu þeirra. Plötuna Mono & Bright er hægt að nálgast á Tónlist.is, Itunes og Spotify. Tónlist Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fleiri fréttir Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Hljómsveitin Omotrack hefur gefur frá sér nýtt tónlistarmyndband við lagið Close og er það frumsýnt á Vísi í dag. „Close er fyrsta lagið af fyrstu plötunni okkar Mono & Bright. Lagið fjallar um nýjar upplifanir og mómentið þegar maður kynnist eitthverjum nýjum á sérstakan hátt. Innihaldið er pínu dramatískt, en það má alveg stundum ekki satt?," segir Markús Bjarnason, meðlimur Omotrack, og hlær. „Þetta verkefni heppnaðist mjög vel en það var hann Árni Beinteinn sem sá upptökur og klippingu tónlistarmyndbandsins. Það myndaðist ákveðið handa-þema í myndbandinu og það er skírskotun í það að vera náinn einhverjum. Maður vill gjarnan teygja hendurnar út í þeirri von að einhver teygir sig á móti," segir Birkir Bjarnason, meðlimur Omotrack. Hljómsveitin Omotrack hélt veglega útgáfutónleika í Gaflaraleikhúsinu 27. nóvember í tilefni af útgáfu fyrstu breiðskífu sinnar Mono & Bright. Hægt er að fylgjast betur með sveitinni á facebooksíðu þeirra. Plötuna Mono & Bright er hægt að nálgast á Tónlist.is, Itunes og Spotify.
Tónlist Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fleiri fréttir Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira