Nicklaus: Tiger getur enn bætt metið mitt Henry Birgir Gunnarsson skrifar 30. nóvember 2016 08:30 Það bíða margir spenntir eftir því að sjá Tiger á morgun. vísir/getty Á morgun mun Tiger Woods loksins taka þátt í golfmóti á nýjan leik. Þá verða liðnir sextán mánuðir frá því hann keppti síðast. Um tíma leit út fyrir að Tiger myndi ekki keppa í golfi á nýjan leik enda meiðslin sem hann var að glíma við afar erfið. Hinn fertugi Tiger hefur unnið 14 risamót á ferlinum en Jack Nicklaus á metið sem er 18. Þó svo Tiger hafi ekki unnið risamót síðan árið 2008 hefur Nicklaus enn trú á því að Tiger geti náð honum. „Ég hef alltaf verið á því að hann geti verið samkeppnishæfur í tíu ár í viðbót. Hann hefur hæfileikana og ef hann heldur heilsu er allt hægt,“ sagði Nicklaus. Nicklaus segir að líklega hafi Tiger verið tilbúinn aðeins fyrr en hann hafi þurft að vinna í andlega þættinum. Mótið hefst klukkan 18.00 á morgun og er í beinni á Golfstöðinni. Golf Mest lesið Krakkarnir í Keníu kalla hana „mzungu“ og hlaupa með henni Sport Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Enski boltinn Saumaskandallinn sem skekur skíðaheiminn Sport Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Íslenski boltinn Bjartsýnn þrátt fyrir áfall: „Reyni bara að hlæja að þessu“ Fótbolti 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Íslenski boltinn Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Enski boltinn Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Körfubolti Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Enski boltinn Ætlaði ekki að slá andstæðing sinn í höfuðið með boðhlaupskeflinu Sport Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Á morgun mun Tiger Woods loksins taka þátt í golfmóti á nýjan leik. Þá verða liðnir sextán mánuðir frá því hann keppti síðast. Um tíma leit út fyrir að Tiger myndi ekki keppa í golfi á nýjan leik enda meiðslin sem hann var að glíma við afar erfið. Hinn fertugi Tiger hefur unnið 14 risamót á ferlinum en Jack Nicklaus á metið sem er 18. Þó svo Tiger hafi ekki unnið risamót síðan árið 2008 hefur Nicklaus enn trú á því að Tiger geti náð honum. „Ég hef alltaf verið á því að hann geti verið samkeppnishæfur í tíu ár í viðbót. Hann hefur hæfileikana og ef hann heldur heilsu er allt hægt,“ sagði Nicklaus. Nicklaus segir að líklega hafi Tiger verið tilbúinn aðeins fyrr en hann hafi þurft að vinna í andlega þættinum. Mótið hefst klukkan 18.00 á morgun og er í beinni á Golfstöðinni.
Golf Mest lesið Krakkarnir í Keníu kalla hana „mzungu“ og hlaupa með henni Sport Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Enski boltinn Saumaskandallinn sem skekur skíðaheiminn Sport Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Íslenski boltinn Bjartsýnn þrátt fyrir áfall: „Reyni bara að hlæja að þessu“ Fótbolti 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Íslenski boltinn Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Enski boltinn Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Körfubolti Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Enski boltinn Ætlaði ekki að slá andstæðing sinn í höfuðið með boðhlaupskeflinu Sport Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira