Þetta eru 25 bestu plötur ársins 2016 að mati Kraums Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 8. desember 2016 17:46 Meðal tilnefndra er rapparinn Aron Can sem hefur vakið mikla athygli á árinu. Vísir/Andri Marinó Tónlistarsjóðurinn Kraumur tilkynnti í dag tilnefningar ti Kraumsverðlaunanna í ár með birtingu Kraumslistans 2016. 25 verk eru tilnefnd sem þykja hafa skarað framúr í íslenskri tónlist á árinu. Verðlaunin verða afhent í níunda sinn síðar í mánuðinum. Verðlaununum er ætlað að kynna og styðja við útgáfustarfsemi íslenskra tónlistarmanna og hljómsveita með því að verðlauna og vekja athygli á því sem er nýtt og spennandi sem og þeim verkum sem þykja skara fram úr í gæðum, metnaði og frumleika. Allar íslenskar plötur sem hafa komið út á árinu eiga möguleika á að komast á listann og í ár voru alls 176 plötur til hlustunar og umfjöllunar hjá dómnefnd. Kraumslistinn 2016, úrvalslisti Kraumsverðlaunanna, er eftirfarandi: Alvia Islandia - Bubblegum Bitch Amiina - Fantomas Andi - Andi Aron Can - Þekkir stráginn Arve Henriksen, Hilmar Jensson, Skúli Sverrisson - Saumur asdfhg - Kliður Bára Gísla - Brimslóð CYBER is CRAP - EP EVA808 - Psycho Sushi GKR - GKR Glerakur - Can't You Wait Gyða Valtýsdóttir - Epicycle Indriði - Makril Kef LAVÍK - Vesæl í kuldanum Kuldaboli - Vafasamur lífstíll Kælan mikla - Kælan mikla Naðra - Allir vegir til glötunar Pascal Pinon - Sundur Páll Ívan frá Eiðum – This is my shit Reykjavíkurdætur - RVK DTR Samaris - Black Lights Sigrún Jónsdóttir - Hringsjá Snorri Helgason - Vittu til Suð - Meira Suð Tófa - Teeth Richards Kraumslistinn og Kraumsverðlaunin eru valin af fjórtán manna dómnefnd. Dómnefndina í ár skipa; Árni Matthíasson (formaður), Andrea Jónsdóttir, Anna Ásthildur Thorsteinsson, Alexandra Kjeld, Arnar Eggert Thoroddsen, Benedikt Reynisson, Berglind Sunna Stefánsdóttir, Heiða Eiríksdóttir, Helga Þórey Jónsdóttir, Hildur Maral Hamíðsdóttir, Jóhann Ágúst Jóhannsson, Tanya Pollock, Trausti Júlíusson og Óli Dóri. Fréttir ársins 2016 Tónlist Mest lesið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Fleiri fréttir Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Kærleiksbomba frá GusGus Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Tónlistarsjóðurinn Kraumur tilkynnti í dag tilnefningar ti Kraumsverðlaunanna í ár með birtingu Kraumslistans 2016. 25 verk eru tilnefnd sem þykja hafa skarað framúr í íslenskri tónlist á árinu. Verðlaunin verða afhent í níunda sinn síðar í mánuðinum. Verðlaununum er ætlað að kynna og styðja við útgáfustarfsemi íslenskra tónlistarmanna og hljómsveita með því að verðlauna og vekja athygli á því sem er nýtt og spennandi sem og þeim verkum sem þykja skara fram úr í gæðum, metnaði og frumleika. Allar íslenskar plötur sem hafa komið út á árinu eiga möguleika á að komast á listann og í ár voru alls 176 plötur til hlustunar og umfjöllunar hjá dómnefnd. Kraumslistinn 2016, úrvalslisti Kraumsverðlaunanna, er eftirfarandi: Alvia Islandia - Bubblegum Bitch Amiina - Fantomas Andi - Andi Aron Can - Þekkir stráginn Arve Henriksen, Hilmar Jensson, Skúli Sverrisson - Saumur asdfhg - Kliður Bára Gísla - Brimslóð CYBER is CRAP - EP EVA808 - Psycho Sushi GKR - GKR Glerakur - Can't You Wait Gyða Valtýsdóttir - Epicycle Indriði - Makril Kef LAVÍK - Vesæl í kuldanum Kuldaboli - Vafasamur lífstíll Kælan mikla - Kælan mikla Naðra - Allir vegir til glötunar Pascal Pinon - Sundur Páll Ívan frá Eiðum – This is my shit Reykjavíkurdætur - RVK DTR Samaris - Black Lights Sigrún Jónsdóttir - Hringsjá Snorri Helgason - Vittu til Suð - Meira Suð Tófa - Teeth Richards Kraumslistinn og Kraumsverðlaunin eru valin af fjórtán manna dómnefnd. Dómnefndina í ár skipa; Árni Matthíasson (formaður), Andrea Jónsdóttir, Anna Ásthildur Thorsteinsson, Alexandra Kjeld, Arnar Eggert Thoroddsen, Benedikt Reynisson, Berglind Sunna Stefánsdóttir, Heiða Eiríksdóttir, Helga Þórey Jónsdóttir, Hildur Maral Hamíðsdóttir, Jóhann Ágúst Jóhannsson, Tanya Pollock, Trausti Júlíusson og Óli Dóri.
Fréttir ársins 2016 Tónlist Mest lesið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Fleiri fréttir Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Kærleiksbomba frá GusGus Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira