Ronda: Ég mun hætta fljótlega Henry Birgir Gunnarsson skrifar 8. desember 2016 11:30 Ronda Rousey stígur í búrið á nýjan leik um áramótin og hún segir að það sé ekki hennar síðasti bardagi þó svo margir séu á því. Ronda mun þá keppa við Amöndu Nunes sem er núverandi heimsmeistari í bantamvigt. Titill sem Ronda átti lengi og ætlar sér að fá aftur. Nunes segist ætla að rota Rondu í fyrstu lotu en Ronda hlær að því. „Hún verður eiginlega að segja það því allir vita að hún verður bensínlaus í annarri lotu. Hún verður því að selja sjálfri sér þessa spá. Hvað annað á hún að segja við sjálfa sig?“ sagði Ronda við spjallþáttastjórnandann Conan O'Brien. Það hefur lítið farið fyrir Rondu síðan hún tapaði fyrir Holly Holm fyrir rúmu ári síðan. Fram að því var hún út um allt. Þeir tímar eru liðnir. „Ég þarf þess ekki. Ég hef lært mikið á þessu ári. Að öll þessi athygli og peningar skipta mig og mína hamingju ekki neinu máli. Núna er kvennadeildin komin á kortið og ég þarf því ekki að auglýsa eins mikið. Það er mitt val. Ég fæ ekkert út úr því að vera í endalausum viðtölum. Ég vil frekar spila World of Warcraft,“ sagði Ronda en hún spilar tölvuleikinn oft við Vin Diesel eins og má sjá hér að ofan. Mikið er talað um að Ronda ætli að kveðja eftir þennan bardaga. „Ég held ekki að ég hætti eftir þennan bardaga en ég mun klárlega hætta fljótlega.“ MMA Tengdar fréttir Ronda og Nunes mættust augliti til auglitis | Myndband Ronda Rousey og Amanda Nunes mættust augliti til auglitis eftir sjónvarpsvigtunina fyrir UFC 2015 í Madison Square Garden í gærkvöldi. 12. nóvember 2016 14:00 Það vantar alla auðmýkt í Rondu Cris "Cyborg“ Justino heldur áfram að reyna að lokka Rondu Rousey inn í búrið til sín. 24. nóvember 2016 23:30 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sjá meira
Ronda Rousey stígur í búrið á nýjan leik um áramótin og hún segir að það sé ekki hennar síðasti bardagi þó svo margir séu á því. Ronda mun þá keppa við Amöndu Nunes sem er núverandi heimsmeistari í bantamvigt. Titill sem Ronda átti lengi og ætlar sér að fá aftur. Nunes segist ætla að rota Rondu í fyrstu lotu en Ronda hlær að því. „Hún verður eiginlega að segja það því allir vita að hún verður bensínlaus í annarri lotu. Hún verður því að selja sjálfri sér þessa spá. Hvað annað á hún að segja við sjálfa sig?“ sagði Ronda við spjallþáttastjórnandann Conan O'Brien. Það hefur lítið farið fyrir Rondu síðan hún tapaði fyrir Holly Holm fyrir rúmu ári síðan. Fram að því var hún út um allt. Þeir tímar eru liðnir. „Ég þarf þess ekki. Ég hef lært mikið á þessu ári. Að öll þessi athygli og peningar skipta mig og mína hamingju ekki neinu máli. Núna er kvennadeildin komin á kortið og ég þarf því ekki að auglýsa eins mikið. Það er mitt val. Ég fæ ekkert út úr því að vera í endalausum viðtölum. Ég vil frekar spila World of Warcraft,“ sagði Ronda en hún spilar tölvuleikinn oft við Vin Diesel eins og má sjá hér að ofan. Mikið er talað um að Ronda ætli að kveðja eftir þennan bardaga. „Ég held ekki að ég hætti eftir þennan bardaga en ég mun klárlega hætta fljótlega.“
MMA Tengdar fréttir Ronda og Nunes mættust augliti til auglitis | Myndband Ronda Rousey og Amanda Nunes mættust augliti til auglitis eftir sjónvarpsvigtunina fyrir UFC 2015 í Madison Square Garden í gærkvöldi. 12. nóvember 2016 14:00 Það vantar alla auðmýkt í Rondu Cris "Cyborg“ Justino heldur áfram að reyna að lokka Rondu Rousey inn í búrið til sín. 24. nóvember 2016 23:30 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sjá meira
Ronda og Nunes mættust augliti til auglitis | Myndband Ronda Rousey og Amanda Nunes mættust augliti til auglitis eftir sjónvarpsvigtunina fyrir UFC 2015 í Madison Square Garden í gærkvöldi. 12. nóvember 2016 14:00
Það vantar alla auðmýkt í Rondu Cris "Cyborg“ Justino heldur áfram að reyna að lokka Rondu Rousey inn í búrið til sín. 24. nóvember 2016 23:30