Valtteri Bottas líklegur til að fara til Mercedes Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 10. desember 2016 22:30 Finnski ökumaðurinn Valtteri Bottas er orðinn líklegastur samkvæmt veðbönkum til að taka tóma sætið hjá Mercedes liðinu. Bottas er á samning hjá Williams liðinu en Mercedes skaffar liðinu vélar. Umboðsmaður Bottas er Toto Wolff, en hann er einmitt liðsstjóri Mercedes liðsins. Þau gæti því verið hæg heimatökin þar. Bottas hefur sannað sig sem stöðugur og áreiðnalegur ökumaður. Hann gæti vel blómstrað í bíl sem getur átt mikla möguleika á að vinna keppnir. Annar ökumaður sem þykir líklegur er Pascal Wehrlein, hann er ungstirni úr akademíu Mercedes liðsins og ók fyrir Manor liðið í ár. Hann gæti þó hugsanlega þótt of reynslilítill. Hann kannski tekur sæti Bottas hjá Williams ef Finninn fer til Mercedes. Formúla Tengdar fréttir Mercedes hefur áhuga á Alonso Eftir að heimsmeistarinn Nico Rosberg tilkynnti óvænt að hann væri hættur í Formúlu 1 er laust pláss um borð hjá Mercedes-liðinu. 6. desember 2016 15:30 Rosberg: Næsta skref er að einbeita mér eingöngu að því að vera faðir og eiginmaður Nico Rosberg sem tryggði sér sinn fyrsta heimsmeistaratitil ökumanna um síðustu helgi tilkynnti óvænt í dag að hann sé hættur keppni í Formúlu 1. 2. desember 2016 17:17 Rosberg hendir stýrinu óvænt upp í hillu Heimsmeistarinn í Formúlu 1, Nico Rosberg, tilkynnti í dag að hann væri hættur. Þessi tíðindi koma eins og þruma úr heiðskíru lofti. 2. desember 2016 13:32 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Alusovski rekinn frá Þór Handbolti Haukar í Evrópu eftir 15 ára hlé Körfubolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Finnski ökumaðurinn Valtteri Bottas er orðinn líklegastur samkvæmt veðbönkum til að taka tóma sætið hjá Mercedes liðinu. Bottas er á samning hjá Williams liðinu en Mercedes skaffar liðinu vélar. Umboðsmaður Bottas er Toto Wolff, en hann er einmitt liðsstjóri Mercedes liðsins. Þau gæti því verið hæg heimatökin þar. Bottas hefur sannað sig sem stöðugur og áreiðnalegur ökumaður. Hann gæti vel blómstrað í bíl sem getur átt mikla möguleika á að vinna keppnir. Annar ökumaður sem þykir líklegur er Pascal Wehrlein, hann er ungstirni úr akademíu Mercedes liðsins og ók fyrir Manor liðið í ár. Hann gæti þó hugsanlega þótt of reynslilítill. Hann kannski tekur sæti Bottas hjá Williams ef Finninn fer til Mercedes.
Formúla Tengdar fréttir Mercedes hefur áhuga á Alonso Eftir að heimsmeistarinn Nico Rosberg tilkynnti óvænt að hann væri hættur í Formúlu 1 er laust pláss um borð hjá Mercedes-liðinu. 6. desember 2016 15:30 Rosberg: Næsta skref er að einbeita mér eingöngu að því að vera faðir og eiginmaður Nico Rosberg sem tryggði sér sinn fyrsta heimsmeistaratitil ökumanna um síðustu helgi tilkynnti óvænt í dag að hann sé hættur keppni í Formúlu 1. 2. desember 2016 17:17 Rosberg hendir stýrinu óvænt upp í hillu Heimsmeistarinn í Formúlu 1, Nico Rosberg, tilkynnti í dag að hann væri hættur. Þessi tíðindi koma eins og þruma úr heiðskíru lofti. 2. desember 2016 13:32 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Alusovski rekinn frá Þór Handbolti Haukar í Evrópu eftir 15 ára hlé Körfubolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Mercedes hefur áhuga á Alonso Eftir að heimsmeistarinn Nico Rosberg tilkynnti óvænt að hann væri hættur í Formúlu 1 er laust pláss um borð hjá Mercedes-liðinu. 6. desember 2016 15:30
Rosberg: Næsta skref er að einbeita mér eingöngu að því að vera faðir og eiginmaður Nico Rosberg sem tryggði sér sinn fyrsta heimsmeistaratitil ökumanna um síðustu helgi tilkynnti óvænt í dag að hann sé hættur keppni í Formúlu 1. 2. desember 2016 17:17
Rosberg hendir stýrinu óvænt upp í hillu Heimsmeistarinn í Formúlu 1, Nico Rosberg, tilkynnti í dag að hann væri hættur. Þessi tíðindi koma eins og þruma úr heiðskíru lofti. 2. desember 2016 13:32