Sjómannadeild Framsýnar gagnrýnir útgerðarfyrirtæki harðlega Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 28. desember 2016 20:11 Sjómannadeild Framsýnar vill að samið verði við sjómenn. MYND/Vilhelm Sjómannadeild Framsýnar segir ólíðandi með öllu að útgerðarfyrirtækin í landinu skli ekki sjá sóma sinn í að undirrita kjarasamninga sem byggja á kröfugerð sjómannasamtakanna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu en aðalfundur þess fór fram í kvöld. Að mati fundarins lýsir það best framkomu útgerðarmanna í garð sjómanna að þeir hafi verið samningslausir frá árslokum 2010. Sjómannadeildin skorar á samtök sjómanna sem og Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi að ganga nú þegar frá nýjum kjarasamningi sem byggir á framlögðum kröfum sjómanna. Sjómannadeild Framsýnar gagnrýnir jafnframt Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi harðlega fyrir að hafa sett verkbann á vélstjóra frá 20.janúar næstkomandi verði ekki búið að semja fyrir þann tíma þar sem það þýði að vélstjórar verði tekjulausir frá þeim tíma. Sjómannadeildin gagnrýnir auk þess fyrirtæki í sjávarútvegi fyrir að beina fiskvinnslufólki á atvinnuleysisbætur í verkfalli sjómanna og fyrir að bera við því að fiskvinnslufólk hafi það mun betra á atvinnuleysisbótum en á kauptryggigu, en í ályktun deildarinnar segir að það eigi ekki við rök að styðjast. Verkfall sjómanna Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Fleiri fréttir Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sjá meira
Sjómannadeild Framsýnar segir ólíðandi með öllu að útgerðarfyrirtækin í landinu skli ekki sjá sóma sinn í að undirrita kjarasamninga sem byggja á kröfugerð sjómannasamtakanna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu en aðalfundur þess fór fram í kvöld. Að mati fundarins lýsir það best framkomu útgerðarmanna í garð sjómanna að þeir hafi verið samningslausir frá árslokum 2010. Sjómannadeildin skorar á samtök sjómanna sem og Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi að ganga nú þegar frá nýjum kjarasamningi sem byggir á framlögðum kröfum sjómanna. Sjómannadeild Framsýnar gagnrýnir jafnframt Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi harðlega fyrir að hafa sett verkbann á vélstjóra frá 20.janúar næstkomandi verði ekki búið að semja fyrir þann tíma þar sem það þýði að vélstjórar verði tekjulausir frá þeim tíma. Sjómannadeildin gagnrýnir auk þess fyrirtæki í sjávarútvegi fyrir að beina fiskvinnslufólki á atvinnuleysisbætur í verkfalli sjómanna og fyrir að bera við því að fiskvinnslufólk hafi það mun betra á atvinnuleysisbótum en á kauptryggigu, en í ályktun deildarinnar segir að það eigi ekki við rök að styðjast.
Verkfall sjómanna Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Fleiri fréttir Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sjá meira