Nicklaus: Rory þarf að leggja harðar að sér Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. desember 2016 13:00 Nicklaus og Rory á góðri stund. vísir/getty Einn besti kylfingur allra tíma, Jack Nicklaus, segir að Rory McIlroy þurfi að leggja meira á sig ætli hann sér að verða yfirburðamaður í golfheiminum. McIlroy er annar á heimslistanum á eftir Jason Day. Norður-Írinn hefur unnið fjögur risamót á ferlinum en Nicklaus vann átján á sínum tíma. Met sem stendur enn. „Rory er einn af þessum ungu mönnum sem býr yfir ótrúlegum hæfileikum. Hann hefur náð árangri og sýnt fólki hvað hann getur. Ef hann vill aftur á móti hafa yfirburði verður hann að leggja enn harðar að sér,“ sagði Nicklaus en fínn vinskapur er á milli hans og Norður-Írans. „Þetta er allt undir honum komið. Hvort hann sé til í að leggja það á sig sem þarf til að vera yfirburðamaður í íþróttinni. Hann hefur svo sannarlega hæfileikana. Þetta snýst um viljann hjá honum. Hverju hann er til í að fórna og leggja á sig.“ Golf Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Einn besti kylfingur allra tíma, Jack Nicklaus, segir að Rory McIlroy þurfi að leggja meira á sig ætli hann sér að verða yfirburðamaður í golfheiminum. McIlroy er annar á heimslistanum á eftir Jason Day. Norður-Írinn hefur unnið fjögur risamót á ferlinum en Nicklaus vann átján á sínum tíma. Met sem stendur enn. „Rory er einn af þessum ungu mönnum sem býr yfir ótrúlegum hæfileikum. Hann hefur náð árangri og sýnt fólki hvað hann getur. Ef hann vill aftur á móti hafa yfirburði verður hann að leggja enn harðar að sér,“ sagði Nicklaus en fínn vinskapur er á milli hans og Norður-Írans. „Þetta er allt undir honum komið. Hvort hann sé til í að leggja það á sig sem þarf til að vera yfirburðamaður í íþróttinni. Hann hefur svo sannarlega hæfileikana. Þetta snýst um viljann hjá honum. Hverju hann er til í að fórna og leggja á sig.“
Golf Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira