Íranar banna Clash of Clans Samúel Karl Ólason skrifar 27. desember 2016 23:59 Clash of Clans er sagður ýta undir ofbeldi og vera hættulegur ungu fólki. Vísir Dómsmálaráðuneyti Íran hefur ákveðið að banna snjalltækjaleikinn Clash of Clans. Leikurinn er sagður vera ávanabindandi og ýta undir ofbeldi og átök á milli ættbálka. Þar að auki á leikurinn að skaða æsku Íran. Fjölmiðlar í Íran segja yfirgnæfandi meirihluta nefndar sem fer yfir mál sem þessi hafa kosið með því að koma í veg fyrir aðgengi Írana að leiknum. Samkvæmt Vocativ voru sálfræðingar fengnir til að meta áhrif Clash of Clans. Óhætt er að segja að niðurstaða þeirra hafi verið neikvæð gagnvart leiknum. Yfirvöld í Íran leggja það á vana sinn að koma í veg fyrir aðgang þegna sinna að hlutum internetsins og til dæmis bönnuðu þeir leikinn Pokémon Go í sumar. Leikjavísir Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Dómsmálaráðuneyti Íran hefur ákveðið að banna snjalltækjaleikinn Clash of Clans. Leikurinn er sagður vera ávanabindandi og ýta undir ofbeldi og átök á milli ættbálka. Þar að auki á leikurinn að skaða æsku Íran. Fjölmiðlar í Íran segja yfirgnæfandi meirihluta nefndar sem fer yfir mál sem þessi hafa kosið með því að koma í veg fyrir aðgengi Írana að leiknum. Samkvæmt Vocativ voru sálfræðingar fengnir til að meta áhrif Clash of Clans. Óhætt er að segja að niðurstaða þeirra hafi verið neikvæð gagnvart leiknum. Yfirvöld í Íran leggja það á vana sinn að koma í veg fyrir aðgang þegna sinna að hlutum internetsins og til dæmis bönnuðu þeir leikinn Pokémon Go í sumar.
Leikjavísir Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira