Sportveiðiblaðið er komið út Karl Lúðvíksson skrifar 21. desember 2016 15:17 Nýjasta tölublað Sportveiðiblaðsins er komið út og sem fyrr er blaðið fullt af skemmtilegum greinum og efni fyrir veiðimenn. Meðal efnis í blaðinu að þessu sinni er við tal við Jón Helga Björnsson formann Landssambands Veiðifélaga en hann hefur staðið í ötulli baráttu ásamt öðrum við fyrirhugað sjókvíaeldi á vestfjörðum, Ólafur Birgisson skrifar um veiðiferð til Afríku, Rasmus Ovesen skrifar um sín fyrstu kynni af stórlöxum í Víðidalsá, frásögn Kvennaveiðiklúbbsins af veiðiferð sem þær fóru nýlega í til Eistlands, veiðistaðalýsing á Laxá í Leirársveit og margt fleira. Blaðið er komið í allar veiðibúðir og sölustaði tímarita um allt land. Mest lesið Veiðin fer ágætlega af stað í Hlíðarvatni Veiði Veiðin með Gunnari Bender - 8. þáttur Veiði 18.135 fiskar veiðst í Veiðivötnum Veiði Norðurá komin yfir 1000 laxa og góður gangur í Langá Veiði Veiðibúðin við Lækinn skiptir um eigendur Veiði 314 fiskar komnir á land í Geirlandsá Veiði Gott skot í Tungufljóti í Biskupstungum Veiði Stefnir í kuldalega veiðiopnun Veiði 60 laxar síðustu 12 tímana í Stóru Laxá Veiði Eyjafjarðará að ná sér eftir mikil skakkaföll Veiði
Nýjasta tölublað Sportveiðiblaðsins er komið út og sem fyrr er blaðið fullt af skemmtilegum greinum og efni fyrir veiðimenn. Meðal efnis í blaðinu að þessu sinni er við tal við Jón Helga Björnsson formann Landssambands Veiðifélaga en hann hefur staðið í ötulli baráttu ásamt öðrum við fyrirhugað sjókvíaeldi á vestfjörðum, Ólafur Birgisson skrifar um veiðiferð til Afríku, Rasmus Ovesen skrifar um sín fyrstu kynni af stórlöxum í Víðidalsá, frásögn Kvennaveiðiklúbbsins af veiðiferð sem þær fóru nýlega í til Eistlands, veiðistaðalýsing á Laxá í Leirársveit og margt fleira. Blaðið er komið í allar veiðibúðir og sölustaði tímarita um allt land.
Mest lesið Veiðin fer ágætlega af stað í Hlíðarvatni Veiði Veiðin með Gunnari Bender - 8. þáttur Veiði 18.135 fiskar veiðst í Veiðivötnum Veiði Norðurá komin yfir 1000 laxa og góður gangur í Langá Veiði Veiðibúðin við Lækinn skiptir um eigendur Veiði 314 fiskar komnir á land í Geirlandsá Veiði Gott skot í Tungufljóti í Biskupstungum Veiði Stefnir í kuldalega veiðiopnun Veiði 60 laxar síðustu 12 tímana í Stóru Laxá Veiði Eyjafjarðará að ná sér eftir mikil skakkaföll Veiði