Innlent

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Fjölgun erlendra ferðamanna hér á landi verður sú mesta frá upphafi í ár. Ein komma átta milljónir ferðamanna sækja landið heim. Við fjöllum nánar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Þá fjöllum við um afleiðingar af verkfalli sjómanna en fjórðungi starfsfólks fiskvinnslustöðva hefur verið sagt upp vegna hráefnisskorts. Frekari uppsagnir hafa verið boðaðar.

Þá segjum við frá því að Innanríkisráðherra skoðar nú hvort hægt sé að opna minnstu flugbrautina á Keflavíkurflugvelli til að þjóna sjúkraflugi.

Þetta og meira til í kvöldfréttum Stöðvar 2.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×