Bein útsending: Bjarni Benediktsson heldur til Bessastaða kolbeinn tumi daðason skrifar 30. desember 2016 15:18 Frá veislu forseta Íslands á Bessastöðum á dögunum. Vísir/Eyþór Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, mætti á fund Guðna Th. Jóhannessonar á Bessastaði klukkan 16:30 í dag. Bjarni hefur fundað með formönnum Bjartrar framtíðar og Viðreisnar undanfarna daga. Telja má líklegt að Bjarni muni óska eftir umboði forsetans til að leiða formlegar stjórnarmyndunarviðræður á fundinum.„Við ætlum að ræða um stöðuna í þessari stjórnarmyndun, og við höfum aðeins átt samtöl í síma um að það hefur orðið eitthvað ágengt í þessum samtölum við Bjarta framtíð og Viðreisn,“ sagði Bjarni Benediktsson í viðtali við Heimi Má Pétursson við komuna á Bessastaði. „Þá er spurning hvort eigi að færa það yfir á formlegan stað,“ sagði Bjarni. Telja má líklegt að Bjarni ætli að fá umboð til ríkisstjórnarmyndunar. Bjarni sagði viðræður flokkanna þriggja vera komnar lengra en áður. „Já, en nú ætla ég að fara og eiga orðastað við forsetann. En svo kem ég og get veitt ykkur viðtal á eftir.“ Bjarni ræddi síðan við fjölmiðla eftir fundinn. Þar sagði hann meðal annars að hann reiknaði með því að ríkisstjórn yrði mynduð áður en Alþingi kæmi saman á ný 24. janúar. Gengið er út frá því í viðræðunum að hann verði forsætisráðherra í nýrri ríkisstjórn. Kosningar 2016 Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, mætti á fund Guðna Th. Jóhannessonar á Bessastaði klukkan 16:30 í dag. Bjarni hefur fundað með formönnum Bjartrar framtíðar og Viðreisnar undanfarna daga. Telja má líklegt að Bjarni muni óska eftir umboði forsetans til að leiða formlegar stjórnarmyndunarviðræður á fundinum.„Við ætlum að ræða um stöðuna í þessari stjórnarmyndun, og við höfum aðeins átt samtöl í síma um að það hefur orðið eitthvað ágengt í þessum samtölum við Bjarta framtíð og Viðreisn,“ sagði Bjarni Benediktsson í viðtali við Heimi Má Pétursson við komuna á Bessastaði. „Þá er spurning hvort eigi að færa það yfir á formlegan stað,“ sagði Bjarni. Telja má líklegt að Bjarni ætli að fá umboð til ríkisstjórnarmyndunar. Bjarni sagði viðræður flokkanna þriggja vera komnar lengra en áður. „Já, en nú ætla ég að fara og eiga orðastað við forsetann. En svo kem ég og get veitt ykkur viðtal á eftir.“ Bjarni ræddi síðan við fjölmiðla eftir fundinn. Þar sagði hann meðal annars að hann reiknaði með því að ríkisstjórn yrði mynduð áður en Alþingi kæmi saman á ný 24. janúar. Gengið er út frá því í viðræðunum að hann verði forsætisráðherra í nýrri ríkisstjórn.
Kosningar 2016 Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira