Sannarlega búið að byggja brú Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 2. janúar 2017 15:15 Nemendur og starfsfólk Kvikmyndaskólans. Sigrún Gylfadóttir er önnur frá vinstri. Brú inn í bransann er nýr samstarfssamningur sem Kvikmyndaskóli Íslands hefur gert við helstu framleiðslufyrirtæki landsins. Nafnið er ekki úr lausu lofti gripið því samstarfið er hugsað sem leið fyrir útskrifaða nemendur KVÍ að launuðu starfi til lengri eða skemmri tíma og er gert ráð fyrir að sá tími verði á bilinu þrír til tólf mánuðir. Þau störf sem í boði eru eru breytileg og í samræmi við verkefnin sem fyrirtækin fást við hverju sinni. Þegar er búið að gera starfsþjálfunarsamning við Saga film, Pegasus og 365 og samningur við RÚV er á lokastigi. „Þessi samningur er stórt skref. Við erum stolt og ánægð með að hafa gengið til samstarfs við þessi fjögur fyrirtæki sem okkur hugnast mest fyrir nemendur okkar. Við teljum líka að samningurinn geti nýst sem kraftmikið afl inn í kvikmyndafyrirtækin og sjónvarpsstöðvarnar,“ segir Sigrún Gylfadóttir, kynningar- og framleiðslustjóri kvikmyndaskólans. Hún tekur fram að um útskrifaða nemendur sé að ræða sem ráðnir verði. „Þetta er starfskraftur sem er tilbúinn að fara að vinna með fagfólki, takast á við hin ýmsu verkefni og fá sem víðtækasta reynslu. Það er svo mikilvægt strax að námi loknu og þarna er sannarlega búið að byggja brú.“ Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 2. janúar 2016. Menning Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Khalid kemur út úr skápnum Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Fleiri fréttir Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Sjá meira
Brú inn í bransann er nýr samstarfssamningur sem Kvikmyndaskóli Íslands hefur gert við helstu framleiðslufyrirtæki landsins. Nafnið er ekki úr lausu lofti gripið því samstarfið er hugsað sem leið fyrir útskrifaða nemendur KVÍ að launuðu starfi til lengri eða skemmri tíma og er gert ráð fyrir að sá tími verði á bilinu þrír til tólf mánuðir. Þau störf sem í boði eru eru breytileg og í samræmi við verkefnin sem fyrirtækin fást við hverju sinni. Þegar er búið að gera starfsþjálfunarsamning við Saga film, Pegasus og 365 og samningur við RÚV er á lokastigi. „Þessi samningur er stórt skref. Við erum stolt og ánægð með að hafa gengið til samstarfs við þessi fjögur fyrirtæki sem okkur hugnast mest fyrir nemendur okkar. Við teljum líka að samningurinn geti nýst sem kraftmikið afl inn í kvikmyndafyrirtækin og sjónvarpsstöðvarnar,“ segir Sigrún Gylfadóttir, kynningar- og framleiðslustjóri kvikmyndaskólans. Hún tekur fram að um útskrifaða nemendur sé að ræða sem ráðnir verði. „Þetta er starfskraftur sem er tilbúinn að fara að vinna með fagfólki, takast á við hin ýmsu verkefni og fá sem víðtækasta reynslu. Það er svo mikilvægt strax að námi loknu og þarna er sannarlega búið að byggja brú.“ Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 2. janúar 2016.
Menning Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Khalid kemur út úr skápnum Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Fleiri fréttir Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Sjá meira