Sushisamba verður að Sushi Social Stefán Ó. Jónsson skrifar 4. janúar 2017 13:14 Veitingastaðurinn sem áður bar nafnið Sushisamba í miðbæ Reykjavíkur hefur nú fengið nafnið Sushi Social. Fylgjendur staðarins á Facebook fengu tilkynningu um það í gærkvöldi. Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu í desember síðastliðnum að veitingastaðurinn mætti ekki bera nafnið Sushisamba eins og Vísir greindi frá á sínum tíma.Sjá einnig: Sushisamba má ekki heita SushisambaSushisamba var einn af tíu vinsælustu veitingastöðum landsins í byrjun síðasta árs samkvæmt tölum frá Meniga og seldi sushi fyrir um 300 milljónir króna árið 2015. Í færslu á Facebook segir Sushi Social að nýja nafnið sé vísun í „stemninguna, tengslin og það frábæra samfélag sem er staðurinn, gestirnir og að njóta og hafa gaman saman,“ eins og það er orðað. Þá muni nafninu verða komið í hið nýja horf á netinu sem og inni á veitingastaðnum á næstu dögum. Hér að neðan má sjá fréttir af málaferlunum á liðnu ári sem leiddi til hinnar nýju nafngiftar sem og umfjöllun kvöldfrétta um niðurstöðu Hæstaréttar í spilaranum efst í fréttinni. Ekki náðist í Gunnstein Helga Maríussonar, framkvæmdastjóra staðarins, við vinnslu fréttarinnar. Tengdar fréttir Seldu sushi fyrir rúmar 300 milljónir Sushisamba hagnaðist um 28 milljónir í fyrra. 26. október 2016 11:15 Sushisamba-dómurinn „mikil vonbrigði“ Segja Hæstarétt ekki hafa tekið tillit til mikilvægra sjónarmiða. 2. desember 2016 22:12 Voru í vondri trú þegar þeir fengu Sushisamba skráð Eigendur veitingastaðarins Sushisamba voru í vondri trú í skilningi laga um vörumerki þegar þeir fengu nafnið Sushisamba skráð hjá Einkaleyfastofu. Þetta er niðurstaða Hæstaréttar Íslands. 2. desember 2016 18:30 Sushisamba má ekki heita Sushisamba Hæstiréttur felldi í dag úr gildi úrskurð áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda frá því í september 2014 þess efnis að veitingastaðurinn Sushisamba megi heita Sushisamba en eigendur alþjóðlegu keðjunnar Samba LLC stefndu veitingastaðnum hér á landi þar sem þeir telja sig eiga einkarétt á nafninu Sushisamba. 1. desember 2016 16:47 Mest lesið Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Atvinnulíf Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum Viðskipti innlent Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Fleiri fréttir Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Sjá meira
Veitingastaðurinn sem áður bar nafnið Sushisamba í miðbæ Reykjavíkur hefur nú fengið nafnið Sushi Social. Fylgjendur staðarins á Facebook fengu tilkynningu um það í gærkvöldi. Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu í desember síðastliðnum að veitingastaðurinn mætti ekki bera nafnið Sushisamba eins og Vísir greindi frá á sínum tíma.Sjá einnig: Sushisamba má ekki heita SushisambaSushisamba var einn af tíu vinsælustu veitingastöðum landsins í byrjun síðasta árs samkvæmt tölum frá Meniga og seldi sushi fyrir um 300 milljónir króna árið 2015. Í færslu á Facebook segir Sushi Social að nýja nafnið sé vísun í „stemninguna, tengslin og það frábæra samfélag sem er staðurinn, gestirnir og að njóta og hafa gaman saman,“ eins og það er orðað. Þá muni nafninu verða komið í hið nýja horf á netinu sem og inni á veitingastaðnum á næstu dögum. Hér að neðan má sjá fréttir af málaferlunum á liðnu ári sem leiddi til hinnar nýju nafngiftar sem og umfjöllun kvöldfrétta um niðurstöðu Hæstaréttar í spilaranum efst í fréttinni. Ekki náðist í Gunnstein Helga Maríussonar, framkvæmdastjóra staðarins, við vinnslu fréttarinnar.
Tengdar fréttir Seldu sushi fyrir rúmar 300 milljónir Sushisamba hagnaðist um 28 milljónir í fyrra. 26. október 2016 11:15 Sushisamba-dómurinn „mikil vonbrigði“ Segja Hæstarétt ekki hafa tekið tillit til mikilvægra sjónarmiða. 2. desember 2016 22:12 Voru í vondri trú þegar þeir fengu Sushisamba skráð Eigendur veitingastaðarins Sushisamba voru í vondri trú í skilningi laga um vörumerki þegar þeir fengu nafnið Sushisamba skráð hjá Einkaleyfastofu. Þetta er niðurstaða Hæstaréttar Íslands. 2. desember 2016 18:30 Sushisamba má ekki heita Sushisamba Hæstiréttur felldi í dag úr gildi úrskurð áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda frá því í september 2014 þess efnis að veitingastaðurinn Sushisamba megi heita Sushisamba en eigendur alþjóðlegu keðjunnar Samba LLC stefndu veitingastaðnum hér á landi þar sem þeir telja sig eiga einkarétt á nafninu Sushisamba. 1. desember 2016 16:47 Mest lesið Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Atvinnulíf Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum Viðskipti innlent Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Fleiri fréttir Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Sjá meira
Seldu sushi fyrir rúmar 300 milljónir Sushisamba hagnaðist um 28 milljónir í fyrra. 26. október 2016 11:15
Sushisamba-dómurinn „mikil vonbrigði“ Segja Hæstarétt ekki hafa tekið tillit til mikilvægra sjónarmiða. 2. desember 2016 22:12
Voru í vondri trú þegar þeir fengu Sushisamba skráð Eigendur veitingastaðarins Sushisamba voru í vondri trú í skilningi laga um vörumerki þegar þeir fengu nafnið Sushisamba skráð hjá Einkaleyfastofu. Þetta er niðurstaða Hæstaréttar Íslands. 2. desember 2016 18:30
Sushisamba má ekki heita Sushisamba Hæstiréttur felldi í dag úr gildi úrskurð áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda frá því í september 2014 þess efnis að veitingastaðurinn Sushisamba megi heita Sushisamba en eigendur alþjóðlegu keðjunnar Samba LLC stefndu veitingastaðnum hér á landi þar sem þeir telja sig eiga einkarétt á nafninu Sushisamba. 1. desember 2016 16:47
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent