Verið að ganga í störf annarra þó menn fái sér bara kók og prins um borð sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 4. janúar 2017 10:40 Formaður verkalýðsfélagsins tók á móti Sigurfara GK í gær með hálfrar milljón króna sekt í hendi. víkurfréttir/hilmar „Okkar túlkun er sú að það er verið að ganga í störf okkar félagsmanna, þó menn borði bara kók og prins á meðan en ekki að elda einhverjar stórsteikur,“ segir Kristján Gunnarsson, formaður Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur. Meint verkfallsbrot komu upp í gær þegar Sigurfari GK og Siggi Bjarna, sem gerðir eru út af Nesfiski, héldu til veiða. Grunur leikur á að skipstjóri og vélstjórnarmenn hafi gengið í önnur störf á skipunum. Eru þeir meðal annars taldir hafa unnið störf matsveina um borð, sem nú eru í verkfalli. Formaður Verkalýðs- og sjómannafélags Sandgerðis tók á móti skipunum síðdegis í gær með hálfrar milljón króna sekt í hendi.Meiri afleiðingar en bara sekt Kristján segir verkfallsbrot af þessum toga hafa í för með sér meiri afleiðingar en bara sektarákvæði því þau tefji líka fyrir samningaviðræðunum sem nú standa yfir. „Við höfum ekki mikinn áhuga á að ræða við samtök útvegsmanna um að gera nýja kjarasamninga ef þau eru að brjóta verkfallið. Þetta er ekkert bara eitthvert sektarákvæði og svo bara allir góðir. Við munum beina því til samninganefndarinnar og forsvarsmanna Sjómannasambandsins að taka þessi atvik upp við samningaborðið á næsta fundi.“Sektin sem Sigurfari fékk í hendurnar í gær.víkurfréttir/hilmarAðspurður segir Kristján sektina renna í félagssjóð viðkomandi stéttarfélags. „Núna erum við að skoða lögskráninguna og sjá hvar matsveinarnir hafa verið, í hvaða stéttarfélögum. Svo er þetta innheimtuferli og einhverjir lögfræðingar hafa ágætistekjur við að rukka þetta,“ segir hann. Það sé þó ekki aðalatriðið.Staðan botnfrosin og ömurleg „Aðalatriðið er að menn virði kjarasamninga og það hefur verið í gegnum árin að þessi útgerð hefur alltaf virt við okkur kjarasamninga. Þetta er túlkunaratriði þeirra. Útgerðin taldi sig í góðri trú um það að ef þeir væru ekki með félagsmenn sem væru í deilu á sjó, væru einungis með yfirmenn, þ.e stýrimenn og vélstjóra.“ Þá segir Kristján stöðuna í samningaviðræðunum erfiða. „Hún er bara botnfrosin og ömurleg. Hún er erfið og komin í hefðbundnar stríðsyfirlýsingar um kenningar og upphrópanir. En þegar við sjáum hvað sjómenn hafa átt erfitt með að ná sínum málum þá sjáum við að þetta hefur yfirleitt endað með lögum.“ Líkt og Kristján bendir á virðist ekki sjást til lands í kjaradeilu sjómanna og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, og áætlað er að verkfallið hafi kostað þjóðarbúið tíu milljarða.Kristján ræddi málin í Bítinu í morgun, en hlusta má á viðtalið við hann með því að smella hér. Verkfall sjómanna Tengdar fréttir Dauðadæmdir meðan ekki fæst ferskur fiskur Verkfall sjómanna og vonskuveður á miðum hefur haft þær afleiðingar að lítill sem enginn fiskur er til sölu á fiskmörkuðum. Eigandi veitingastaðar segist frekar ætla að loka en að bjóða upp á frosinn fisk. Slæm veðurspá í kortunum. 29. desember 2016 07:00 Sjómannadeild Framsýnar gagnrýnir útgerðarfyrirtæki harðlega Sjómannadeild Framsýnar kallar eftir því að samningar verði gerðir við sjómenn. 28. desember 2016 20:11 Sekta Nesfisk vegna gruns um verkfallsbrot Útgerðin Nesfiskur verður í dag sektuð um rúma hálfa milljón króna vegna meintra verkfallsbrota. 3. janúar 2017 16:34 Fiskvinnslur í þrot ef verkfallið dregst áfram Formaður Samtaka fiskframleiðenda og útflytjenda segir fiskvinnslur hafa þurft að segja upp fólki vegna verkfalls sjómanna. Hann skorar á aðila að útkljá deiluna sem fyrst en óttast lög á verkfallið sem hófst þann fjórtánda desember. 3. janúar 2017 07:00 Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Erlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent Fleiri fréttir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Sjá meira
„Okkar túlkun er sú að það er verið að ganga í störf okkar félagsmanna, þó menn borði bara kók og prins á meðan en ekki að elda einhverjar stórsteikur,“ segir Kristján Gunnarsson, formaður Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur. Meint verkfallsbrot komu upp í gær þegar Sigurfari GK og Siggi Bjarna, sem gerðir eru út af Nesfiski, héldu til veiða. Grunur leikur á að skipstjóri og vélstjórnarmenn hafi gengið í önnur störf á skipunum. Eru þeir meðal annars taldir hafa unnið störf matsveina um borð, sem nú eru í verkfalli. Formaður Verkalýðs- og sjómannafélags Sandgerðis tók á móti skipunum síðdegis í gær með hálfrar milljón króna sekt í hendi.Meiri afleiðingar en bara sekt Kristján segir verkfallsbrot af þessum toga hafa í för með sér meiri afleiðingar en bara sektarákvæði því þau tefji líka fyrir samningaviðræðunum sem nú standa yfir. „Við höfum ekki mikinn áhuga á að ræða við samtök útvegsmanna um að gera nýja kjarasamninga ef þau eru að brjóta verkfallið. Þetta er ekkert bara eitthvert sektarákvæði og svo bara allir góðir. Við munum beina því til samninganefndarinnar og forsvarsmanna Sjómannasambandsins að taka þessi atvik upp við samningaborðið á næsta fundi.“Sektin sem Sigurfari fékk í hendurnar í gær.víkurfréttir/hilmarAðspurður segir Kristján sektina renna í félagssjóð viðkomandi stéttarfélags. „Núna erum við að skoða lögskráninguna og sjá hvar matsveinarnir hafa verið, í hvaða stéttarfélögum. Svo er þetta innheimtuferli og einhverjir lögfræðingar hafa ágætistekjur við að rukka þetta,“ segir hann. Það sé þó ekki aðalatriðið.Staðan botnfrosin og ömurleg „Aðalatriðið er að menn virði kjarasamninga og það hefur verið í gegnum árin að þessi útgerð hefur alltaf virt við okkur kjarasamninga. Þetta er túlkunaratriði þeirra. Útgerðin taldi sig í góðri trú um það að ef þeir væru ekki með félagsmenn sem væru í deilu á sjó, væru einungis með yfirmenn, þ.e stýrimenn og vélstjóra.“ Þá segir Kristján stöðuna í samningaviðræðunum erfiða. „Hún er bara botnfrosin og ömurleg. Hún er erfið og komin í hefðbundnar stríðsyfirlýsingar um kenningar og upphrópanir. En þegar við sjáum hvað sjómenn hafa átt erfitt með að ná sínum málum þá sjáum við að þetta hefur yfirleitt endað með lögum.“ Líkt og Kristján bendir á virðist ekki sjást til lands í kjaradeilu sjómanna og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, og áætlað er að verkfallið hafi kostað þjóðarbúið tíu milljarða.Kristján ræddi málin í Bítinu í morgun, en hlusta má á viðtalið við hann með því að smella hér.
Verkfall sjómanna Tengdar fréttir Dauðadæmdir meðan ekki fæst ferskur fiskur Verkfall sjómanna og vonskuveður á miðum hefur haft þær afleiðingar að lítill sem enginn fiskur er til sölu á fiskmörkuðum. Eigandi veitingastaðar segist frekar ætla að loka en að bjóða upp á frosinn fisk. Slæm veðurspá í kortunum. 29. desember 2016 07:00 Sjómannadeild Framsýnar gagnrýnir útgerðarfyrirtæki harðlega Sjómannadeild Framsýnar kallar eftir því að samningar verði gerðir við sjómenn. 28. desember 2016 20:11 Sekta Nesfisk vegna gruns um verkfallsbrot Útgerðin Nesfiskur verður í dag sektuð um rúma hálfa milljón króna vegna meintra verkfallsbrota. 3. janúar 2017 16:34 Fiskvinnslur í þrot ef verkfallið dregst áfram Formaður Samtaka fiskframleiðenda og útflytjenda segir fiskvinnslur hafa þurft að segja upp fólki vegna verkfalls sjómanna. Hann skorar á aðila að útkljá deiluna sem fyrst en óttast lög á verkfallið sem hófst þann fjórtánda desember. 3. janúar 2017 07:00 Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Erlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent Fleiri fréttir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Sjá meira
Dauðadæmdir meðan ekki fæst ferskur fiskur Verkfall sjómanna og vonskuveður á miðum hefur haft þær afleiðingar að lítill sem enginn fiskur er til sölu á fiskmörkuðum. Eigandi veitingastaðar segist frekar ætla að loka en að bjóða upp á frosinn fisk. Slæm veðurspá í kortunum. 29. desember 2016 07:00
Sjómannadeild Framsýnar gagnrýnir útgerðarfyrirtæki harðlega Sjómannadeild Framsýnar kallar eftir því að samningar verði gerðir við sjómenn. 28. desember 2016 20:11
Sekta Nesfisk vegna gruns um verkfallsbrot Útgerðin Nesfiskur verður í dag sektuð um rúma hálfa milljón króna vegna meintra verkfallsbrota. 3. janúar 2017 16:34
Fiskvinnslur í þrot ef verkfallið dregst áfram Formaður Samtaka fiskframleiðenda og útflytjenda segir fiskvinnslur hafa þurft að segja upp fólki vegna verkfalls sjómanna. Hann skorar á aðila að útkljá deiluna sem fyrst en óttast lög á verkfallið sem hófst þann fjórtánda desember. 3. janúar 2017 07:00