FH-ingar fá til sín öflugan markvörð frá Bandaríkjunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. janúar 2017 14:00 Lindsey Harris mun verja mark FH í Pepsi-deild kvenna í sumar en FH-ingar hafa gert samning við þessa 23 ára bandarísku stelpu. Lindsey Harris mun þarna spila sína fyrstu leiki utan Bandaríkjanna en hún kemur beint úr háskólaboltanum í Bandaríkjunum, en undanfarin þrjú ár hefur hún spilað með University of North Carolina (UNC), sem er með eitt af sterkustu liðunum í bandaríska háskólafótboltanum. Lindsey hefur einnig æft með 23 ára landsliði Bandríkjanna. Hér er því um öflugan markmann að ræða sem kemur til með að styrkja lið FH næsta sumar í Pepsí-deildinni. „FH liðið endaði síðast tímabil í 6. sæti Pepsí-deildarinnar eftir að hafa komið upp úr 1. deildinni árið áður. Uppistaðan í FH liðinu eru ungar og efnilegar stelpur og því er árangur síðasta tímabils góður. Er það ætlun FH að byggja ofan á þennan góða árangur og stefnt er að því að búa til enn betra lið á næstu árum sem getur keppt við bestu lið deildarinnar,“ segir í Fréttatilkynningu frá Meistaraflokksráði kvenna hjá FH. Lindsey Harris spilaði 25 leiki með University of North Carolina árið 2016 og fékk á sig aðeins 15 mörk í þeim. Hún varði 87 prósent skota sem komu á hana og hélt hreinu í tíu leikjum. UNC vann 17 leiki af þessum 24.Lindsey Harris gengur til liðs við FH. Bjóðum hana velkomna í Kaplakrika. https://t.co/l9Z6nEvJZ1 pic.twitter.com/vCr0xS79Tj— FHingar.net (@fhingar) January 18, 2017 Kudos Lindsey Harris. ACC Women's Soccer Defensive Player of the Week. @lindseyBharris Tar Heel Nation salutes you. pic.twitter.com/2BLy9ZYLJy— UNC Women's Soccer (@ncwomenssoccer) September 6, 2016 Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn „Við viljum meira“ Fótbolti Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport Fleiri fréttir Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjá meira
Lindsey Harris mun verja mark FH í Pepsi-deild kvenna í sumar en FH-ingar hafa gert samning við þessa 23 ára bandarísku stelpu. Lindsey Harris mun þarna spila sína fyrstu leiki utan Bandaríkjanna en hún kemur beint úr háskólaboltanum í Bandaríkjunum, en undanfarin þrjú ár hefur hún spilað með University of North Carolina (UNC), sem er með eitt af sterkustu liðunum í bandaríska háskólafótboltanum. Lindsey hefur einnig æft með 23 ára landsliði Bandríkjanna. Hér er því um öflugan markmann að ræða sem kemur til með að styrkja lið FH næsta sumar í Pepsí-deildinni. „FH liðið endaði síðast tímabil í 6. sæti Pepsí-deildarinnar eftir að hafa komið upp úr 1. deildinni árið áður. Uppistaðan í FH liðinu eru ungar og efnilegar stelpur og því er árangur síðasta tímabils góður. Er það ætlun FH að byggja ofan á þennan góða árangur og stefnt er að því að búa til enn betra lið á næstu árum sem getur keppt við bestu lið deildarinnar,“ segir í Fréttatilkynningu frá Meistaraflokksráði kvenna hjá FH. Lindsey Harris spilaði 25 leiki með University of North Carolina árið 2016 og fékk á sig aðeins 15 mörk í þeim. Hún varði 87 prósent skota sem komu á hana og hélt hreinu í tíu leikjum. UNC vann 17 leiki af þessum 24.Lindsey Harris gengur til liðs við FH. Bjóðum hana velkomna í Kaplakrika. https://t.co/l9Z6nEvJZ1 pic.twitter.com/vCr0xS79Tj— FHingar.net (@fhingar) January 18, 2017 Kudos Lindsey Harris. ACC Women's Soccer Defensive Player of the Week. @lindseyBharris Tar Heel Nation salutes you. pic.twitter.com/2BLy9ZYLJy— UNC Women's Soccer (@ncwomenssoccer) September 6, 2016
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn „Við viljum meira“ Fótbolti Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport Fleiri fréttir Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjá meira