Fyrrverandi forsetaframbjóðandi um Kristínu og Siðbót Ólöf Skaftadóttir skrifar 17. janúar 2017 15:09 Vigfús Bjarni Kristín Gunnlaugsdóttir, myndlistarmaður, veltir upp áleitnum spurningum á myndlistarsýningunni Siðbót sem opnuð var í safnaðarheimili Neskirkju á dögunum. Sýningin hefur vakið nokkra athygli og í kvöld, klukkan átta, ætlar Vigfús Bjarni Albertsson, sjúkrahúsprestur sem bauð sig fram til embættis forseta Íslands á síðasta ári, að ræða við listamanninn og hugleiða verk Kristínar. Séra Skúli Ólafsson stýrir umræðunum. Kristín sagði um sýningu sína í viðtali við Fréttablaðið í nóvember síðastliðnum: „Ég er að velta upp spurningum um hvar nútímamaðurinn stendur í neyslusamfélaginu og m.a. bera það saman við barokktímann. Á því tímabili sögðu verk í myndlist ekki nema lítið brot sannleikans. Það var frekar verið að fjalla um eilífa fegurð og æsku – konur voru yfirleitt aldrei sýndar nema eign mannsins eða sem hugmyndir karla um konuna. Á portrettmyndum héldu þær í mesta lagi á lítilli bók, hundtetri eða vasaklút,“ segir Kristín. „Þannig segja þau falska sögu ef maður hugsar um raunverulegt líf fólks á þessum tíma. Ég nota klassíska uppbyggingu portretta en sýni það sem liggur nær raunveruleika nútímamannsins, ekki síst með líf kvenna í huga. Nefni sem dæmi hugmyndir okkar um kvenhlutverk, öldrum og fólk með sjúkdómssögu sem kynverur. Þannig vinn ég úr listasögunni og velti fyrir mér hvernig sagan endurtekur sig." Mest lesið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
Kristín Gunnlaugsdóttir, myndlistarmaður, veltir upp áleitnum spurningum á myndlistarsýningunni Siðbót sem opnuð var í safnaðarheimili Neskirkju á dögunum. Sýningin hefur vakið nokkra athygli og í kvöld, klukkan átta, ætlar Vigfús Bjarni Albertsson, sjúkrahúsprestur sem bauð sig fram til embættis forseta Íslands á síðasta ári, að ræða við listamanninn og hugleiða verk Kristínar. Séra Skúli Ólafsson stýrir umræðunum. Kristín sagði um sýningu sína í viðtali við Fréttablaðið í nóvember síðastliðnum: „Ég er að velta upp spurningum um hvar nútímamaðurinn stendur í neyslusamfélaginu og m.a. bera það saman við barokktímann. Á því tímabili sögðu verk í myndlist ekki nema lítið brot sannleikans. Það var frekar verið að fjalla um eilífa fegurð og æsku – konur voru yfirleitt aldrei sýndar nema eign mannsins eða sem hugmyndir karla um konuna. Á portrettmyndum héldu þær í mesta lagi á lítilli bók, hundtetri eða vasaklút,“ segir Kristín. „Þannig segja þau falska sögu ef maður hugsar um raunverulegt líf fólks á þessum tíma. Ég nota klassíska uppbyggingu portretta en sýni það sem liggur nær raunveruleika nútímamannsins, ekki síst með líf kvenna í huga. Nefni sem dæmi hugmyndir okkar um kvenhlutverk, öldrum og fólk með sjúkdómssögu sem kynverur. Þannig vinn ég úr listasögunni og velti fyrir mér hvernig sagan endurtekur sig."
Mest lesið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp