Angela Merkel svarar gagnrýni Trumps Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 16. janúar 2017 22:14 Angela Merkel, kanslari Þýskalands. Vísir/EPA Angela Merkel, kanslari Þýskalands er harðorð í svörum sínum við ummælum Donalds Trumps, verðandi forseta Bandaríkjanna þar sem hann tjáði sig um ákvarðanir hennar í innflytjendamálum Þýskalands. The Guardian greinir frá.Trump hefur látið hafa eftir sér ummæli í viðtölum við breska blaðið Times og þýska blaðið Bild sem vakið hafa athygli. Þar hefur hann meðal annars tjáð sig um þá skoðun sína að sá mikli fjöldi flóttamanna sem komið hafi til Evrópu muni þýða endalok Evrópusambandsins.Hann telur ákvörðun Merkel um að opna landamæri Þýskalands fyrir flóttamönnum hafa verið „hörmuleg“ mistök. Í sömu viðtölum lét Trump jafnframt hafa eftir sér að sér þætti varnarbandalagið NATO vera orðið úrelt. Merkel tjáði sig um ummæli Trumps um endalok Evrópusambandsins og gerði honum það ljóst að hann komi ekki að mótun framtíðar Evrópu „Við Evrópubúar höfum örlög okkar í eigin höndum. Hann hefur viðrað skoðanir sínar enn einu sinni. Við höfum vitað af þeim í nokkurn tíma. Mínar skoðanir í málinu eru einnig ljósar.“ Þá hafa aðrir stjórnmálamenn á opinberum vettvangi einnig gagnrýnt ummæli Trumps en Francois Hollande segir að Evrópubúar séu fullfærir um að sjá um sín mál sjálfir án ráðlegginga annarra á meðan John Kerry, núverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna hefur sagt að sér þyki ummæli Trumps óviðeigandi. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Réttindalausir stútar á ferðinni Innlent Vextir og kosningar í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Sjá meira
Angela Merkel, kanslari Þýskalands er harðorð í svörum sínum við ummælum Donalds Trumps, verðandi forseta Bandaríkjanna þar sem hann tjáði sig um ákvarðanir hennar í innflytjendamálum Þýskalands. The Guardian greinir frá.Trump hefur látið hafa eftir sér ummæli í viðtölum við breska blaðið Times og þýska blaðið Bild sem vakið hafa athygli. Þar hefur hann meðal annars tjáð sig um þá skoðun sína að sá mikli fjöldi flóttamanna sem komið hafi til Evrópu muni þýða endalok Evrópusambandsins.Hann telur ákvörðun Merkel um að opna landamæri Þýskalands fyrir flóttamönnum hafa verið „hörmuleg“ mistök. Í sömu viðtölum lét Trump jafnframt hafa eftir sér að sér þætti varnarbandalagið NATO vera orðið úrelt. Merkel tjáði sig um ummæli Trumps um endalok Evrópusambandsins og gerði honum það ljóst að hann komi ekki að mótun framtíðar Evrópu „Við Evrópubúar höfum örlög okkar í eigin höndum. Hann hefur viðrað skoðanir sínar enn einu sinni. Við höfum vitað af þeim í nokkurn tíma. Mínar skoðanir í málinu eru einnig ljósar.“ Þá hafa aðrir stjórnmálamenn á opinberum vettvangi einnig gagnrýnt ummæli Trumps en Francois Hollande segir að Evrópubúar séu fullfærir um að sjá um sín mál sjálfir án ráðlegginga annarra á meðan John Kerry, núverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna hefur sagt að sér þyki ummæli Trumps óviðeigandi.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Réttindalausir stútar á ferðinni Innlent Vextir og kosningar í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Sjá meira