Óvænt úrslit í Maltbikarnum: Valur skellti Haukum og fer í Höllina | Myndir Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. janúar 2017 21:08 Valsmenn fagna sigrinum vel í kvöld. vísir/anton brink Valur, sem leikur í 1. deild karla, gerði sér lítið fyrir og skellti Domino´s-deildarliði Hauka þegar liðin mættust í lokaleik átta liða úrslita Maltbikars karla í körfubolta í kvöld. Valur vann nokkuð sannfærandi sigur, 81-70. Haukarnir voru þremur stigum yfir í hálfleik, 39-36, en heimamenn í Val tóku öll völd í seinni hálfleik. Þeir unnu þriðja leikhlutann, 24-16, og voru fimm stigum yfir fyrir síðasta fjórðunginn, 60-55. Þar tók Haukunum ekki að brúa bilið því Valur jók forskotið um sex stig og innbyrti frábæran sigur, 81-70. Haukar, sem fóru alla leið í úrslitaeinvígi Domino´s-deildarinnar í fyrra, eru í fallsæti og nú úr leik í bikarnum eftir tap gegn liði úr 1. deild. Austin Magnus Bracey átti stórleik fyrir Val en hann skoraði 33 stig og hitti úr fjórum af sex þriggja stiga skotum sínum. Hann tók að auki átta fráköst og gaf fimm stoðsendingar. Bandaríkjamaðurinn Urald King skoraði 25 stig og tók 22 fráköst. Finnur Atli Magnússon var stigahæstur Haukamanna með 18 stig en Sherrod Wright skoraði 17 stig og Hjálmar Stefánsson fimmtán stig. Þetta dugði ekki fyrir Haukanna. Valsmenn verða eina liðið úr 1. deild í pottinum þegar dregið verður til undanúrslitanna á morgun og vonast væntanlega efstu deildar liðin Þór Þorlákshöfn, KR og Grindavík eftir að mæta Hlíðarendaliðinu í undanúrslitunum. Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Grindvíkingar í níunda sinn í undanúrslitum á ellefu árum Grindvíkingar eru með mikið bikarlið í körfuboltanum og tölfræði bikarkeppninnar sýnir það svart á hvítu. Þeir bættu rós í hnappagatið fyrir norðan í gærkvöldi. 16. janúar 2017 13:00 Meistarar KR hársbreidd frá því að falla úr leik í bikarnum gegn Hetti Hetjuleg frammistaða 1. deildar liðsins dugði ekki á endanum gegn Íslands- og bikarmeisturum KR. 16. janúar 2017 20:27 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Í beinni: Leicester - Chelsea | Maresca mætir gamla liðinu sínu Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fleiri fréttir „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Sjá meira
Valur, sem leikur í 1. deild karla, gerði sér lítið fyrir og skellti Domino´s-deildarliði Hauka þegar liðin mættust í lokaleik átta liða úrslita Maltbikars karla í körfubolta í kvöld. Valur vann nokkuð sannfærandi sigur, 81-70. Haukarnir voru þremur stigum yfir í hálfleik, 39-36, en heimamenn í Val tóku öll völd í seinni hálfleik. Þeir unnu þriðja leikhlutann, 24-16, og voru fimm stigum yfir fyrir síðasta fjórðunginn, 60-55. Þar tók Haukunum ekki að brúa bilið því Valur jók forskotið um sex stig og innbyrti frábæran sigur, 81-70. Haukar, sem fóru alla leið í úrslitaeinvígi Domino´s-deildarinnar í fyrra, eru í fallsæti og nú úr leik í bikarnum eftir tap gegn liði úr 1. deild. Austin Magnus Bracey átti stórleik fyrir Val en hann skoraði 33 stig og hitti úr fjórum af sex þriggja stiga skotum sínum. Hann tók að auki átta fráköst og gaf fimm stoðsendingar. Bandaríkjamaðurinn Urald King skoraði 25 stig og tók 22 fráköst. Finnur Atli Magnússon var stigahæstur Haukamanna með 18 stig en Sherrod Wright skoraði 17 stig og Hjálmar Stefánsson fimmtán stig. Þetta dugði ekki fyrir Haukanna. Valsmenn verða eina liðið úr 1. deild í pottinum þegar dregið verður til undanúrslitanna á morgun og vonast væntanlega efstu deildar liðin Þór Þorlákshöfn, KR og Grindavík eftir að mæta Hlíðarendaliðinu í undanúrslitunum.
Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Grindvíkingar í níunda sinn í undanúrslitum á ellefu árum Grindvíkingar eru með mikið bikarlið í körfuboltanum og tölfræði bikarkeppninnar sýnir það svart á hvítu. Þeir bættu rós í hnappagatið fyrir norðan í gærkvöldi. 16. janúar 2017 13:00 Meistarar KR hársbreidd frá því að falla úr leik í bikarnum gegn Hetti Hetjuleg frammistaða 1. deildar liðsins dugði ekki á endanum gegn Íslands- og bikarmeisturum KR. 16. janúar 2017 20:27 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Í beinni: Leicester - Chelsea | Maresca mætir gamla liðinu sínu Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fleiri fréttir „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Sjá meira
Grindvíkingar í níunda sinn í undanúrslitum á ellefu árum Grindvíkingar eru með mikið bikarlið í körfuboltanum og tölfræði bikarkeppninnar sýnir það svart á hvítu. Þeir bættu rós í hnappagatið fyrir norðan í gærkvöldi. 16. janúar 2017 13:00
Meistarar KR hársbreidd frá því að falla úr leik í bikarnum gegn Hetti Hetjuleg frammistaða 1. deildar liðsins dugði ekki á endanum gegn Íslands- og bikarmeisturum KR. 16. janúar 2017 20:27