Valtteri Bottas kynntur sem ökumaður Mercedes Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 16. janúar 2017 23:30 Valtteri Bottas var kynntur til leiks sem ökumaður Mercedes liðsins í dag. Vísir/Getty Mercedes hefur staðfest að Valtteri Bottas mun aka Formúlu 1 bíl liðsins á komandi tímabili. Bottas verður þar með liðsfélagi þrefalda heimsmeistarans Lewis Hamilton. Eitt verst geymda leyndarmál Formúlu 1 hefur því komið á daginn. Bottas fer til Mercedes og gamli liðsfélagi hans hjá Williams, Felipe Massa, hættir við að setjast í helgan stein og ekur fyrir Williams á næsta tímabili. „Þetta eru mjög spennandi tímar fyrir mig,“ sagði Bottas. „Ég held að það muni taka tíma að átta sig á því hvað er að gerast. Þetta er draumur að rætast að aka fyrir lið með svona mikla sögu og lið sem hefur verið svona drottnandi undanfarin ár.“ „Ég er stoltur af því að verða hluti af liðinu og þakklátur öllum hjá Mercedes fyrir traustið á hæfileikum mínum og þessu tækifæri.“ Bottas hefur nú einstakt tækifæri til að sýna hvað í honum býr og hvort hann geti staðið í þeim bestu og það verður sérstaklega áhugavert að sjá hann aka í sama liði og Hamilton sem margir gárungar kalla einn þann besta í sögunni. Formúla Tengdar fréttir Pascal Wehrlein til Sauber Varaökumaður Mercedes liðsins og keppnisökumaður Manor liðsins, Pascal Wehrlein hefur gengið til liðs við Sauber liðið. Ökumannsmarkaðurinn er að skýrast eftir brotthvarf heimsmeistarans Nico Rosberg. 4. janúar 2017 10:30 Bottas til Mercedes og Massa hættur við að hætta Valtteri Bottas er nálægt því að semja við heimsmeistara Mercedes og Felipe Massa er þá líklegur til að snúa aftur til Williams liðsins, ef marka má sögusagnir. 21. desember 2016 17:30 Hakkinen: Get séð Bottas verða meistara með Mercedes Fyrrum tvöfaldi heimsmeistarinn í Formúlu 1, Mika Hakkinen segist geta séð fyrir sér að samlandi hans, Valtteri Bottas verði heimsmeistari með Mercedes liðinu. 9. janúar 2017 18:15 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Mercedes hefur staðfest að Valtteri Bottas mun aka Formúlu 1 bíl liðsins á komandi tímabili. Bottas verður þar með liðsfélagi þrefalda heimsmeistarans Lewis Hamilton. Eitt verst geymda leyndarmál Formúlu 1 hefur því komið á daginn. Bottas fer til Mercedes og gamli liðsfélagi hans hjá Williams, Felipe Massa, hættir við að setjast í helgan stein og ekur fyrir Williams á næsta tímabili. „Þetta eru mjög spennandi tímar fyrir mig,“ sagði Bottas. „Ég held að það muni taka tíma að átta sig á því hvað er að gerast. Þetta er draumur að rætast að aka fyrir lið með svona mikla sögu og lið sem hefur verið svona drottnandi undanfarin ár.“ „Ég er stoltur af því að verða hluti af liðinu og þakklátur öllum hjá Mercedes fyrir traustið á hæfileikum mínum og þessu tækifæri.“ Bottas hefur nú einstakt tækifæri til að sýna hvað í honum býr og hvort hann geti staðið í þeim bestu og það verður sérstaklega áhugavert að sjá hann aka í sama liði og Hamilton sem margir gárungar kalla einn þann besta í sögunni.
Formúla Tengdar fréttir Pascal Wehrlein til Sauber Varaökumaður Mercedes liðsins og keppnisökumaður Manor liðsins, Pascal Wehrlein hefur gengið til liðs við Sauber liðið. Ökumannsmarkaðurinn er að skýrast eftir brotthvarf heimsmeistarans Nico Rosberg. 4. janúar 2017 10:30 Bottas til Mercedes og Massa hættur við að hætta Valtteri Bottas er nálægt því að semja við heimsmeistara Mercedes og Felipe Massa er þá líklegur til að snúa aftur til Williams liðsins, ef marka má sögusagnir. 21. desember 2016 17:30 Hakkinen: Get séð Bottas verða meistara með Mercedes Fyrrum tvöfaldi heimsmeistarinn í Formúlu 1, Mika Hakkinen segist geta séð fyrir sér að samlandi hans, Valtteri Bottas verði heimsmeistari með Mercedes liðinu. 9. janúar 2017 18:15 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Pascal Wehrlein til Sauber Varaökumaður Mercedes liðsins og keppnisökumaður Manor liðsins, Pascal Wehrlein hefur gengið til liðs við Sauber liðið. Ökumannsmarkaðurinn er að skýrast eftir brotthvarf heimsmeistarans Nico Rosberg. 4. janúar 2017 10:30
Bottas til Mercedes og Massa hættur við að hætta Valtteri Bottas er nálægt því að semja við heimsmeistara Mercedes og Felipe Massa er þá líklegur til að snúa aftur til Williams liðsins, ef marka má sögusagnir. 21. desember 2016 17:30
Hakkinen: Get séð Bottas verða meistara með Mercedes Fyrrum tvöfaldi heimsmeistarinn í Formúlu 1, Mika Hakkinen segist geta séð fyrir sér að samlandi hans, Valtteri Bottas verði heimsmeistari með Mercedes liðinu. 9. janúar 2017 18:15