Töfluröð Pepsi-deildarinnar tilbúin: Risaleikir í lokaumferðinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2017 14:19 Íslandsmeistarar FH taka á móti Blikum í lokaumferðinni. Vísir/Vilhelm Pepsi-deild karla hefst í lok aprílmánaðar og nú er komið í ljós í hvaða umferðum liðin tólf mætast á komandi tímabili. Knattspyrnusambandið birti frétt í dag þar sem sagt er frá því að búið sé að draga í töfluröð í Pepsi-deild karla. Íslandsmeistarar FH-inga hefja titilvörnina á Akranesi þegar þeir mæta ÍA og nýliðarnir fá krefjandi verkefni. KA heimsækir Breiðablik og Grindavík tekur á móti Stjörnunni. Valur fær Víking frá Ólafsvík í fyrstu umferð, KR fær Víking R. í Frostaskjól og ÍBV byrjar heima gegn Fjölni. Það verða tveir stórleikir í lokaumferðinni en þá taka FH-ingar á móti Blikum og KR-ingar fá Stjörnuna í heimsókn. Birkir Sveinsson, mótastjóri KSÍ, sagði í samtali við Vísi að þrjú skilyrði hafi verið gefin áður en dregið var. Í fyrsta lagi að KA fengi útileik í fyrstu tveimur umferðunum, að Íslandsmeistarar FH mæti ekki hinum liðunum sem taka þátt í Evrópukeppninni í ákveðnum umferðum í júlí og að Evrópuliðin fái ekki útileik gegn KA og ÍBV þegar þau spila sína Evrópuleiki. Íslenskur toppfótbolti, samtök félaga í efstu deild, kom með tillögur að þessum skilyrðum sem farið var eftir. En leikjum var ekki raðað sérstaklega niður með það í huga að fá stórleiki í síðustu umferðinni. „Það var ekkert inngrip um að fá ákveðna leiki í ákveðnar umferðir,“ sagði Birkir við Vísi. Gert er ráð fyrir að Pepsi-deild karla hefjist 30. apríl og að lokaumferðin verði leikin þann 30. september. Drög að leikdögum verður birt á næstu dögum. Fyrri leikur KR og FH fer fram á KR-vellinum í 5. umferðinni en sá síðari í Hafnarfirðinum í 16. umferðinni.Smelltu hérna til að sjá leikaröðina í Pepsi-deild karla 2017. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Sjá meira
Pepsi-deild karla hefst í lok aprílmánaðar og nú er komið í ljós í hvaða umferðum liðin tólf mætast á komandi tímabili. Knattspyrnusambandið birti frétt í dag þar sem sagt er frá því að búið sé að draga í töfluröð í Pepsi-deild karla. Íslandsmeistarar FH-inga hefja titilvörnina á Akranesi þegar þeir mæta ÍA og nýliðarnir fá krefjandi verkefni. KA heimsækir Breiðablik og Grindavík tekur á móti Stjörnunni. Valur fær Víking frá Ólafsvík í fyrstu umferð, KR fær Víking R. í Frostaskjól og ÍBV byrjar heima gegn Fjölni. Það verða tveir stórleikir í lokaumferðinni en þá taka FH-ingar á móti Blikum og KR-ingar fá Stjörnuna í heimsókn. Birkir Sveinsson, mótastjóri KSÍ, sagði í samtali við Vísi að þrjú skilyrði hafi verið gefin áður en dregið var. Í fyrsta lagi að KA fengi útileik í fyrstu tveimur umferðunum, að Íslandsmeistarar FH mæti ekki hinum liðunum sem taka þátt í Evrópukeppninni í ákveðnum umferðum í júlí og að Evrópuliðin fái ekki útileik gegn KA og ÍBV þegar þau spila sína Evrópuleiki. Íslenskur toppfótbolti, samtök félaga í efstu deild, kom með tillögur að þessum skilyrðum sem farið var eftir. En leikjum var ekki raðað sérstaklega niður með það í huga að fá stórleiki í síðustu umferðinni. „Það var ekkert inngrip um að fá ákveðna leiki í ákveðnar umferðir,“ sagði Birkir við Vísi. Gert er ráð fyrir að Pepsi-deild karla hefjist 30. apríl og að lokaumferðin verði leikin þann 30. september. Drög að leikdögum verður birt á næstu dögum. Fyrri leikur KR og FH fer fram á KR-vellinum í 5. umferðinni en sá síðari í Hafnarfirðinum í 16. umferðinni.Smelltu hérna til að sjá leikaröðina í Pepsi-deild karla 2017.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Sjá meira