Sara Sigmunds taldi sig þurfa að grennast til að eiga möguleika á kærasta Stefán Árni Pálsson skrifar 11. janúar 2017 10:45 Ætlar sér alla leið. „Ég hef eiginlega ekki mikinn bakgrunn úr íþróttum, ég var eiginlega „fat kid“ þegar ég var yngri,“ segir Crossfit-stjarnan Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir sem var gestur Brennslunnar í morgun og fór yfir ferilinn sinn með þeim Hjörvari Hafliðasyni og Kjartani Atla Kjartanssyni. Hún sagði einnig frá plönum sínum fyrir næsta ár og veitti skemmtilega innsýn í líf sitt. „Ég er fyrrum „fat kid“ og „lazy kid“ eiginlega líka. Þegar ég og besta vinkona mín voru að byrja í framhaldskóla eignaðist hún fljótlega kærasta og þá hafði ég voðalega lítið að gera. Ég hugsaði þá, ég verð líklega að byrja í ræktinni og grennast aðeins svo að ég eignist einhvertímann kærasta.“ Sara er risastjarna í Crossfit-heiminum en hún er með yfir 500 þúsund fylgjendur á Instagram. Allt saman byrjaði þetta í spinning.Hundleiðinlegt í spinning „Pabbi var alltaf að mæta í spinning og ég ákvað að prófa en mér fannst þetta svo drepleiðinlegt þannig að ég fann mér Boot Camp og var eina stelpan sem gat gert armbeygjur á tánum, og gat gert þrjár. Eftir það setti ég mér fleiri og fleiri markmið og allt einu var búið að plata mig í einhverja keppni.“ Hún segist ekki hafa fundið sig í Fitness og Crossfit hafi náð hug hennar og hjarta. „Ég er mjög ákveðin og ef ég ætla mér eitthvað þá hætti ég því ekkert fyrr en ég er búin að ná því. Ég prófaði allar íþróttir en var ein af þessum krökkum sem var alltaf með einhverjar afsakanir. Ég var aldrei góð í neinu en síðan sá ég allt í einu að ég gæti kannski verið góð í þessu.“Býr í Njarðlem Sara býr um þessari mundir í Njarðvík og æfir þar en stefnir á að búa og æfa erlendis. „Ég endaði í þriðja sæti á heimsleikunum annað árið í röð og núna veit ég hvað ég þarf að bæta til að ná enn lengra. Núna fara leikarnir fram um verslunarmannahelgina og því enginn Þjóðhátíð fyrir Íslendinga, þeir verða bara að horfa á mig.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið í heild sinni. Heilsa Tengdar fréttir Ragnheiður Sara hafði sigur í Dúbaí Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir varð hlutskörpust á sterku crossfit- og fitnessmóti í Dúbaí, Dubai Fitness Championship, í dag. 10. desember 2016 18:15 Ragnheiður Sara langefst eftir fimm greinar Sjö íslenskir keppendur eru á sterku crossfit móti í Dúbaí. 7. desember 2016 16:49 Sjáðu einvígi íslensku ofurkvennanna | Myndband Íslensku krossfitkonurnar Katrín Tanja Davíðsdóttir og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir háðu magnaða keppni um titilinn hraustasta kona heims í Bandaríkjunum síðasta sumar og á dögunum áttust þær við í fyrsta skiptið síðan þá. 22. mars 2016 10:45 Leiðin á heimsleikanna: Íslensku dæturnar | Myndband Heimsleikarnir í CrossFit hefjast á morgun í StubHub Center í Carson, Kaliforníu. 18. júlí 2016 09:36 „Áður en ég byrjaði í Crossfit var ég feitur krakki“ Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir ætlar að vinna heimsleikana í Crossfit til að veita stelpum, sem gáfust upp í íþróttum, innblástur. 18. júlí 2016 15:00 Mest lesið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Bíó og sjónvarp Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið Menning Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Lífið Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Leikjavísir Fleiri fréttir Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Sjá meira
„Ég hef eiginlega ekki mikinn bakgrunn úr íþróttum, ég var eiginlega „fat kid“ þegar ég var yngri,“ segir Crossfit-stjarnan Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir sem var gestur Brennslunnar í morgun og fór yfir ferilinn sinn með þeim Hjörvari Hafliðasyni og Kjartani Atla Kjartanssyni. Hún sagði einnig frá plönum sínum fyrir næsta ár og veitti skemmtilega innsýn í líf sitt. „Ég er fyrrum „fat kid“ og „lazy kid“ eiginlega líka. Þegar ég og besta vinkona mín voru að byrja í framhaldskóla eignaðist hún fljótlega kærasta og þá hafði ég voðalega lítið að gera. Ég hugsaði þá, ég verð líklega að byrja í ræktinni og grennast aðeins svo að ég eignist einhvertímann kærasta.“ Sara er risastjarna í Crossfit-heiminum en hún er með yfir 500 þúsund fylgjendur á Instagram. Allt saman byrjaði þetta í spinning.Hundleiðinlegt í spinning „Pabbi var alltaf að mæta í spinning og ég ákvað að prófa en mér fannst þetta svo drepleiðinlegt þannig að ég fann mér Boot Camp og var eina stelpan sem gat gert armbeygjur á tánum, og gat gert þrjár. Eftir það setti ég mér fleiri og fleiri markmið og allt einu var búið að plata mig í einhverja keppni.“ Hún segist ekki hafa fundið sig í Fitness og Crossfit hafi náð hug hennar og hjarta. „Ég er mjög ákveðin og ef ég ætla mér eitthvað þá hætti ég því ekkert fyrr en ég er búin að ná því. Ég prófaði allar íþróttir en var ein af þessum krökkum sem var alltaf með einhverjar afsakanir. Ég var aldrei góð í neinu en síðan sá ég allt í einu að ég gæti kannski verið góð í þessu.“Býr í Njarðlem Sara býr um þessari mundir í Njarðvík og æfir þar en stefnir á að búa og æfa erlendis. „Ég endaði í þriðja sæti á heimsleikunum annað árið í röð og núna veit ég hvað ég þarf að bæta til að ná enn lengra. Núna fara leikarnir fram um verslunarmannahelgina og því enginn Þjóðhátíð fyrir Íslendinga, þeir verða bara að horfa á mig.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið í heild sinni.
Heilsa Tengdar fréttir Ragnheiður Sara hafði sigur í Dúbaí Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir varð hlutskörpust á sterku crossfit- og fitnessmóti í Dúbaí, Dubai Fitness Championship, í dag. 10. desember 2016 18:15 Ragnheiður Sara langefst eftir fimm greinar Sjö íslenskir keppendur eru á sterku crossfit móti í Dúbaí. 7. desember 2016 16:49 Sjáðu einvígi íslensku ofurkvennanna | Myndband Íslensku krossfitkonurnar Katrín Tanja Davíðsdóttir og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir háðu magnaða keppni um titilinn hraustasta kona heims í Bandaríkjunum síðasta sumar og á dögunum áttust þær við í fyrsta skiptið síðan þá. 22. mars 2016 10:45 Leiðin á heimsleikanna: Íslensku dæturnar | Myndband Heimsleikarnir í CrossFit hefjast á morgun í StubHub Center í Carson, Kaliforníu. 18. júlí 2016 09:36 „Áður en ég byrjaði í Crossfit var ég feitur krakki“ Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir ætlar að vinna heimsleikana í Crossfit til að veita stelpum, sem gáfust upp í íþróttum, innblástur. 18. júlí 2016 15:00 Mest lesið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Bíó og sjónvarp Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið Menning Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Lífið Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Leikjavísir Fleiri fréttir Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Sjá meira
Ragnheiður Sara hafði sigur í Dúbaí Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir varð hlutskörpust á sterku crossfit- og fitnessmóti í Dúbaí, Dubai Fitness Championship, í dag. 10. desember 2016 18:15
Ragnheiður Sara langefst eftir fimm greinar Sjö íslenskir keppendur eru á sterku crossfit móti í Dúbaí. 7. desember 2016 16:49
Sjáðu einvígi íslensku ofurkvennanna | Myndband Íslensku krossfitkonurnar Katrín Tanja Davíðsdóttir og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir háðu magnaða keppni um titilinn hraustasta kona heims í Bandaríkjunum síðasta sumar og á dögunum áttust þær við í fyrsta skiptið síðan þá. 22. mars 2016 10:45
Leiðin á heimsleikanna: Íslensku dæturnar | Myndband Heimsleikarnir í CrossFit hefjast á morgun í StubHub Center í Carson, Kaliforníu. 18. júlí 2016 09:36
„Áður en ég byrjaði í Crossfit var ég feitur krakki“ Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir ætlar að vinna heimsleikana í Crossfit til að veita stelpum, sem gáfust upp í íþróttum, innblástur. 18. júlí 2016 15:00