Bjarni: „Það tókst, loksins“ Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 10. janúar 2017 15:04 Bjarni segir að ekki megi gera lítið úr því hversu mikil áskorun það sé fyrir stjórnvöld að taka við sterkri stöðu í efnahagsmálum, því ekki sé sjálfgefið að halda þeim stöðugleika og viðhalda þeim árangri sem náðst hafi. vísir/ernir „Mig langar að byrja á að segja: Það tókst, loksins. Ekki í fyrstu tilraun, það er þó nokkuð langur vegur frá kosningum, en við höfum gefið okkur góðan tíma og að þessu sinni bættum við smá skammti af þolinmæði,“ sagði Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, á fundi Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar þar sem nýr stjórnarsáttmáli var kynntur. Ný ríkisstjórn hefur einungis eins manns meirihluta, sem Bjarni segir vissa áskorun. „Fyrir liggur að ríkisstjórnin mun styðjast við nauman meirihluta. Í því felst í sjálfu sér viss áskorun en er líka ákall á að fólk leiti þvert yfir flokkslínur og leiti samstöðu og það munum við gera,“ sagði hann. Þá sagði Bjarni að ekki meigi gera lítið úr því hversu mikil áskorun það sé fyrir stjórnvöld að taka við sterkri stöðu í efnahagsmálum, því ekki sé sjálfgefið að halda þeim stöðugleika og viðhalda þeim árangri sem náðst hafi. „Mig langar líka að segja að það má ekki gera lítið úr því hversu mikil áskorun það getur verið fyrir stjórnvöld hvers tíma að taka við sterkri stöðu í efnahagsmálum. Það er ekki sjálfgefið að því sé hægt að viðhalda. En okkar áherslur, til dæmis í ríkisfjármálum og efnahagsmálum munu miða að því að viðhalda þeim árangri og hugsa til langrar framtíðar eins og stöðugleikasjóðurinn sem fjallað er um í stjórnarsáttmálum er til vitnis um,“ sagði Bjarni.Vísir hefur fylgst með myndun ríkisstjórnar í Vaktinni í allan dag, sjá að neðan. Kosningar 2016 Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira
„Mig langar að byrja á að segja: Það tókst, loksins. Ekki í fyrstu tilraun, það er þó nokkuð langur vegur frá kosningum, en við höfum gefið okkur góðan tíma og að þessu sinni bættum við smá skammti af þolinmæði,“ sagði Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, á fundi Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar þar sem nýr stjórnarsáttmáli var kynntur. Ný ríkisstjórn hefur einungis eins manns meirihluta, sem Bjarni segir vissa áskorun. „Fyrir liggur að ríkisstjórnin mun styðjast við nauman meirihluta. Í því felst í sjálfu sér viss áskorun en er líka ákall á að fólk leiti þvert yfir flokkslínur og leiti samstöðu og það munum við gera,“ sagði hann. Þá sagði Bjarni að ekki meigi gera lítið úr því hversu mikil áskorun það sé fyrir stjórnvöld að taka við sterkri stöðu í efnahagsmálum, því ekki sé sjálfgefið að halda þeim stöðugleika og viðhalda þeim árangri sem náðst hafi. „Mig langar líka að segja að það má ekki gera lítið úr því hversu mikil áskorun það getur verið fyrir stjórnvöld hvers tíma að taka við sterkri stöðu í efnahagsmálum. Það er ekki sjálfgefið að því sé hægt að viðhalda. En okkar áherslur, til dæmis í ríkisfjármálum og efnahagsmálum munu miða að því að viðhalda þeim árangri og hugsa til langrar framtíðar eins og stöðugleikasjóðurinn sem fjallað er um í stjórnarsáttmálum er til vitnis um,“ sagði Bjarni.Vísir hefur fylgst með myndun ríkisstjórnar í Vaktinni í allan dag, sjá að neðan.
Kosningar 2016 Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira