Ármanni finnst augljóst að stjórnin verði kölluð Kópavogsstjórnin Atli Ísleifsson skrifar 10. janúar 2017 12:01 Ármann Kr. Ólafsson Vísir/Anton Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs, segir það liggja í augum uppi að ný ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar verði kölluð Kópavogsstjórnin. Ný ríkisstjórn verður kynnt til sögunnar í Gerðarsafni í Kópavogi klukkan 14:30. Ármann kveðst ekki hafa komið að þeirri ákvörðun hvar ný ríkisstjórn yrði kynnt til sögunnar. „Ég frétti af því að það væri vilji manna að kynna ríkisstjórnina hérna en að öðru leyti hef ég ekki komið að því. Ég frétti að samband hafi verið haft við forstöðusafns Gerðasafns, Kristínu Dagmar [Jóhannesdóttur]. Mér finnst þetta ánægjulegt að það skuli vera tilkynnt um nýja ríkisstjórn hérna í Kópavogi í þessu fallega listasafni. Mér finnst augljóst að þetta verði kallað Kópavogsstjórnin.“ Sjálfstæðisflokkurinn og Björt framtíð mynda saman meirihluta í Kópavogi og segir Ármann staðsetninguna líklegast vera skírskotun í það. „Það samstarf hefur gengið vel og hér ér góðu andi. Óttarr Proppé og Bjarni Benediktsson eru svo báðir þingmenn kjördæmisins. Svo er Theodóra [S. Þorsteinsdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar] bæjarfulltrúi hér. Þetta hefur því margar tilvísanir og skírskotanir,“ segir Ármann. Fráfarandi ríkisstjórn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks var kynnt í Héraðsskólanum á Laugarvatni þann 22. maí 2013. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Í beinni: Ný ríkisstjórn mynduð Fylgst verður með gangi mála í allan dag. 10. janúar 2017 11:14 Mest lesið Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Fleiri fréttir Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Sjá meira
Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs, segir það liggja í augum uppi að ný ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar verði kölluð Kópavogsstjórnin. Ný ríkisstjórn verður kynnt til sögunnar í Gerðarsafni í Kópavogi klukkan 14:30. Ármann kveðst ekki hafa komið að þeirri ákvörðun hvar ný ríkisstjórn yrði kynnt til sögunnar. „Ég frétti af því að það væri vilji manna að kynna ríkisstjórnina hérna en að öðru leyti hef ég ekki komið að því. Ég frétti að samband hafi verið haft við forstöðusafns Gerðasafns, Kristínu Dagmar [Jóhannesdóttur]. Mér finnst þetta ánægjulegt að það skuli vera tilkynnt um nýja ríkisstjórn hérna í Kópavogi í þessu fallega listasafni. Mér finnst augljóst að þetta verði kallað Kópavogsstjórnin.“ Sjálfstæðisflokkurinn og Björt framtíð mynda saman meirihluta í Kópavogi og segir Ármann staðsetninguna líklegast vera skírskotun í það. „Það samstarf hefur gengið vel og hér ér góðu andi. Óttarr Proppé og Bjarni Benediktsson eru svo báðir þingmenn kjördæmisins. Svo er Theodóra [S. Þorsteinsdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar] bæjarfulltrúi hér. Þetta hefur því margar tilvísanir og skírskotanir,“ segir Ármann. Fráfarandi ríkisstjórn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks var kynnt í Héraðsskólanum á Laugarvatni þann 22. maí 2013.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Í beinni: Ný ríkisstjórn mynduð Fylgst verður með gangi mála í allan dag. 10. janúar 2017 11:14 Mest lesið Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Fleiri fréttir Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Sjá meira