Stjórnarsáttmálinn var undirritaður á blaðamannafundi í Gerðarsafni í Kópavogi. Hann var í beinni útsendingu á Vísi og má sjá upptöku af fundinum í spilaranum hér fyrir ofan.
Vísir mun áfram greina frá öllu því markverðasta um leið og það gerist hér að neðan.