Enn stál í stál í verkfalli sjómanna 29. janúar 2017 14:45 Engin fundur hefur verið boðaður meðal samninganefnda sjómanna og útgerðarmanna í næstu viku eftir að upp úr slitnaði í viðræðum þeirra í liðinni viku. Verkfallið hófst þann 14. desember og hefur staðið yfir í tæpar sjö vikur. Báðir deiluaðilar sitja fastir á sínum kröfum og deilan er í algjörum hnút. Valmundur Valmundsson, formaður sjómannasambands Íslands, segir að ef með eru taldir fjórir verkfallsdagar í nóvember sé verkfallið nú það lengsta í sögunni. Lengsta verkfall sjómanna hingað til var árið 2001 en það stóð yfir í sjö vikur. Þrátt fyrir að ekki hafi verið boðað til samningafundar í vikunni vonar Valmundur að sú verði raunin enda staðan alvarleg. „Það er bara allt fast. Bara stál í stál og það strandar á því að við stöndum fast um kröfuna á hækkun á olíuverðsviðmiðinu og bætur fyrir sjómannaafsláttinn,“ segir Valmundur. Í ljósi þess hve langt verkfallið er orðið og hve langt er á milli aðila segir hann ljóst að staðan sé mjög alvarleg. Þrátt fyrir að ekki hafi verið boðað til samningafundar í vikunni vonar Valmundur að sú verði raunin. „Ég ætla nú að vona að við gerum það. Það er vonandi við finnum einhvern flöt á að hittast og ræða málin. Ég held að það endi nú örugglega með því.“Óttast sjómenn ekki að það komi til með að þurfa að setja lög á þetta verkfall? „Það er bara yfirlýst frá stjórnvöldum að það verði ekki sett lög á þetta verkfall. Ég er heldur ekki viss um að það sé vilji til þess á Alþingi, eins og staðan er núna,“ segir Valmundur. Verkfall sjómanna Tengdar fréttir Formaður Sjómannasambandsins: Get tekið á mig að slíta viðræðum en það er líka þeim að kenna Valmundur Valmundsson, formaður Sjómannasambandsins, hefur ekki áhyggjur af því að erlendir markaðir tapist vegna kjaradeilu sjómanna við Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) 25. janúar 2017 18:09 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Sjá meira
Engin fundur hefur verið boðaður meðal samninganefnda sjómanna og útgerðarmanna í næstu viku eftir að upp úr slitnaði í viðræðum þeirra í liðinni viku. Verkfallið hófst þann 14. desember og hefur staðið yfir í tæpar sjö vikur. Báðir deiluaðilar sitja fastir á sínum kröfum og deilan er í algjörum hnút. Valmundur Valmundsson, formaður sjómannasambands Íslands, segir að ef með eru taldir fjórir verkfallsdagar í nóvember sé verkfallið nú það lengsta í sögunni. Lengsta verkfall sjómanna hingað til var árið 2001 en það stóð yfir í sjö vikur. Þrátt fyrir að ekki hafi verið boðað til samningafundar í vikunni vonar Valmundur að sú verði raunin enda staðan alvarleg. „Það er bara allt fast. Bara stál í stál og það strandar á því að við stöndum fast um kröfuna á hækkun á olíuverðsviðmiðinu og bætur fyrir sjómannaafsláttinn,“ segir Valmundur. Í ljósi þess hve langt verkfallið er orðið og hve langt er á milli aðila segir hann ljóst að staðan sé mjög alvarleg. Þrátt fyrir að ekki hafi verið boðað til samningafundar í vikunni vonar Valmundur að sú verði raunin. „Ég ætla nú að vona að við gerum það. Það er vonandi við finnum einhvern flöt á að hittast og ræða málin. Ég held að það endi nú örugglega með því.“Óttast sjómenn ekki að það komi til með að þurfa að setja lög á þetta verkfall? „Það er bara yfirlýst frá stjórnvöldum að það verði ekki sett lög á þetta verkfall. Ég er heldur ekki viss um að það sé vilji til þess á Alþingi, eins og staðan er núna,“ segir Valmundur.
Verkfall sjómanna Tengdar fréttir Formaður Sjómannasambandsins: Get tekið á mig að slíta viðræðum en það er líka þeim að kenna Valmundur Valmundsson, formaður Sjómannasambandsins, hefur ekki áhyggjur af því að erlendir markaðir tapist vegna kjaradeilu sjómanna við Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) 25. janúar 2017 18:09 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Sjá meira
Formaður Sjómannasambandsins: Get tekið á mig að slíta viðræðum en það er líka þeim að kenna Valmundur Valmundsson, formaður Sjómannasambandsins, hefur ekki áhyggjur af því að erlendir markaðir tapist vegna kjaradeilu sjómanna við Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) 25. janúar 2017 18:09