John Hurt er látinn Samúel Karl Ólason skrifar 28. janúar 2017 08:24 John Hurt. Vísir/EPA Leikarinn John Hurt lést í nótt, en hann var 77 ára gamall. Hann hafði verið að berjast við krabbamein frá árinu 2015. Hinn margverlaunaði leikari er hvað þekktastur fyrir hlutverk sín í Elephant Man, Harry Potter og tugum annarra kvikmynda, þáttaraða og leikrita en ferill hans spannaði hátt í sex áratugi. Eflaust eru þó margir sem muna eftir honum sem fyrsta manninum sem dó í Alien seríunni.Hurt hélt áfram að leika og síðasta mynd hans var Jackie sem fjallar um eiginkonu John F. Kennedy. Undir lok ársins 2015 var talið að hann hefði verið læknaður, en hann neyddist til að hætta í leikritinu The Entertainer í fyrra vegna veikinda sinna. Þá var Hurt sleginn til riddara af Elísabetu drottningu í fyrra fyrir feril sinn í leiklist. Hann var tvisvar sinnum tilnefndur til Óskarsverðlauna, fyrir Elephant Man og svo fyrir Midnight Express. Þar að auki hefur hann unnið til Bafta og Golden Globe verðlauna.No one could have played The Elephant Man more memorably. He carried that film into cinematic immortality. He will be sorely missed.— Mel Brooks (@MelBrooks) January 28, 2017 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Innlent Fleiri fréttir Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Sjá meira
Leikarinn John Hurt lést í nótt, en hann var 77 ára gamall. Hann hafði verið að berjast við krabbamein frá árinu 2015. Hinn margverlaunaði leikari er hvað þekktastur fyrir hlutverk sín í Elephant Man, Harry Potter og tugum annarra kvikmynda, þáttaraða og leikrita en ferill hans spannaði hátt í sex áratugi. Eflaust eru þó margir sem muna eftir honum sem fyrsta manninum sem dó í Alien seríunni.Hurt hélt áfram að leika og síðasta mynd hans var Jackie sem fjallar um eiginkonu John F. Kennedy. Undir lok ársins 2015 var talið að hann hefði verið læknaður, en hann neyddist til að hætta í leikritinu The Entertainer í fyrra vegna veikinda sinna. Þá var Hurt sleginn til riddara af Elísabetu drottningu í fyrra fyrir feril sinn í leiklist. Hann var tvisvar sinnum tilnefndur til Óskarsverðlauna, fyrir Elephant Man og svo fyrir Midnight Express. Þar að auki hefur hann unnið til Bafta og Golden Globe verðlauna.No one could have played The Elephant Man more memorably. He carried that film into cinematic immortality. He will be sorely missed.— Mel Brooks (@MelBrooks) January 28, 2017
Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Innlent Fleiri fréttir Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Sjá meira