Ólafía hefði fengi milljón hefði hún endað í þessu sæti í fyrra Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. janúar 2017 10:00 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir. Mynd/gsimyndir.net/Seth Ólafía Þórunn Kristinsdóttir stóð sig frábærlega á fyrsta degi á Pure Silk Bahamas LPGA Classic mótinu sem hófst á Bahamaeyjum í gær. Ólafía spilaði fyrstu átján holurnar á tveimur höggum undir pari en hún fékk fjóra fugla á sínum fyrsta hring á LPGA-mótaröðinni. Þetta skor skilaði henni í 37. sæti en hún deilir því með tólf öðrum kylfingum. Verðlaunafé á mótinu er veglegt en sigurvegari þessa móts í fyrra fékk 210 þúsund dollara eða 24,5 milljónir. Þær sem enduðu í 31. til 37. sæti á mótinu í fyrra fengu allar 9322 dollara í verðlaunafé eða rúma milljón íslenskra króna. Það má sjá það hér. Aðeins þær sem komast í gegnum niðurskurðinn fá pening en sú af þeim sem komst í gegn en endaði í síðasta sæti á mótinu í fyrra fékk 2452 dollara eða 286 þúsund krónur íslenskar. Það er væri mjög stórt takmark fyrir Ólafíu að komast í gegnum niðurskurðinn en það mun koma í ljós eftir annan hringinn í dag hvort að það takist hjá henni. Ólafía hefur leik á öðrum keppnisdegi klukkan 12.37 að staðartíma en það er klukkan 17.37 að íslenskum tíma. Golf Tengdar fréttir Ólafía Þórunn í 37. sæti eftir fyrsta keppnisdaginn á Bahamaeyjum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í 37. sæti eftir fyrsta hringinn á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum. Mótið er hluti af LPGA mótaröðinni. 26. janúar 2017 22:45 Ólafía Þórunn: Upphafshöggin voru lengri í dag en fyrir nokkrum vikum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir gerði góða hluti á fyrsta hringnum á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum í dag. 26. janúar 2017 19:17 Frábær fyrsti hringur hjá Ólafíu Þórunni Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, lék einkar vel á fyrsta degi Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum. 26. janúar 2017 18:15 Ragnhildur: „Hef alveg gífurlega trú á henni“ Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur leik á LPGA-mótaröðinni á morgun. Mótið fer fram á Bahama-eyjum. 25. janúar 2017 20:15 Ólafía Þórunn sveiflandi kát í íslensku roki á Bahama | Myndir Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur leik á LPGA-mótaröðinni á fimmtudaginn við ansi flottar aðstæður. 24. janúar 2017 22:45 Sjáðu Ólafíu stíga sín fyrstu spor á LPGA Ólafía Þórunn kynnt til leiks í fyrsta sinn á LPGA-mótaröðinni og hennar fyrstu högg á myndbandi. 26. janúar 2017 16:30 Vil mjólka það að ég sé frá Íslandi Ólafía Þórunn Kristinsdóttir brýtur í dag blað í sögu íslensks golfs er hún verður fyrsti íslenski kvenkylfingurinn sem keppir á bandarísku atvinnumótaröðinni í golfi. Mótið fer fram á Bahama-eyjum. 26. janúar 2017 06:00 Ólafía seint af stað í dag Er í sama ráshópi og í gær en er á meðal síðustu kylfinga sem ræsir út á Pure Silk mótinu á Bahama-eyjum. 27. janúar 2017 08:00 Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Dómari blóðugur eftir slagsmál Sport Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Strákarnir komnir í úrslit Handbolti Kærkominn sigur City Enski boltinn Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Enski boltinn Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ófarir Spurs halda áfram Enski boltinn Í beinni: West Ham - Liverpool | Enda árið á toppnum en með hversu mikið forskot? Enski boltinn Fleiri fréttir Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir stóð sig frábærlega á fyrsta degi á Pure Silk Bahamas LPGA Classic mótinu sem hófst á Bahamaeyjum í gær. Ólafía spilaði fyrstu átján holurnar á tveimur höggum undir pari en hún fékk fjóra fugla á sínum fyrsta hring á LPGA-mótaröðinni. Þetta skor skilaði henni í 37. sæti en hún deilir því með tólf öðrum kylfingum. Verðlaunafé á mótinu er veglegt en sigurvegari þessa móts í fyrra fékk 210 þúsund dollara eða 24,5 milljónir. Þær sem enduðu í 31. til 37. sæti á mótinu í fyrra fengu allar 9322 dollara í verðlaunafé eða rúma milljón íslenskra króna. Það má sjá það hér. Aðeins þær sem komast í gegnum niðurskurðinn fá pening en sú af þeim sem komst í gegn en endaði í síðasta sæti á mótinu í fyrra fékk 2452 dollara eða 286 þúsund krónur íslenskar. Það er væri mjög stórt takmark fyrir Ólafíu að komast í gegnum niðurskurðinn en það mun koma í ljós eftir annan hringinn í dag hvort að það takist hjá henni. Ólafía hefur leik á öðrum keppnisdegi klukkan 12.37 að staðartíma en það er klukkan 17.37 að íslenskum tíma.
Golf Tengdar fréttir Ólafía Þórunn í 37. sæti eftir fyrsta keppnisdaginn á Bahamaeyjum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í 37. sæti eftir fyrsta hringinn á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum. Mótið er hluti af LPGA mótaröðinni. 26. janúar 2017 22:45 Ólafía Þórunn: Upphafshöggin voru lengri í dag en fyrir nokkrum vikum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir gerði góða hluti á fyrsta hringnum á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum í dag. 26. janúar 2017 19:17 Frábær fyrsti hringur hjá Ólafíu Þórunni Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, lék einkar vel á fyrsta degi Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum. 26. janúar 2017 18:15 Ragnhildur: „Hef alveg gífurlega trú á henni“ Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur leik á LPGA-mótaröðinni á morgun. Mótið fer fram á Bahama-eyjum. 25. janúar 2017 20:15 Ólafía Þórunn sveiflandi kát í íslensku roki á Bahama | Myndir Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur leik á LPGA-mótaröðinni á fimmtudaginn við ansi flottar aðstæður. 24. janúar 2017 22:45 Sjáðu Ólafíu stíga sín fyrstu spor á LPGA Ólafía Þórunn kynnt til leiks í fyrsta sinn á LPGA-mótaröðinni og hennar fyrstu högg á myndbandi. 26. janúar 2017 16:30 Vil mjólka það að ég sé frá Íslandi Ólafía Þórunn Kristinsdóttir brýtur í dag blað í sögu íslensks golfs er hún verður fyrsti íslenski kvenkylfingurinn sem keppir á bandarísku atvinnumótaröðinni í golfi. Mótið fer fram á Bahama-eyjum. 26. janúar 2017 06:00 Ólafía seint af stað í dag Er í sama ráshópi og í gær en er á meðal síðustu kylfinga sem ræsir út á Pure Silk mótinu á Bahama-eyjum. 27. janúar 2017 08:00 Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Dómari blóðugur eftir slagsmál Sport Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Strákarnir komnir í úrslit Handbolti Kærkominn sigur City Enski boltinn Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Enski boltinn Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ófarir Spurs halda áfram Enski boltinn Í beinni: West Ham - Liverpool | Enda árið á toppnum en með hversu mikið forskot? Enski boltinn Fleiri fréttir Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Ólafía Þórunn í 37. sæti eftir fyrsta keppnisdaginn á Bahamaeyjum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í 37. sæti eftir fyrsta hringinn á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum. Mótið er hluti af LPGA mótaröðinni. 26. janúar 2017 22:45
Ólafía Þórunn: Upphafshöggin voru lengri í dag en fyrir nokkrum vikum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir gerði góða hluti á fyrsta hringnum á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum í dag. 26. janúar 2017 19:17
Frábær fyrsti hringur hjá Ólafíu Þórunni Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, lék einkar vel á fyrsta degi Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum. 26. janúar 2017 18:15
Ragnhildur: „Hef alveg gífurlega trú á henni“ Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur leik á LPGA-mótaröðinni á morgun. Mótið fer fram á Bahama-eyjum. 25. janúar 2017 20:15
Ólafía Þórunn sveiflandi kát í íslensku roki á Bahama | Myndir Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur leik á LPGA-mótaröðinni á fimmtudaginn við ansi flottar aðstæður. 24. janúar 2017 22:45
Sjáðu Ólafíu stíga sín fyrstu spor á LPGA Ólafía Þórunn kynnt til leiks í fyrsta sinn á LPGA-mótaröðinni og hennar fyrstu högg á myndbandi. 26. janúar 2017 16:30
Vil mjólka það að ég sé frá Íslandi Ólafía Þórunn Kristinsdóttir brýtur í dag blað í sögu íslensks golfs er hún verður fyrsti íslenski kvenkylfingurinn sem keppir á bandarísku atvinnumótaröðinni í golfi. Mótið fer fram á Bahama-eyjum. 26. janúar 2017 06:00
Ólafía seint af stað í dag Er í sama ráshópi og í gær en er á meðal síðustu kylfinga sem ræsir út á Pure Silk mótinu á Bahama-eyjum. 27. janúar 2017 08:00