Pepsi-deildin byrjar í apríl í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. janúar 2017 12:30 Stelpurnar byrja á undan strákunum í ár. Vísir/Eyþór Mótanefnd Knattspyrnusambands Íslands hefur birt á vef sínum frumdrög að leikjaniðurröðun í Pepsi-deild karla og kvenna og samkvæmt þeim verður byrjað snemma á Íslandmótinu í ár. Íslandsmótið hefur verið að byrja fyrr og fyrr undanfarin tímabil og í sumar verður engin breyting á þeirri þróun þegar Pepsi-deildirnar færa sig fram í aprílmánuð. Deildirnar hafa aldrei áður byrja í aprílmánuði og þá vekur einnig athygli að stelpurnar byrja á undan strákunum en það hefur ekki gerst í átta ár eða síðan 2009 Fyrsta umferð í Pepsi-deild kvenna er sett á fimmtudaginn 27. apríl og byrjar því á undan Pepsi-deild karla. Íslenska kvennalandsliðið er á leiðinni á Evrópumótið í Hollandi í sumar og því þarf að gera 38 daga hlé á deildinni frá 2. júlí til 9. ágúst. Pepsi-deild kvenna hefst því tveimur vikum fyrr í sumar en í fyrra þegar fyrstu leikirnir voru 11. maí. Karladeildin byrjar einnig í fyrsta sinn í aprílmánuði en helmingur leikja í fyrstu umferðinni í Pepsi-deild karla fara fram 30. apríl. Þetta er fimmta árið í röð sem fyrsti leikur færist framar. Lið ÍBV, Fjölnis, Vals, Víkings Ó., ÍA og FH hefja þannig öll tímabilið í apríl en fyrsti leikurinn hjá liðum Breiðabliks, KA, KR - Víkings R., Grindavíkur og Stjörnunnar verður aftur á móti í maí. Hér fyrir neðan má sjá fyrstu umferðina og tímasetningar leikjanna eins og þeir líta út í dag. Það má líka sjá stöðuna á öllum leikjunum hér: Pepsi-deild karla og Pepsi-deild kvennaFyrsta umferð Pepsi-deildar kvenna 2017: fim. 27. apr. 17 18:00 Þór/KA - Valur Þórsvöllur fim. 27. apr. 17 18:00 KR - ÍBV Alvogenvöllurinn fim. 27. apr. 17 19:15 Haukar - Stjarnan Ásvellir fim. 27. apr. 17 19:15 Fylkir - Grindavík Floridana völlurinn fim. 27. apr. 17 19:15 Breiðablik - FH KópavogsvöllurFyrsta umferð Pepsi-deildar karla 2017: sun. 30. apr. 17 17:00 ÍBV - Fjölnir Hásteinsvöllur sun. 30. apr. 17 19:15 Valur - Víkingur Ó. Valsvöllur sun. 30. apr. 17 19:15 ÍA - FH Norðurálsvöllurinn mán. 01. maí. 17 17:00 Breiðablik - KA Kópavogsvöllur mán. 01. maí. 17 19:15 KR - Víkingur R. Alvogenvöllurinn mán. 01. maí. 17 19:15 Grindavík - Stjarnan GrindavíkurvöllurFyrsti leikur í Pepsi-deild kvenna síðustu tímabil: 2017: 27. apríl 2016: 11. maí 2015: 14. maí 2014: 13. maí 2013: 7. maí 2012: 13. maí 2011: 14. maí 2010: 13. maí 2009: 9. maí 2008: 12. maíFyrsti leikur í Pepsi-deild karla síðustu tímabil: 2017: 30. apríl 2016: 1. maí 2015: 3. maí 2014: 4. maí 2013: 5. maí 2012: 6. maí 2011: 2. maí 2010: 10. maí 2009: 10. maí 2008: 10. maí Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Íslenski boltinn EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Körfubolti „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Mótanefnd Knattspyrnusambands Íslands hefur birt á vef sínum frumdrög að leikjaniðurröðun í Pepsi-deild karla og kvenna og samkvæmt þeim verður byrjað snemma á Íslandmótinu í ár. Íslandsmótið hefur verið að byrja fyrr og fyrr undanfarin tímabil og í sumar verður engin breyting á þeirri þróun þegar Pepsi-deildirnar færa sig fram í aprílmánuð. Deildirnar hafa aldrei áður byrja í aprílmánuði og þá vekur einnig athygli að stelpurnar byrja á undan strákunum en það hefur ekki gerst í átta ár eða síðan 2009 Fyrsta umferð í Pepsi-deild kvenna er sett á fimmtudaginn 27. apríl og byrjar því á undan Pepsi-deild karla. Íslenska kvennalandsliðið er á leiðinni á Evrópumótið í Hollandi í sumar og því þarf að gera 38 daga hlé á deildinni frá 2. júlí til 9. ágúst. Pepsi-deild kvenna hefst því tveimur vikum fyrr í sumar en í fyrra þegar fyrstu leikirnir voru 11. maí. Karladeildin byrjar einnig í fyrsta sinn í aprílmánuði en helmingur leikja í fyrstu umferðinni í Pepsi-deild karla fara fram 30. apríl. Þetta er fimmta árið í röð sem fyrsti leikur færist framar. Lið ÍBV, Fjölnis, Vals, Víkings Ó., ÍA og FH hefja þannig öll tímabilið í apríl en fyrsti leikurinn hjá liðum Breiðabliks, KA, KR - Víkings R., Grindavíkur og Stjörnunnar verður aftur á móti í maí. Hér fyrir neðan má sjá fyrstu umferðina og tímasetningar leikjanna eins og þeir líta út í dag. Það má líka sjá stöðuna á öllum leikjunum hér: Pepsi-deild karla og Pepsi-deild kvennaFyrsta umferð Pepsi-deildar kvenna 2017: fim. 27. apr. 17 18:00 Þór/KA - Valur Þórsvöllur fim. 27. apr. 17 18:00 KR - ÍBV Alvogenvöllurinn fim. 27. apr. 17 19:15 Haukar - Stjarnan Ásvellir fim. 27. apr. 17 19:15 Fylkir - Grindavík Floridana völlurinn fim. 27. apr. 17 19:15 Breiðablik - FH KópavogsvöllurFyrsta umferð Pepsi-deildar karla 2017: sun. 30. apr. 17 17:00 ÍBV - Fjölnir Hásteinsvöllur sun. 30. apr. 17 19:15 Valur - Víkingur Ó. Valsvöllur sun. 30. apr. 17 19:15 ÍA - FH Norðurálsvöllurinn mán. 01. maí. 17 17:00 Breiðablik - KA Kópavogsvöllur mán. 01. maí. 17 19:15 KR - Víkingur R. Alvogenvöllurinn mán. 01. maí. 17 19:15 Grindavík - Stjarnan GrindavíkurvöllurFyrsti leikur í Pepsi-deild kvenna síðustu tímabil: 2017: 27. apríl 2016: 11. maí 2015: 14. maí 2014: 13. maí 2013: 7. maí 2012: 13. maí 2011: 14. maí 2010: 13. maí 2009: 9. maí 2008: 12. maíFyrsti leikur í Pepsi-deild karla síðustu tímabil: 2017: 30. apríl 2016: 1. maí 2015: 3. maí 2014: 4. maí 2013: 5. maí 2012: 6. maí 2011: 2. maí 2010: 10. maí 2009: 10. maí 2008: 10. maí
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Íslenski boltinn EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Körfubolti „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira