Hera Hilmarsdóttir leikur aðalhlutverk í nýrri mynd Peter Jackson Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 7. febrúar 2017 12:42 Hera Hilmarsdóttir mun leika stórt hlutverk í nýjasta verkefni óskarsverðlaunahafans Peter Jackson. Vísir/Getty/Stefán Leikkonan Hera Hilmarsdóttir mun leika aðalkvenhlutverk nýjustu myndar leikstjórans Peter Jackson, Mortal Engines, framtíðartrylli sem byggður á bókum Philip Reeve.Frá þessu er greint á vef Variety. Peter Jackson, sem þekktastur er fyrir Lord of the Rings myndir sínar, mun skrifa handrit myndarinnar og framleiða hana. Christian Rivers, náinn samstarfsmaður Jackson, mun leikstýra myndinni. Líkt og áður sagði verður myndin byggð á bókum Philip Reeve. Sögusviðið er framtíðin þar sem jörðin hefur verið lögð í eyði eftir alheimsstyrjöld. Örfáar borgir eru þó eftir og ferðast þær um og berjast við aðrar borgir um þær auðlindir sem eftir eru. Hera mun leika hlutverk Hester Shaw, sem gegnir lykilhlutverki í bókunum. Því er ljóst að um afar stórt hlutverk er að ræða og líklega það stærsta sem Hera hefur hreppt til þessa á alþjóðavettvangi. Hún lék nýverið á móti Josh Hartnett og Ben Kingsley í myndinni The Ottoman Lieutenant sem væntanleg er í kvikmyndahús. Þá lék hún einnig stórt hlutverk í þáttunum Da Vinci's Demons. Framleiðsla Mortal Engines hefst í vor og er reiknað með að hún komi í kvikmyndahús í desember á næsta ári. Hera, ásamt Þorvaldi Davíð Kristjánssyni, frumsýndu í lok síðasta mánaðar leikverkið Andaðu eftir Duncan Macmillan, en leikritið verður í sýningu í Iðnó til mánudagsins 20. febrúar næstkomandi. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Hera í stóru hlutverki í Da Vinci´s demons Hera Hilmarsdóttir leikur stórt hlutverk í ævintýra þáttaseríunni Da Vinci´s demons sem fengið hefur mikið lof í Bretlandi og Bandaríkjunum. Fyrir aðeins tveimur árum útskrifaðist hún úr LAMDA-leiklistarskólanum í London. 6. september 2013 11:30 Hera Hilmarsdóttir leikur á móti Ben Kingsley í An Ordinary Man Myndin segir frá stríðsglæpamanni í felum sem myndar samband við húshjálpina sína. 29. október 2015 15:40 Mest lesið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Leikkonan Hera Hilmarsdóttir mun leika aðalkvenhlutverk nýjustu myndar leikstjórans Peter Jackson, Mortal Engines, framtíðartrylli sem byggður á bókum Philip Reeve.Frá þessu er greint á vef Variety. Peter Jackson, sem þekktastur er fyrir Lord of the Rings myndir sínar, mun skrifa handrit myndarinnar og framleiða hana. Christian Rivers, náinn samstarfsmaður Jackson, mun leikstýra myndinni. Líkt og áður sagði verður myndin byggð á bókum Philip Reeve. Sögusviðið er framtíðin þar sem jörðin hefur verið lögð í eyði eftir alheimsstyrjöld. Örfáar borgir eru þó eftir og ferðast þær um og berjast við aðrar borgir um þær auðlindir sem eftir eru. Hera mun leika hlutverk Hester Shaw, sem gegnir lykilhlutverki í bókunum. Því er ljóst að um afar stórt hlutverk er að ræða og líklega það stærsta sem Hera hefur hreppt til þessa á alþjóðavettvangi. Hún lék nýverið á móti Josh Hartnett og Ben Kingsley í myndinni The Ottoman Lieutenant sem væntanleg er í kvikmyndahús. Þá lék hún einnig stórt hlutverk í þáttunum Da Vinci's Demons. Framleiðsla Mortal Engines hefst í vor og er reiknað með að hún komi í kvikmyndahús í desember á næsta ári. Hera, ásamt Þorvaldi Davíð Kristjánssyni, frumsýndu í lok síðasta mánaðar leikverkið Andaðu eftir Duncan Macmillan, en leikritið verður í sýningu í Iðnó til mánudagsins 20. febrúar næstkomandi.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Hera í stóru hlutverki í Da Vinci´s demons Hera Hilmarsdóttir leikur stórt hlutverk í ævintýra þáttaseríunni Da Vinci´s demons sem fengið hefur mikið lof í Bretlandi og Bandaríkjunum. Fyrir aðeins tveimur árum útskrifaðist hún úr LAMDA-leiklistarskólanum í London. 6. september 2013 11:30 Hera Hilmarsdóttir leikur á móti Ben Kingsley í An Ordinary Man Myndin segir frá stríðsglæpamanni í felum sem myndar samband við húshjálpina sína. 29. október 2015 15:40 Mest lesið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Hera í stóru hlutverki í Da Vinci´s demons Hera Hilmarsdóttir leikur stórt hlutverk í ævintýra þáttaseríunni Da Vinci´s demons sem fengið hefur mikið lof í Bretlandi og Bandaríkjunum. Fyrir aðeins tveimur árum útskrifaðist hún úr LAMDA-leiklistarskólanum í London. 6. september 2013 11:30
Hera Hilmarsdóttir leikur á móti Ben Kingsley í An Ordinary Man Myndin segir frá stríðsglæpamanni í felum sem myndar samband við húshjálpina sína. 29. október 2015 15:40