Rosberg vildi fá Alonso til Mercedes Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. febrúar 2017 20:00 Rosberg ásamt Lewis Hamilton. vísir/getty Þegar heimsmeistarinn í Formúlu 1, Nico Rosberg, hætti óvænt í lok síðasta tímabils var hann með sterkar skoðanir á því hver ætti að taka sætið hans hjá Mercedes. Rosberg vildi að Fernando Alonso myndi koma yfir og keyra við hlið Lewis Hamilton. „Þetta hefði verið frábært og algjör flugeldasýning að hafa Hamilton og Alonso saman. Það gekk ekki upp fyrir liðið samt,“ sagði Rosberg en Mercedes samdi við Valtteri Bottas og keyrir hann í stað Rosberg á næsta tímabili. „Það var frábær lausn. Bottas er hraður og þó svo Hamilton sé frábær, og það sé erfitt að vinna hann, þá hef ég sýnt að það er hægt.“ Þetta verður í fyrsta sinn síðan 1994 sem Formúlumeistarinn mun ekki verja titil sinn. Alain Prost hætti líka eftir að hann varð meistari 1994. Formúla Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Þegar heimsmeistarinn í Formúlu 1, Nico Rosberg, hætti óvænt í lok síðasta tímabils var hann með sterkar skoðanir á því hver ætti að taka sætið hans hjá Mercedes. Rosberg vildi að Fernando Alonso myndi koma yfir og keyra við hlið Lewis Hamilton. „Þetta hefði verið frábært og algjör flugeldasýning að hafa Hamilton og Alonso saman. Það gekk ekki upp fyrir liðið samt,“ sagði Rosberg en Mercedes samdi við Valtteri Bottas og keyrir hann í stað Rosberg á næsta tímabili. „Það var frábær lausn. Bottas er hraður og þó svo Hamilton sé frábær, og það sé erfitt að vinna hann, þá hef ég sýnt að það er hægt.“ Þetta verður í fyrsta sinn síðan 1994 sem Formúlumeistarinn mun ekki verja titil sinn. Alain Prost hætti líka eftir að hann varð meistari 1994.
Formúla Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira