Dana White: Ronda er líklega hætt Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. febrúar 2017 14:15 Það verður sjónarsviptir af Rondu Rousey en arfleifð hennar lifir. vísir/getty Forseti UFC, Dana White, er kominn á þá skoðun að Ronda Rousey muni líklega ekki berjast aftur hjá UFC. Ronda tapaði illa fyrir Amöndu Nunes um áramótin og margir spáðu því þá að hún myndi ekki snúa aftur í búrið. White talaði við Rondu á dögunum og eftir það spjall er hann ekki bjartsýnn á að sjá Rondu aftur í búrinu. „Ef ég ætti að miða við stöðuna núna þá myndi ég segja að hún mun ekki berjast aftur. Ég held að hún sé hætt. Hún mun ríða inn í sólarlagið og finna sér eitthvað annað að gera,“ sagði White. Bardagi Rondu gegn Nunes var hennar fyrsti bardagi í þrettán mánuði. Hún tapaði fyrir Holly Holm á undan og hafði ekki bætt sig neitt. Leit skelfilega út gegn Nunes og nú er væntanlega komið að leiðarlokum hjá henni í UFC. „Hún er að spá í að flytja á kyrrlátan stað og koma sér aðeins úr sviðsljósinu. Ég er ánægður fyrir hennar hönd. Hún kom og breytti heiminum. Kom konum í MMA á kortið og setti ótrúleg met,“ sagði White. MMA Tengdar fréttir Amanda Nunes kláraði Rondu Rousey auðveldlega UFC 207 fór fram í nótt þar sem Ronda Rousey snéri aftur í búrið eftir 13 mánaða fjarveru. Ronda entist ekki í eina mínútu með meistaranum Amöndu Nunes. 31. desember 2016 07:08 Ronda: Ætla að taka mér tíma til að hugsa um framtíðina Ronda Rousey ætlar að taka sér tíma til að íhuga næstu skref á ferlinum; hvort hún leggur hanskana á hilluna eða heldur áfram. 1. janúar 2017 20:00 LeBron finnur til með Rondu: „Ég veit hvernig henni líður því ég gekk líka í gegnum þetta“ LeBron James veit hvernig það er að komast á hæsta tindinn en vera svo allt í einu rifinn niður. 2. janúar 2017 09:00 Nunes: Skil ekki hvernig þessar stelpur gátu tapað fyrir Rondu Amanda Nunes, heimsmeistari í bantamvigt, hefur fengið á baukinn fyrir að sýna Rondu Rousey mikla vanvirðingu eftir að hafa lamið hana í harðfisk á 48 sekúndum. 6. janúar 2017 22:45 Ronda fékk sjö milljónir króna fyrir hverja sekúndu Ronda Rousey lét Amöndu Nunes lemja sig illa í bardaga þeirra um daginn og tók rúmar 7 milljónir króna fyrir hverja sekúndu í búrinu. 4. janúar 2017 17:30 Segir Rondu að hætta og einbeita sér að leikaraferlinum Amanda Nunes hefur fengið nóg af mismunun í umfjölluninni á milli hennar og Rondu Rousey en hún telur að Ronda ætti að hætta ferlinum í UFC og að einbeita sér að leikaraferlinum. 31. desember 2016 23:30 Ánægja með áhorfið á UFC 207 Fyrstu tölur benda til þess að áhorfið á UFC 207 á næstsíðasta degi ársins hafi verið mjög gott þó svo það hafi verið mikil samkeppni í sjónvarpinu. 4. janúar 2017 20:00 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Fleiri fréttir „Við erum brothættir“ Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Atlético skoraði sex Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Sjá meira
Forseti UFC, Dana White, er kominn á þá skoðun að Ronda Rousey muni líklega ekki berjast aftur hjá UFC. Ronda tapaði illa fyrir Amöndu Nunes um áramótin og margir spáðu því þá að hún myndi ekki snúa aftur í búrið. White talaði við Rondu á dögunum og eftir það spjall er hann ekki bjartsýnn á að sjá Rondu aftur í búrinu. „Ef ég ætti að miða við stöðuna núna þá myndi ég segja að hún mun ekki berjast aftur. Ég held að hún sé hætt. Hún mun ríða inn í sólarlagið og finna sér eitthvað annað að gera,“ sagði White. Bardagi Rondu gegn Nunes var hennar fyrsti bardagi í þrettán mánuði. Hún tapaði fyrir Holly Holm á undan og hafði ekki bætt sig neitt. Leit skelfilega út gegn Nunes og nú er væntanlega komið að leiðarlokum hjá henni í UFC. „Hún er að spá í að flytja á kyrrlátan stað og koma sér aðeins úr sviðsljósinu. Ég er ánægður fyrir hennar hönd. Hún kom og breytti heiminum. Kom konum í MMA á kortið og setti ótrúleg met,“ sagði White.
MMA Tengdar fréttir Amanda Nunes kláraði Rondu Rousey auðveldlega UFC 207 fór fram í nótt þar sem Ronda Rousey snéri aftur í búrið eftir 13 mánaða fjarveru. Ronda entist ekki í eina mínútu með meistaranum Amöndu Nunes. 31. desember 2016 07:08 Ronda: Ætla að taka mér tíma til að hugsa um framtíðina Ronda Rousey ætlar að taka sér tíma til að íhuga næstu skref á ferlinum; hvort hún leggur hanskana á hilluna eða heldur áfram. 1. janúar 2017 20:00 LeBron finnur til með Rondu: „Ég veit hvernig henni líður því ég gekk líka í gegnum þetta“ LeBron James veit hvernig það er að komast á hæsta tindinn en vera svo allt í einu rifinn niður. 2. janúar 2017 09:00 Nunes: Skil ekki hvernig þessar stelpur gátu tapað fyrir Rondu Amanda Nunes, heimsmeistari í bantamvigt, hefur fengið á baukinn fyrir að sýna Rondu Rousey mikla vanvirðingu eftir að hafa lamið hana í harðfisk á 48 sekúndum. 6. janúar 2017 22:45 Ronda fékk sjö milljónir króna fyrir hverja sekúndu Ronda Rousey lét Amöndu Nunes lemja sig illa í bardaga þeirra um daginn og tók rúmar 7 milljónir króna fyrir hverja sekúndu í búrinu. 4. janúar 2017 17:30 Segir Rondu að hætta og einbeita sér að leikaraferlinum Amanda Nunes hefur fengið nóg af mismunun í umfjölluninni á milli hennar og Rondu Rousey en hún telur að Ronda ætti að hætta ferlinum í UFC og að einbeita sér að leikaraferlinum. 31. desember 2016 23:30 Ánægja með áhorfið á UFC 207 Fyrstu tölur benda til þess að áhorfið á UFC 207 á næstsíðasta degi ársins hafi verið mjög gott þó svo það hafi verið mikil samkeppni í sjónvarpinu. 4. janúar 2017 20:00 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Fleiri fréttir „Við erum brothættir“ Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Atlético skoraði sex Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Sjá meira
Amanda Nunes kláraði Rondu Rousey auðveldlega UFC 207 fór fram í nótt þar sem Ronda Rousey snéri aftur í búrið eftir 13 mánaða fjarveru. Ronda entist ekki í eina mínútu með meistaranum Amöndu Nunes. 31. desember 2016 07:08
Ronda: Ætla að taka mér tíma til að hugsa um framtíðina Ronda Rousey ætlar að taka sér tíma til að íhuga næstu skref á ferlinum; hvort hún leggur hanskana á hilluna eða heldur áfram. 1. janúar 2017 20:00
LeBron finnur til með Rondu: „Ég veit hvernig henni líður því ég gekk líka í gegnum þetta“ LeBron James veit hvernig það er að komast á hæsta tindinn en vera svo allt í einu rifinn niður. 2. janúar 2017 09:00
Nunes: Skil ekki hvernig þessar stelpur gátu tapað fyrir Rondu Amanda Nunes, heimsmeistari í bantamvigt, hefur fengið á baukinn fyrir að sýna Rondu Rousey mikla vanvirðingu eftir að hafa lamið hana í harðfisk á 48 sekúndum. 6. janúar 2017 22:45
Ronda fékk sjö milljónir króna fyrir hverja sekúndu Ronda Rousey lét Amöndu Nunes lemja sig illa í bardaga þeirra um daginn og tók rúmar 7 milljónir króna fyrir hverja sekúndu í búrinu. 4. janúar 2017 17:30
Segir Rondu að hætta og einbeita sér að leikaraferlinum Amanda Nunes hefur fengið nóg af mismunun í umfjölluninni á milli hennar og Rondu Rousey en hún telur að Ronda ætti að hætta ferlinum í UFC og að einbeita sér að leikaraferlinum. 31. desember 2016 23:30
Ánægja með áhorfið á UFC 207 Fyrstu tölur benda til þess að áhorfið á UFC 207 á næstsíðasta degi ársins hafi verið mjög gott þó svo það hafi verið mikil samkeppni í sjónvarpinu. 4. janúar 2017 20:00