Sjáðu nýgerðan kjarasamning sjómanna í heild sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 18. febrúar 2017 13:31 Samningar náðust á þriðja tímanum í nótt. Vísir/Eyþór Sjómenn fá frítt fæði og útgerðinni verður skylt að láta skipverjum í té öryggis- og hlífðarfatnað, samkvæmt samkomulagi sem Félag vélstjóra og málmtæknimanna og Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi náðu í gær. Félagið hefur birt samninginn í heild á vefsíðu sinni. Í samningi VM segir að útgerð skuli láta skipverjum fullt fæði í té endurgjaldslaust. Þegar vélstjórar vinni um borð í skipi í inniverum og heimahöfn skuli þeir hafa aðgang að mat, en að allir fæðisreikningar þurfi að vera viðurkenndir af matsveini. Matsveini sé þó skylt að sjá til þess að innkaup á matvöru séu gerð með sem hagkvæmustum hætti. Þá verður öryggis- og hlífðarfatnaður í eigu útgerðar en til afnota fyrir skipverja. Skipverjum verður gert skylt að fara eftir þeim reglum sem útgerðin setur í tengslum við fatnaðinn og þurfa þeir að skila fötunum þegar þeir láta af störfum. Útgerðin mun jafnframt greiða skipverjum sérstaka kaupskráruppbót að fjárhæð 300 þúsund kr með orlofi, miðað við 180 lögskráningardaga eða fleiri árið 2016. Skipverjar sem voru í starfi hjá útgerð árið 2016 og koma aftur til starfa fyrir 30. apríl 2017 eiga rétt á uppbótinni. Ef lögskráningardagar árið 2016 eru færri greiðist fjárhæðin hlutfallslega. Kjarasamninginn í heild má sjá hér að neðan (PDF).Breyting á kauptryggingu. Verkfall sjómanna Tengdar fréttir „Þetta er búið að taka á“ Samninganefndir sjómanna og útvegsmanna komust að samkomulagi í nótt. 18. febrúar 2017 11:56 Sjómannadeilan leyst Sjómenn og útgerðarmenn skrifa undir nýjan kjarasamning. 18. febrúar 2017 02:15 „Þetta er bara alveg stórkostlegt“ Sjávarútvegsráðherra segir gleði og þakklæti efst í huga nú eftir að samkomulag hefur náðst í sjómannadeilunni. 18. febrúar 2017 12:49 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Sjá meira
Sjómenn fá frítt fæði og útgerðinni verður skylt að láta skipverjum í té öryggis- og hlífðarfatnað, samkvæmt samkomulagi sem Félag vélstjóra og málmtæknimanna og Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi náðu í gær. Félagið hefur birt samninginn í heild á vefsíðu sinni. Í samningi VM segir að útgerð skuli láta skipverjum fullt fæði í té endurgjaldslaust. Þegar vélstjórar vinni um borð í skipi í inniverum og heimahöfn skuli þeir hafa aðgang að mat, en að allir fæðisreikningar þurfi að vera viðurkenndir af matsveini. Matsveini sé þó skylt að sjá til þess að innkaup á matvöru séu gerð með sem hagkvæmustum hætti. Þá verður öryggis- og hlífðarfatnaður í eigu útgerðar en til afnota fyrir skipverja. Skipverjum verður gert skylt að fara eftir þeim reglum sem útgerðin setur í tengslum við fatnaðinn og þurfa þeir að skila fötunum þegar þeir láta af störfum. Útgerðin mun jafnframt greiða skipverjum sérstaka kaupskráruppbót að fjárhæð 300 þúsund kr með orlofi, miðað við 180 lögskráningardaga eða fleiri árið 2016. Skipverjar sem voru í starfi hjá útgerð árið 2016 og koma aftur til starfa fyrir 30. apríl 2017 eiga rétt á uppbótinni. Ef lögskráningardagar árið 2016 eru færri greiðist fjárhæðin hlutfallslega. Kjarasamninginn í heild má sjá hér að neðan (PDF).Breyting á kauptryggingu.
Verkfall sjómanna Tengdar fréttir „Þetta er búið að taka á“ Samninganefndir sjómanna og útvegsmanna komust að samkomulagi í nótt. 18. febrúar 2017 11:56 Sjómannadeilan leyst Sjómenn og útgerðarmenn skrifa undir nýjan kjarasamning. 18. febrúar 2017 02:15 „Þetta er bara alveg stórkostlegt“ Sjávarútvegsráðherra segir gleði og þakklæti efst í huga nú eftir að samkomulag hefur náðst í sjómannadeilunni. 18. febrúar 2017 12:49 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Sjá meira
„Þetta er búið að taka á“ Samninganefndir sjómanna og útvegsmanna komust að samkomulagi í nótt. 18. febrúar 2017 11:56
„Þetta er bara alveg stórkostlegt“ Sjávarútvegsráðherra segir gleði og þakklæti efst í huga nú eftir að samkomulag hefur náðst í sjómannadeilunni. 18. febrúar 2017 12:49