Sjö atvinnukylfingar fá styrk úr Forskoti afrekssjóði Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. febrúar 2017 18:00 mynd/golf.is Nýverið var úthlutað úr Forskoti, afrekssjóði kylfinga, og fá alls sjö atvinnukylfingar styrk úr sjóðnum að þessu sinni. Kylfingarnir eru: Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, Valdís Þóra Jónsdóttir, Birgir Leifur Hafþórsson, Axel Bóasson, Andri Þór Björnsson, Haraldur Franklín Magnús og Guðmundur Ágúst Kristjánsson. Þetta er í sjötta sinn sem íslenskir kylfingar fá úthlutað úr Forskoti afrekssjóði sem var stofnaður árið 2012. Nánar má fræðast um styrkveitinguna á golf.is. Golf Tengdar fréttir Ólafía verður með frænda sinn á pokanum í Ástralíu Ætlar líklega að prófa atvinnukylfubera á móti í Phoenix í næsta mánuði. 15. febrúar 2017 12:15 Búumst við enn betri árangri hjá Ólafíu í Ástralíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur keppni í kvöld á sínu öðru móti á LPGA-mótaröðinni. Nú er keppt í Adelaide í Ástralíu en þjálfari hennar segir að hún hafi nýtt tímann eftir síðasta mót til að safna kröftum. 15. febrúar 2017 06:00 Sérstakt að að slá yfir snák Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir stóð sig vel á sínu fyrsta móti í Evrópumótaröðinni. Hún fór í mikla ævintýraferð til Ástralíu þar sem mótið fór fram. Þar var meðal annars glímt við snáka á vellinum. 16. febrúar 2017 06:00 Ólafía á einu undir pari eftir fyrstu níu holurnar í Ástralíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék fyrri níu holurnar á fyrsta hringnum á ISPS Handa mótinu á einu höggi undir pari. 15. febrúar 2017 23:15 Ólafía Þórunn á einu höggi undir pari eftir dag 1 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í 41. til 60. sæti eftir fyrsta daginn á ISPS Handa mótinu í Ástralíu sem er hluti af LPGA mótaröðinni. 16. febrúar 2017 08:15 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Fleiri fréttir Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Nýverið var úthlutað úr Forskoti, afrekssjóði kylfinga, og fá alls sjö atvinnukylfingar styrk úr sjóðnum að þessu sinni. Kylfingarnir eru: Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, Valdís Þóra Jónsdóttir, Birgir Leifur Hafþórsson, Axel Bóasson, Andri Þór Björnsson, Haraldur Franklín Magnús og Guðmundur Ágúst Kristjánsson. Þetta er í sjötta sinn sem íslenskir kylfingar fá úthlutað úr Forskoti afrekssjóði sem var stofnaður árið 2012. Nánar má fræðast um styrkveitinguna á golf.is.
Golf Tengdar fréttir Ólafía verður með frænda sinn á pokanum í Ástralíu Ætlar líklega að prófa atvinnukylfubera á móti í Phoenix í næsta mánuði. 15. febrúar 2017 12:15 Búumst við enn betri árangri hjá Ólafíu í Ástralíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur keppni í kvöld á sínu öðru móti á LPGA-mótaröðinni. Nú er keppt í Adelaide í Ástralíu en þjálfari hennar segir að hún hafi nýtt tímann eftir síðasta mót til að safna kröftum. 15. febrúar 2017 06:00 Sérstakt að að slá yfir snák Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir stóð sig vel á sínu fyrsta móti í Evrópumótaröðinni. Hún fór í mikla ævintýraferð til Ástralíu þar sem mótið fór fram. Þar var meðal annars glímt við snáka á vellinum. 16. febrúar 2017 06:00 Ólafía á einu undir pari eftir fyrstu níu holurnar í Ástralíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék fyrri níu holurnar á fyrsta hringnum á ISPS Handa mótinu á einu höggi undir pari. 15. febrúar 2017 23:15 Ólafía Þórunn á einu höggi undir pari eftir dag 1 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í 41. til 60. sæti eftir fyrsta daginn á ISPS Handa mótinu í Ástralíu sem er hluti af LPGA mótaröðinni. 16. febrúar 2017 08:15 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Fleiri fréttir Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Ólafía verður með frænda sinn á pokanum í Ástralíu Ætlar líklega að prófa atvinnukylfubera á móti í Phoenix í næsta mánuði. 15. febrúar 2017 12:15
Búumst við enn betri árangri hjá Ólafíu í Ástralíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur keppni í kvöld á sínu öðru móti á LPGA-mótaröðinni. Nú er keppt í Adelaide í Ástralíu en þjálfari hennar segir að hún hafi nýtt tímann eftir síðasta mót til að safna kröftum. 15. febrúar 2017 06:00
Sérstakt að að slá yfir snák Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir stóð sig vel á sínu fyrsta móti í Evrópumótaröðinni. Hún fór í mikla ævintýraferð til Ástralíu þar sem mótið fór fram. Þar var meðal annars glímt við snáka á vellinum. 16. febrúar 2017 06:00
Ólafía á einu undir pari eftir fyrstu níu holurnar í Ástralíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék fyrri níu holurnar á fyrsta hringnum á ISPS Handa mótinu á einu höggi undir pari. 15. febrúar 2017 23:15
Ólafía Þórunn á einu höggi undir pari eftir dag 1 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í 41. til 60. sæti eftir fyrsta daginn á ISPS Handa mótinu í Ástralíu sem er hluti af LPGA mótaröðinni. 16. febrúar 2017 08:15