Myndinni eytt sem tekin var í búningsklefa World Class Birgir Olgeirsson skrifar 16. febrúar 2017 10:28 Kallað var til lögreglu vegna deilna um mynd sem var tekin í kvennaklefa World Class á Seltjarnarnesi. Myndin er sviðsett. Vísir/Getty Myndin sem tekin í búningsklefa World Class á Seltjarnarnesi í hádeginu var eytt. Vísir greindi frá því í gær að upp úr hefði soðið á milli tveggja kvenna eftir að önnur þeirra tók mynd af sér í spegli búningsklefans. Hin konan fór fram á að konan sem tók myndina myndi eyða henni, enda sást hún fáklædd á myndinni. Konan sem tók myndina hafnaði beiðni hinnar konunnar og var þá farið með málið í afgreiðslu World Class þar sem ákveðið var að kalla til lögreglu. Þegar lögregla kom á vettvang varð niðurstaðan sú að konan sem tók myndina eyddi henni.Helga Þórisdóttir, forstjóri PersónuverndarSkiptir máli hvar myndin er tekin Helga Þórisdóttir, forstjóri Persónuverndar, segir að fólk megi deila hverju sem er um eigið líf en aðrar reglur gilda ef fólk birtir eitthvað sem geti falið í sér brot á friðhelgi einkalífs fólks. Helga segir það geta skipt máli hvar myndin sé tekin, og nefnir sem dæmi að munur sé á því hvort mynd sé tekin af fáklæddum einstaklingi í búningsklefa eða í sundlaug. Meta þurfi hvert tilefni sjálfstætt. „Stundum er gott að hafa lagaramma en stundum má eiginlega segja að þess þurfi kannski ekki. Það gefur eiginlega má segja augaleið að það að taka mynd af einstaklingi, til dæmis á nærklæðum einum klæða og ætla að birta slíka mynd á vef fyrir 30 þúsund einstaklinga, þá þarftu að sjálfsögðu að sinna því að einstaklingurinn vilji ekki að myndi fari þangað. Það er alveg ljóst,“ sagði Helga í síðdegisútvarp Rásar 2 í gær. Grunnreglan sé að fá leyfi fyrir myndbirtingunni og sá sem ákveður að birta myndina á samfélagsmiðli beri ábyrgð á myndbirtingunni. Tengdar fréttir Tók sjálfu í kvennaklefanum í World Class og neitaði að eyða henni Upp úr sauð á milli tveggja kvenna í búningsklefa World Class á Seltjarnarnesi í hádeginu í dag. 15. febrúar 2017 14:00 Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Eldur kviknaði í Strætó Innlent Fleiri fréttir Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju Sjá meira
Myndin sem tekin í búningsklefa World Class á Seltjarnarnesi í hádeginu var eytt. Vísir greindi frá því í gær að upp úr hefði soðið á milli tveggja kvenna eftir að önnur þeirra tók mynd af sér í spegli búningsklefans. Hin konan fór fram á að konan sem tók myndina myndi eyða henni, enda sást hún fáklædd á myndinni. Konan sem tók myndina hafnaði beiðni hinnar konunnar og var þá farið með málið í afgreiðslu World Class þar sem ákveðið var að kalla til lögreglu. Þegar lögregla kom á vettvang varð niðurstaðan sú að konan sem tók myndina eyddi henni.Helga Þórisdóttir, forstjóri PersónuverndarSkiptir máli hvar myndin er tekin Helga Þórisdóttir, forstjóri Persónuverndar, segir að fólk megi deila hverju sem er um eigið líf en aðrar reglur gilda ef fólk birtir eitthvað sem geti falið í sér brot á friðhelgi einkalífs fólks. Helga segir það geta skipt máli hvar myndin sé tekin, og nefnir sem dæmi að munur sé á því hvort mynd sé tekin af fáklæddum einstaklingi í búningsklefa eða í sundlaug. Meta þurfi hvert tilefni sjálfstætt. „Stundum er gott að hafa lagaramma en stundum má eiginlega segja að þess þurfi kannski ekki. Það gefur eiginlega má segja augaleið að það að taka mynd af einstaklingi, til dæmis á nærklæðum einum klæða og ætla að birta slíka mynd á vef fyrir 30 þúsund einstaklinga, þá þarftu að sjálfsögðu að sinna því að einstaklingurinn vilji ekki að myndi fari þangað. Það er alveg ljóst,“ sagði Helga í síðdegisútvarp Rásar 2 í gær. Grunnreglan sé að fá leyfi fyrir myndbirtingunni og sá sem ákveður að birta myndina á samfélagsmiðli beri ábyrgð á myndbirtingunni.
Tengdar fréttir Tók sjálfu í kvennaklefanum í World Class og neitaði að eyða henni Upp úr sauð á milli tveggja kvenna í búningsklefa World Class á Seltjarnarnesi í hádeginu í dag. 15. febrúar 2017 14:00 Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Eldur kviknaði í Strætó Innlent Fleiri fréttir Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju Sjá meira
Tók sjálfu í kvennaklefanum í World Class og neitaði að eyða henni Upp úr sauð á milli tveggja kvenna í búningsklefa World Class á Seltjarnarnesi í hádeginu í dag. 15. febrúar 2017 14:00