Ólafía verður með frænda sinn á pokanum í Ástralíu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. febrúar 2017 12:15 Ólafía slær af teig á Pure Silk-mótinu á Bahamaeyjum. MYND/GSIMYNDIR.NET/SETH Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur í kvöld leik á LPGA-mótinu ISPS Handa sem fer fram í Adelaide í Ástralíu. Ólafía hélt utan um helgina eftir að hafa dvalið á Íslandi síðustu vikurnar. „Ferðalagið var þægilegt og svefninn er allur að koma til,“ sagði Ólafía í samtali við Vísi. „Ég vakna samt stundum um miðja nótt.“ Hún segir að æfingar hafi gengið vel í Ástralíu og að aðstæður séu frábærar. „Völlurinn er skemmtilegur. Flatirnar eru ef til vill helst varasamar enda ekki mjög stórarar. Þær eru líka hægar miðað við Bahamas, en samt góðar.“ Ólafía náði frábærum árangri á hennar fyrsta LPGA-móti, er hún komst í gegnum niðurskurðinn á Pure Silk-mótinu á Bahamaeyjum og hafnaði í 69. sæti. Sjá einnig: Búumst við enn betri árangri hjá Ólafíu í Ástralíu „Markmiðið mitt er að bæta mig og vera í andlegu jafnvægi. Þá kemur allt hitt að sjálfu sér,“ sagði hún en eftir frábæra byrjun á Bahamaeyjum gaf Ólafía eftir á þriðja keppnisdegi. Hún segist hafa verið heppin með veður í Ástralíu og að hitinn sé ekki óbærilegur eins og hann vill oft verða á þessum slóðum um þetta leyti. „Það er búið að vera mjög heitt í Ástralíu en ekki of heitt síðustu dagana. Það getur þó orðið vindasamt þannig að það verður gott að byrja snemma um morguninn fyrsta daginn,“ segir Ólafía en hún á rástíma klukkan 07.11 að staðartíma - klukkan 20.41 að íslenskum tíma í kvöld. Sjá einnig: Ólafía Þórunn mætir besta kylfingi heims í næsta móti Ólafía er ekki enn komin með atvinnukylfubera og verður með Guðlaug frænda sinn á pokanum þetta mótið. Hann býr í Brisbane sem er í þriggja tíma fjarlægð frá Adelaide með flugi. „Hann er legend,“ segir hún í léttum dúr. „Ég er ekki enn búin að finna mér atvinnukylfubera þannig að ég er svolítið að skipta eftir hentugleika.“ „Ég er samt búin að fá nokkrar góðar ráðleggingar frá nokkrum vinkonum hérna á túrnum þannig að kannski prófa ég atvinnumann í Phoenix, ef ég finn einhvern sem virðist henta mér,“ sagði Ólafía enn fremur. Mótið sem hún nefnir í Phoniex fer fram um miðjan marsmánuð. Golf Tengdar fréttir Jón Jónsson var leynivopn Ólafíu og hann fór hjá sér: "Maður roðnar bara“ Ólafía Þórunn Kristinsdóttir nýtti sér töfra Hafnfirðingsins til að hjálpa sér á lokahringnum. 30. janúar 2017 09:00 Ólafía Þórunn náði ekki að hækka sig á heimslistanum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í 606. sæti heimslistans í golfi sem gefinn var út í gær. Ólafía stendur í stað á heimslistanum. 31. janúar 2017 17:30 Geggjað að vera undir pari þrjá daga af fjórum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir þreytti frumraun sína á LPGA-mótaröðinni í golfi á Bahamaeyjum. Ólafía lék samtals á fimm höggum undir pari. Hún átti erfitt uppdráttar á laugardaginn en náði sér á strik í gær. 30. janúar 2017 06:00 Búumst við enn betri árangri hjá Ólafíu í Ástralíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur keppni í kvöld á sínu öðru móti á LPGA-mótaröðinni. Nú er keppt í Adelaide í Ástralíu en þjálfari hennar segir að hún hafi nýtt tímann eftir síðasta mót til að safna kröftum. 15. febrúar 2017 06:00 Ólafía Þórunn mætir besta kylfingi heims í næsta móti Íslenski kylfingurinn sem sló í gegn í frumraun sinni keppir næst á sterku móti í Ástralíu. 31. janúar 2017 08:30 Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur í kvöld leik á LPGA-mótinu ISPS Handa sem fer fram í Adelaide í Ástralíu. Ólafía hélt utan um helgina eftir að hafa dvalið á Íslandi síðustu vikurnar. „Ferðalagið var þægilegt og svefninn er allur að koma til,“ sagði Ólafía í samtali við Vísi. „Ég vakna samt stundum um miðja nótt.“ Hún segir að æfingar hafi gengið vel í Ástralíu og að aðstæður séu frábærar. „Völlurinn er skemmtilegur. Flatirnar eru ef til vill helst varasamar enda ekki mjög stórarar. Þær eru líka hægar miðað við Bahamas, en samt góðar.“ Ólafía náði frábærum árangri á hennar fyrsta LPGA-móti, er hún komst í gegnum niðurskurðinn á Pure Silk-mótinu á Bahamaeyjum og hafnaði í 69. sæti. Sjá einnig: Búumst við enn betri árangri hjá Ólafíu í Ástralíu „Markmiðið mitt er að bæta mig og vera í andlegu jafnvægi. Þá kemur allt hitt að sjálfu sér,“ sagði hún en eftir frábæra byrjun á Bahamaeyjum gaf Ólafía eftir á þriðja keppnisdegi. Hún segist hafa verið heppin með veður í Ástralíu og að hitinn sé ekki óbærilegur eins og hann vill oft verða á þessum slóðum um þetta leyti. „Það er búið að vera mjög heitt í Ástralíu en ekki of heitt síðustu dagana. Það getur þó orðið vindasamt þannig að það verður gott að byrja snemma um morguninn fyrsta daginn,“ segir Ólafía en hún á rástíma klukkan 07.11 að staðartíma - klukkan 20.41 að íslenskum tíma í kvöld. Sjá einnig: Ólafía Þórunn mætir besta kylfingi heims í næsta móti Ólafía er ekki enn komin með atvinnukylfubera og verður með Guðlaug frænda sinn á pokanum þetta mótið. Hann býr í Brisbane sem er í þriggja tíma fjarlægð frá Adelaide með flugi. „Hann er legend,“ segir hún í léttum dúr. „Ég er ekki enn búin að finna mér atvinnukylfubera þannig að ég er svolítið að skipta eftir hentugleika.“ „Ég er samt búin að fá nokkrar góðar ráðleggingar frá nokkrum vinkonum hérna á túrnum þannig að kannski prófa ég atvinnumann í Phoenix, ef ég finn einhvern sem virðist henta mér,“ sagði Ólafía enn fremur. Mótið sem hún nefnir í Phoniex fer fram um miðjan marsmánuð.
Golf Tengdar fréttir Jón Jónsson var leynivopn Ólafíu og hann fór hjá sér: "Maður roðnar bara“ Ólafía Þórunn Kristinsdóttir nýtti sér töfra Hafnfirðingsins til að hjálpa sér á lokahringnum. 30. janúar 2017 09:00 Ólafía Þórunn náði ekki að hækka sig á heimslistanum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í 606. sæti heimslistans í golfi sem gefinn var út í gær. Ólafía stendur í stað á heimslistanum. 31. janúar 2017 17:30 Geggjað að vera undir pari þrjá daga af fjórum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir þreytti frumraun sína á LPGA-mótaröðinni í golfi á Bahamaeyjum. Ólafía lék samtals á fimm höggum undir pari. Hún átti erfitt uppdráttar á laugardaginn en náði sér á strik í gær. 30. janúar 2017 06:00 Búumst við enn betri árangri hjá Ólafíu í Ástralíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur keppni í kvöld á sínu öðru móti á LPGA-mótaröðinni. Nú er keppt í Adelaide í Ástralíu en þjálfari hennar segir að hún hafi nýtt tímann eftir síðasta mót til að safna kröftum. 15. febrúar 2017 06:00 Ólafía Þórunn mætir besta kylfingi heims í næsta móti Íslenski kylfingurinn sem sló í gegn í frumraun sinni keppir næst á sterku móti í Ástralíu. 31. janúar 2017 08:30 Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira
Jón Jónsson var leynivopn Ólafíu og hann fór hjá sér: "Maður roðnar bara“ Ólafía Þórunn Kristinsdóttir nýtti sér töfra Hafnfirðingsins til að hjálpa sér á lokahringnum. 30. janúar 2017 09:00
Ólafía Þórunn náði ekki að hækka sig á heimslistanum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í 606. sæti heimslistans í golfi sem gefinn var út í gær. Ólafía stendur í stað á heimslistanum. 31. janúar 2017 17:30
Geggjað að vera undir pari þrjá daga af fjórum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir þreytti frumraun sína á LPGA-mótaröðinni í golfi á Bahamaeyjum. Ólafía lék samtals á fimm höggum undir pari. Hún átti erfitt uppdráttar á laugardaginn en náði sér á strik í gær. 30. janúar 2017 06:00
Búumst við enn betri árangri hjá Ólafíu í Ástralíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur keppni í kvöld á sínu öðru móti á LPGA-mótaröðinni. Nú er keppt í Adelaide í Ástralíu en þjálfari hennar segir að hún hafi nýtt tímann eftir síðasta mót til að safna kröftum. 15. febrúar 2017 06:00
Ólafía Þórunn mætir besta kylfingi heims í næsta móti Íslenski kylfingurinn sem sló í gegn í frumraun sinni keppir næst á sterku móti í Ástralíu. 31. janúar 2017 08:30