Feta Fjölnisstrákarnir í fótspor þjálfara síns? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. febrúar 2017 17:45 Ísak Atli Kristjánsson (númer 14) og Torfi Tímoteus Gunnarsson (24) með Árna Hermannssyni, formanni Knattspyrnudeildar Fjölnis. Mynd/Kristján Fjölnisstrákarnir Ísak Atli Kristjánsson og Torfi Tímoteus Gunnarsson eru báðir á leiðinni til Noregs þar sem þeir verða til reynslu hjá norska félaginu Brann. Strákunum var boðið til Bergen í lok febrúar þar sem þeir fá tækifæri til að sýna sig og sanna. Ísak Atli og Torfi Tímoteus eru báðir fæddir árið 1999 og verða því átján ára á þessu ári. Þrátt fyrir það eru þeir báðir komnir með hlutverk í meistaraflokki Fjölnis og hafa spilað flesta leiki Fjölnis á undirbúningstímabilinu. Ísak Atli og Torfi Tímoteus voru báðir í byrjunarliði Fjölnis í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins í gær og spilaði Torfi Tímoteus allan leikinn. Ísak Atli Kristjánsson hefur spilað átján leiki með 18 ára landsliðinu og sex leiki með 16 ára landsliðinu. Torfi Tímoteus Gunnarsson hefur spilað fimmtán leiki með 18 ára landsliðinu og sex leiki með 16 ára landsliðinu. Þeir voru báðir í hóp hjá Fjölni í Pepsi-deildinni á síðustu leiktíð en eiga enn eftir að fá sínar fyrstu mínútur í efstu deild. Brann varð í öðru sæti í norsku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili en reyndar langt á eftir Rosenborg sem vann yfirburðasigur. Það sterk tenging í Brann í Fjölnisliðinu í dag. Ágúst Þór Gylfason, þjálfari strákanna, lék 77 deildarleiki með Brann á árunum 1995 til 1998. Þetta verður skemmtileg reynsla fyrir strákana sem fá væntanlega sín fyrstu tækifæri í Pepsi-deildinni á komandi sumri nema þá að þeir vinni sér inn samning hjá Brann. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Danmörk-Noregur: Velja Danir sér mótherja í undanúrslitunum? Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Fjölnisstrákarnir Ísak Atli Kristjánsson og Torfi Tímoteus Gunnarsson eru báðir á leiðinni til Noregs þar sem þeir verða til reynslu hjá norska félaginu Brann. Strákunum var boðið til Bergen í lok febrúar þar sem þeir fá tækifæri til að sýna sig og sanna. Ísak Atli og Torfi Tímoteus eru báðir fæddir árið 1999 og verða því átján ára á þessu ári. Þrátt fyrir það eru þeir báðir komnir með hlutverk í meistaraflokki Fjölnis og hafa spilað flesta leiki Fjölnis á undirbúningstímabilinu. Ísak Atli og Torfi Tímoteus voru báðir í byrjunarliði Fjölnis í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins í gær og spilaði Torfi Tímoteus allan leikinn. Ísak Atli Kristjánsson hefur spilað átján leiki með 18 ára landsliðinu og sex leiki með 16 ára landsliðinu. Torfi Tímoteus Gunnarsson hefur spilað fimmtán leiki með 18 ára landsliðinu og sex leiki með 16 ára landsliðinu. Þeir voru báðir í hóp hjá Fjölni í Pepsi-deildinni á síðustu leiktíð en eiga enn eftir að fá sínar fyrstu mínútur í efstu deild. Brann varð í öðru sæti í norsku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili en reyndar langt á eftir Rosenborg sem vann yfirburðasigur. Það sterk tenging í Brann í Fjölnisliðinu í dag. Ágúst Þór Gylfason, þjálfari strákanna, lék 77 deildarleiki með Brann á árunum 1995 til 1998. Þetta verður skemmtileg reynsla fyrir strákana sem fá væntanlega sín fyrstu tækifæri í Pepsi-deildinni á komandi sumri nema þá að þeir vinni sér inn samning hjá Brann.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Danmörk-Noregur: Velja Danir sér mótherja í undanúrslitunum? Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira