Verður Holly Holm fyrsti fjaðurvigtarmeistari kvenna í UFC? Pétur Marinó Jónsson skrifar 11. febrúar 2017 22:30 Holm með spark í Mieshu Tate. Vísir/Getty UFC 208 fer fram í kvöld þar sem þær Holly Holm og Germaine de Randamie mætast í fyrsta fjaðurvigtarbardaga kvenna í UFC. Lítið hefur gengið hjá Holm eftir að hún vann Rondu Rousey en Holm ætlar ekki að láta þetta tækifæri renna sér úr greipum. Holly Holm rotaði Rondu Rousey í nóvember 2015 og varð þar með aðeins önnur konan til að verða bantamvigtarmeistari kvenna í UFC. Sigurinn á Rousey var ein besta tæknilega frammistaða síðari ára í UFC þar sem hún lét þáverandi meistara líta út eins og nýliða. Holm náði þó ekki að fylgja sigrinum eftir og tapaði beltinu í sinni fyrstu titilvörn og tapaði svo aftur gegn Valentinu Shevchenko nokkrum mánuðum síðar. Núna hefur hún tapað tveimur bardögum í röð og hefur verið líkt við Buster Douglas sem var sá fyrsti til að vinna Mike Tyson en gerði svo ekkert meira en það út ferilinn. Holm hefur engan áhuga á að vera Buster Douglas MMA heimsins og mun freista þess að næla sér í nýtt belti í nýstofnaðri fjaðurvigt kvenna í nótt. Þar mætir hún Germaine de Randamie en báðar eru þær að koma upp í fjaðurvigtina úr bantamvigt UFC. Bardaginn í kvöld gæti orðið mjög áhugaverður enda eru hér að mætast tvær konur sem voru gífurlega sigursælar á sínum sviðum áður en þær skiptu yfir í MMA. Holly Holm var 19-faldur heimsmeistari í boxi og de Randamie tífaldur heimsmeistari í Muay Thai. Hin hollenska Germaine de Randamie er með þrjá sigra og eitt tap í UFC og hefur litið vel út í síðustu bardögum. Það verður þó að taka með í reikninginn að hún hefur ekki beint verið að sigra þær allra sterkustu í UFC en engin af þeim stelpum sem de Randamie hefur unnið er með sigur í UFC. Hennar eina tap kom svo gegn núverandi meistara í bantamvigtinni, Amöndu Nunes. En það sama mátti segja um Holly Holm áður en hún mætti Rondu Rousey. Holm hafði ekkert litið neitt stórkostlega út í UFC gegn meðal andstæðingum áður en hún mætti Rousey. Það er oft sagt að „styles make fights“ og á það svo sannarlega vel við í tilviki Holly Holm. Hún er best þegar hún getur setið til baka og beitt gagnárásum líkt og hún gat gert gegn Rondu Rousey. Þegar hún þarf að stjórna bardaganum, eins og gegn Valentinu Shevchenko, er hún í meiri vandræðum. Gegn de Randamie ætti hún að hafa færi á að sitja aðeins til baka og beita gagnárásunum enda vill de Randamie pressa fram. De Randamie er þó engin Ronda Rousey og mun ekki vaða óvitsmunalega áfram með andlitið á hnefa Holm. Sigurvegarinn í kvöld verður fyrsti fjaðurvigtarmeistari kvenna í UFC en auk titilbardagans fáum við að sjá gömlu goðsögnina Anderson Silva mæta Derek Brunson. Þó Anderson Silva sé langt frá því að vera sami bardagamaður og hann var þegar hann réði lögum og lofum yfir millivigtinni, er ekki hægt að útiloka sigur eftir rothögg frá honum. UFC 208 fer fram í Brooklyn í nótt og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Bein útsending hefst kl 3 og verða fimm bardagar á dagskrá. MMA Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Fleiri fréttir „Við erum brothættir“ Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Atlético skoraði sex Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Sjá meira
UFC 208 fer fram í kvöld þar sem þær Holly Holm og Germaine de Randamie mætast í fyrsta fjaðurvigtarbardaga kvenna í UFC. Lítið hefur gengið hjá Holm eftir að hún vann Rondu Rousey en Holm ætlar ekki að láta þetta tækifæri renna sér úr greipum. Holly Holm rotaði Rondu Rousey í nóvember 2015 og varð þar með aðeins önnur konan til að verða bantamvigtarmeistari kvenna í UFC. Sigurinn á Rousey var ein besta tæknilega frammistaða síðari ára í UFC þar sem hún lét þáverandi meistara líta út eins og nýliða. Holm náði þó ekki að fylgja sigrinum eftir og tapaði beltinu í sinni fyrstu titilvörn og tapaði svo aftur gegn Valentinu Shevchenko nokkrum mánuðum síðar. Núna hefur hún tapað tveimur bardögum í röð og hefur verið líkt við Buster Douglas sem var sá fyrsti til að vinna Mike Tyson en gerði svo ekkert meira en það út ferilinn. Holm hefur engan áhuga á að vera Buster Douglas MMA heimsins og mun freista þess að næla sér í nýtt belti í nýstofnaðri fjaðurvigt kvenna í nótt. Þar mætir hún Germaine de Randamie en báðar eru þær að koma upp í fjaðurvigtina úr bantamvigt UFC. Bardaginn í kvöld gæti orðið mjög áhugaverður enda eru hér að mætast tvær konur sem voru gífurlega sigursælar á sínum sviðum áður en þær skiptu yfir í MMA. Holly Holm var 19-faldur heimsmeistari í boxi og de Randamie tífaldur heimsmeistari í Muay Thai. Hin hollenska Germaine de Randamie er með þrjá sigra og eitt tap í UFC og hefur litið vel út í síðustu bardögum. Það verður þó að taka með í reikninginn að hún hefur ekki beint verið að sigra þær allra sterkustu í UFC en engin af þeim stelpum sem de Randamie hefur unnið er með sigur í UFC. Hennar eina tap kom svo gegn núverandi meistara í bantamvigtinni, Amöndu Nunes. En það sama mátti segja um Holly Holm áður en hún mætti Rondu Rousey. Holm hafði ekkert litið neitt stórkostlega út í UFC gegn meðal andstæðingum áður en hún mætti Rousey. Það er oft sagt að „styles make fights“ og á það svo sannarlega vel við í tilviki Holly Holm. Hún er best þegar hún getur setið til baka og beitt gagnárásum líkt og hún gat gert gegn Rondu Rousey. Þegar hún þarf að stjórna bardaganum, eins og gegn Valentinu Shevchenko, er hún í meiri vandræðum. Gegn de Randamie ætti hún að hafa færi á að sitja aðeins til baka og beita gagnárásunum enda vill de Randamie pressa fram. De Randamie er þó engin Ronda Rousey og mun ekki vaða óvitsmunalega áfram með andlitið á hnefa Holm. Sigurvegarinn í kvöld verður fyrsti fjaðurvigtarmeistari kvenna í UFC en auk titilbardagans fáum við að sjá gömlu goðsögnina Anderson Silva mæta Derek Brunson. Þó Anderson Silva sé langt frá því að vera sami bardagamaður og hann var þegar hann réði lögum og lofum yfir millivigtinni, er ekki hægt að útiloka sigur eftir rothögg frá honum. UFC 208 fer fram í Brooklyn í nótt og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Bein útsending hefst kl 3 og verða fimm bardagar á dagskrá.
MMA Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Fleiri fréttir „Við erum brothættir“ Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Atlético skoraði sex Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Sjá meira