Haas F1 liðið kynnir sinn annan bíl Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 26. febrúar 2017 21:00 VF-17 bíll Haas liðsins. Vísir/SkySportsF1.com Haas F1 liðið í Formúlu 1 kynnti í dag nýjan bíl sinn. Bíllinn er önnur kynslóðin af Haas bíl sem tekur þátt í Formúlu 1. Haas liðið kom nýtt inn í Formúlu 1 á síðasta tímabili. Bíllinn sem ber heitið VF-17, er með ugga semm og aðrir bílar. Engan T-væng er að finna sem er ögn óvænt og kannski merki þess að samstarf Ferrari og Haas liðsins sé að minnka. Ferrari bíllinn skartar T-væng og fyrir síðasta tímabil aðstoðaði Ferrari Haas liðið talsvert við hönnun bílsins.VF-17.Vísir/Skysportsf1.comLitasamsetning bílsins hefur breyst aðeins og meira er af steingráum í yfirbyggingu bílsins en áður. Athygli vekur einnig að enginn höfuð styrktaraðili er á bílnum. Haas liðið hlýtur að þurfa að fara að finna stóra styrktaraðila. Ökumenn Haas liðsins verða Romain Grosjean sem einnig ók fyrir liðið í fyrra en við hlið hans mun aka hinn danski Kevin Magnussen. Magnussen var á mála hjá Renault liðinu á síðasta tímabili. Formúla Tengdar fréttir Red Bull kynnir nýjan bíl Red Bull liðið í Formúlu 1 kynnti í dag nýjan bíl sinn fyrir komandi tímabil. Bíllinn ber nafni RB13. 26. febrúar 2017 18:00 Ferrari frumsýnir nýjan fák Ferrari liðið í Formúlu 1 kynnti í dag nýjan keppnisbíl sinn á Fiorano braut liðsins á Ítalíu. Bíllinn ber nafnið SF70H 24. febrúar 2017 15:30 McLaren frumsýnir appelsínugulan MCL32 McLaren liðið í Formúlu 1 frumsýndi í dag nýjan keppnisbíl fyrir komandi tímabil. Bíllinn ber heitið MCL32 og er appelsínugulur að mestu leyti. 24. febrúar 2017 23:30 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Alusovski rekinn frá Þór Handbolti Haukar í Evrópu eftir 15 ára hlé Körfubolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Haas F1 liðið í Formúlu 1 kynnti í dag nýjan bíl sinn. Bíllinn er önnur kynslóðin af Haas bíl sem tekur þátt í Formúlu 1. Haas liðið kom nýtt inn í Formúlu 1 á síðasta tímabili. Bíllinn sem ber heitið VF-17, er með ugga semm og aðrir bílar. Engan T-væng er að finna sem er ögn óvænt og kannski merki þess að samstarf Ferrari og Haas liðsins sé að minnka. Ferrari bíllinn skartar T-væng og fyrir síðasta tímabil aðstoðaði Ferrari Haas liðið talsvert við hönnun bílsins.VF-17.Vísir/Skysportsf1.comLitasamsetning bílsins hefur breyst aðeins og meira er af steingráum í yfirbyggingu bílsins en áður. Athygli vekur einnig að enginn höfuð styrktaraðili er á bílnum. Haas liðið hlýtur að þurfa að fara að finna stóra styrktaraðila. Ökumenn Haas liðsins verða Romain Grosjean sem einnig ók fyrir liðið í fyrra en við hlið hans mun aka hinn danski Kevin Magnussen. Magnussen var á mála hjá Renault liðinu á síðasta tímabili.
Formúla Tengdar fréttir Red Bull kynnir nýjan bíl Red Bull liðið í Formúlu 1 kynnti í dag nýjan bíl sinn fyrir komandi tímabil. Bíllinn ber nafni RB13. 26. febrúar 2017 18:00 Ferrari frumsýnir nýjan fák Ferrari liðið í Formúlu 1 kynnti í dag nýjan keppnisbíl sinn á Fiorano braut liðsins á Ítalíu. Bíllinn ber nafnið SF70H 24. febrúar 2017 15:30 McLaren frumsýnir appelsínugulan MCL32 McLaren liðið í Formúlu 1 frumsýndi í dag nýjan keppnisbíl fyrir komandi tímabil. Bíllinn ber heitið MCL32 og er appelsínugulur að mestu leyti. 24. febrúar 2017 23:30 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Alusovski rekinn frá Þór Handbolti Haukar í Evrópu eftir 15 ára hlé Körfubolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Red Bull kynnir nýjan bíl Red Bull liðið í Formúlu 1 kynnti í dag nýjan bíl sinn fyrir komandi tímabil. Bíllinn ber nafni RB13. 26. febrúar 2017 18:00
Ferrari frumsýnir nýjan fák Ferrari liðið í Formúlu 1 kynnti í dag nýjan keppnisbíl sinn á Fiorano braut liðsins á Ítalíu. Bíllinn ber nafnið SF70H 24. febrúar 2017 15:30
McLaren frumsýnir appelsínugulan MCL32 McLaren liðið í Formúlu 1 frumsýndi í dag nýjan keppnisbíl fyrir komandi tímabil. Bíllinn ber heitið MCL32 og er appelsínugulur að mestu leyti. 24. febrúar 2017 23:30